Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 15
15
HRAUNHAMARhf
A A FASTEIGNA-OG
■ ■ SKIPASALA
aú Reykjavíkurvegi 72,
Hafnarfirði. S-54511
Hafnfirðingar ath .Nú ventar
altar garAir aigna á akrá. Mlkil aftir-
spum.
Mosabarð
NýkomiA i einkasölu mjög fallegt 150
fm einbhús á einni hæð. 5 svefnherb.
Mjög góður ca 40 fm bilsk. Ekkert áhv.
Laust í feb. nk. Verð 7,5 millj.
Lækjarfit - Gbæ. Mjög tai-
legt mikið endurn. 200 fm einbhús ó
tveimur hœðum. Bílskróttur. Mögúl. á
tveim íb. 1150 fm lóö. Verð 7,2 millj.
Suðurgata - Hafnarf.
Mjög fallegt eldra steinhús ca 210 fm.
Rishæð er alveg endurn. Auk þesa fyiQ-
ir 60 fm bilsk. og 40 fm geymsla. Skipti
mögul. Verð: Tilboð.
Vitastígur Hf. 120 fm stelnh.
á tveimur hæðum í góðu standi. 4
svefnherb. Verð 4,3 millj.
Smyriahraun. Mjög gott 150
fm raðh. Nýtt þak. Bílskróttur. Verð 5,8
millj. Skipti mögul. ó 4ra herb. (b.
Kvistaberg. 150 fm parh. á einni
hæð auk bílsk. Afh. fokh. innan, fróg.
utan eftir ca 4 món. Verð 4,2 millj.
Laufvangur — sérh.
Mjög falleg neöri sérh. ósamt
innb. bilsk, samtals 138 fm. 4
svefnherb., parket og arinn í
stofu. Laust fljótl. Verö 5,9 millj.
Hjallabraut. Mjög falleg 147 fm
5-6 herb. íb. ó 3. hæö. Einkasala. Verð
4,9 millj.
Hjallabraut. Mjögfalleg 117fm
4ra-5 herb. íb. ó 4. hæð. Gott útsýni.
Einkasala. Verð 4,4 millj.
Suðurgata Hf. Mjög góð so
fm 3ja herb. íb. a jarðh. Sórinng. Verö
2,8 millj.
Krosseyrarvegur - laus.
Mikið endum. 65 fm 3ja herb. efri hæö.
Nýl. 35 fm bílsk. með mikilli lofth. Verö
3,1 millj.
Goðatún - Gbæ. 90 fm 3ja
herb. jarðh. i góðu standi. 24 fm bflsk.
Verð 3,5 millj.
Smyrlahraun. Mjög faiieg 60
fm 3ja herb. ib. á jarðh. Nýtt: Lagnlr,
gler og gluggar, eldhús og á baði. Einka-
sala. Verð 2,5 mlllj. Akv. sala.
Ástún - Kópavogi. Giæsii.
64 fm 2ja herb. ib. á 2 hæð. 12 fm
suðvsvalir. Áhv. hagst. langtlán. Laus
i jan. nk. Verð 3,0 mlllj.
Stapahraun. 800 fm verelunar-,
skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði.
Hafnarbraut - Kóp. 4oofm
iðnaðarhúsn. ó tveimur hæöum. Góð
grkjör.
Trönuhraun - Hf. ca 240
fm iönaðarhúsn. Góð grkjör. Laust
strax.
Vantar: 4ra herb. sárhasA, helst
m. bilsk. i Hafnarf. Afh. þarf ekki að
fara fram fyrr en i ág. '88.
GóAa 3ja herb. fb. f Hafnf. Rátt eign
verður staðgreidd.
Norðurbær - skipti: Mjög
falleg 110 fm 3ja-4ra herb. ib. Elngöngu
skipti á litlu einb. eða sérh. m. bílsk.
MJÖg falleg 2ja herb. fb. i sklptum f.
3ja eða 4ra herb. Ib.
Fyrirtæki. sem selur bakkamat
ásamt mötuneyti.
Bókabúð í Hafnarfirði
Hlíðarþúfur. Gott hesthús.
Verð 600 þús.
SölumaAur:
Magnúe Emllsson, hs. 53274.
Lögmenn:
Guömundur Kristjánsson hdl.,
Hlööver Kjartansson hdl.
AUGLÝSINGASTOFA
MYNDAMÓTA HF
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVDCUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
Gunnar Björnsson, sellóleikari.
ERUM VID
FÓRNARLÖMB
FALSARA?
Landsnefnd Alþjóða verzlunarráðsins heldur kynn-
ingu á ólöglegum eftirlíkingum af vörum og
skjalafalsi í milliríkjaviðskiptum fimmtudaginn
29. október kl. 13.30-17.00 á 9. haeð í Húsi versl-
unarinnar.
DAGSKRÁ:
13:30-14:30 Viðskiptasvik - Erenginn óhultur
lengur?
14:30-15:00 Kvikmynd um ferli skjalafölsunar.
15:00-15:15 Kaffihlé.
15:15-16:00 Vitum við hvað við erum að kaupa?
16:00-17:00 Hvernig getum við komið í veg fyrir
framleiðslu á ólöglegum eftirlíking-
um af vörum og skjalafalsi í milliríkja-
viðskiptum? Hvernig getum við
verndað okkur?
ÞÁTTTAKENDUR:
Kynningin er ætluð þeim, sem starfa við
milliríkjaviðskipti og meðferð skjala þeim við-
komandi, s.s. starfsmönnum flutningafyrir-
tækja, banka, innflutningsfyrirtækja,
útflutningsfyrirtækja og þeirra, sem hafa
áhuga á að auka skilning sinn á þessum
vanda.
.. i
LEIÐBEINANDI:
Eric Ellen erframkvæmdastjóri Counterfeit-
ing Intelligence Bureau og International
Maritime Bureau í London. Hann var áður
yfirmaður hafnarlögreglunnar í London og
hefur haft með höndum rannsókn margra
mála af þessu tagi víða um heim. Hann hef-
ur auk þess barist ötullega gegn hvers konar
svikum og skjalafalsi með margskonar kynn-
ingarstarfsemi, s.s. námskeiðahaldi og
útgáfu bóka.
NÁNARI UPPLÝSINGAR ERU VEITTAR
ÍSÍMA 83088.
LANDSNEFND
ALÞJÖÐA VERZLUNARRÁÐSINS
Icekmd Natíonal Committee ol the IC C
Háskólatónleikar:
Gunnar Björnsson
flytur verk eftir Bach
AÐRIR Háskólatónleikar vetr- Á efnisskránni eru einleikssvítur
arins verða haldnir í Norræna númer 1 og 2 fyrir selló. Tónleik-
húsinu miðvikudaginn 28. októ- amir eru að vanda í hádeginu og
ber og að þessu sinni flytur hefjast klukkan 12.30. Fyrir eða
Gunnar Björnsson seUóleikari eftir tónleikana má fá sér léttan
verk eftir Johann Sebastian hádegisverð i kaffistofu Norræna
Bach. hússins.
Öllum þeim mörgu œttingjum, vinum og sam-
starfsmönnum, sem sendu mér hlýjar 'kveöjur
og góöar gjafir á 90 ára afmœli minu þann
10. október sl., flyt ég innilegar þakkir og biÖ
þeim allrar blessunar.
Erlendur Ólafsson,
Stigahliö 12.
HITASTÝRÐ
BLÖNDUNARTÆKI
FYRIR STURTU OG
BAÐKER
Hitastýrðu blöndunartœkin frá
VÁRGÁRDA eru með afar
nákvœma hita- og flœðistýr-
ingu, sem bregst fljótt við þegar
setja á hvaða hitastig sem er.
Sparar líka heitt vatn.
VERÐ KR. 6.526.-
SENDUM í PÓSTKRÖFU
HF.
VÖNDUÐ VINNA - VANDAÐ VERK
HEILDSALA - SMASALA
^ VATNSVIRKINN
~ ÁRMÚLA 21 SÍMAR 686455 — 685966
LYNGHÁLSI 3 SÍMAR 673415 — 673416