Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 43 Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson Nýja stjórnin og fráfarandi stjóm, talið frá vinstrí: Sigurður Bjamason, Sigurður Krístmsson, Þor- steinn Sigurðsson, Trausti Eyjólfsson, Jón Sigvaldason, Sigurður Sigfússon, Haukur Júlíusson. Reykholtsdalur: Stj órnar skiptafundur hjá Kiwanísklúbbnum Jöklum Kleppjámsreykjura. HIÐ árlega vetrarstarf Kiwanis- klúbbsins Jökla hófst 7. október. Stjómarskiptafundur var hald- inn 21. október. Fráfarandi formaður, Sigurður Bjamason, gerði grein fyrir störfum klúbbs- ins á síðasta starfsárí; 17 ftíndir vom haldnir og skiptast þeir i almenna félagsfundi og fræðslu- fundi. Margir gestir mættu og héldu fyrirlestra á fræðslufundunum og voru oft líflegar umræður um hin ýmsu fræðsluefni. Allir Kiwanis-klúbbar á Eddu- svæði voru heimsóttir auk Kiwan- is-klúbbsins Gullfoss á Flúðum. Aðalstarf Kiwanis-klúbbsins er fjáröflun fyrir styrktarsjóð, aðal- fjáröflunin er flugeldasala milli jóla og nýárs og gekk hún nokkuð vel á síðastliðnu ári. Björgunarsveitinni Ok í Borgarfirði var færður farsími á 20 ára afmæli félagsins í vor. Kiwanis-klúbburinn Jöklar tók þátt í K-deginum og dreifði fíknief- nagreininum, en það var spjald með upplýsingum um einkenni og áhrif af hinum ýmsu eiturlyfjum og hvemig hægt væri að greina þau á fólki. Magnús Guðjónsson svæðisstjórí að lesa yfir stjórnarmönnum. Einn nýr félagi bættist í hópinn á síðasta starfsári, en það er aðal- vandámál klúbbsins hversu fá- mennur hann er. „Gert verður átak til þess að Ijölga félögum sem mest til að starf- ið verði öflugt og skili góðum árangri sem kemur svo mörgum til góða,“ sagði Sigurður Bjamason um leið og hann óskaði nýjum stjómarmönnum til hamingju með starfíð og þakkaði hinum með- stjómarmönnum samstarfíð. Magnús Guðjónsson svæðjsstjóri las Kiwanis-heitið yfir nýjum stjómarmönnum og minnti á til- gang Kiwanis-hreyfíngarinnar. Eldur í eldhúsi ELDUR kom upp í íbúð við Rauðalæk á manudag. Hann var fljótslökktur, en mikill reykur var í íbúðinni. Slökkviliðið var kallað út um kl. 16.40 og reyndist hafa kviknað í potti með feiti. íbúðin fylltist af reyk og tók það slökkvilið nokkum tíma að lofta út. Skemmdir urðu ekki miklar á íbúðinni. Stjóm Kiwanis-klúbbsins Jökla skipa Haukur Júlíusson, forseti, Hvanneyri, Sigurður Sigfússon, kjörforsti, Stafholtsey, Jón Sig- valdason, ritari, Ausu, Trausti Eyjólfsson, féhirðir, Hvanneyri, Sigurður Kristinsson, meðstjóm- andi, Grímsstöðum, og Þorsteinn Sigurðsson, meðsljómandi, Brúar- reykjum. Silkiáferð með Kópal Flos Kópal Flos innimálningin hefur gljástig 30, sem gefur silkiáferð. Kópal Flos er sterk málning sem hæfir þar sem mikið mæðir á. Viljir þú hærri gljáa á veggi sem meira mæðir á, skaltu velja Kópal Geisla. súkkulaði... lakkrisrör... gott i munninn... KAUSNtSePAUT m. M5PAVOa* vispnso
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.