Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
43
Morgunblaðið/Bemhard Jóhannesson
Nýja stjórnin og fráfarandi stjóm, talið frá vinstrí: Sigurður Bjamason, Sigurður Krístmsson, Þor-
steinn Sigurðsson, Trausti Eyjólfsson, Jón Sigvaldason, Sigurður Sigfússon, Haukur Júlíusson.
Reykholtsdalur:
Stj órnar skiptafundur hjá
Kiwanísklúbbnum Jöklum
Kleppjámsreykjura.
HIÐ árlega vetrarstarf Kiwanis-
klúbbsins Jökla hófst 7. október.
Stjómarskiptafundur var hald-
inn 21. október. Fráfarandi
formaður, Sigurður Bjamason,
gerði grein fyrir störfum klúbbs-
ins á síðasta starfsárí; 17 ftíndir
vom haldnir og skiptast þeir i
almenna félagsfundi og fræðslu-
fundi.
Margir gestir mættu og héldu
fyrirlestra á fræðslufundunum og
voru oft líflegar umræður um hin
ýmsu fræðsluefni.
Allir Kiwanis-klúbbar á Eddu-
svæði voru heimsóttir auk Kiwan-
is-klúbbsins Gullfoss á Flúðum.
Aðalstarf Kiwanis-klúbbsins er
fjáröflun fyrir styrktarsjóð, aðal-
fjáröflunin er flugeldasala milli jóla
og nýárs og gekk hún nokkuð vel
á síðastliðnu ári. Björgunarsveitinni
Ok í Borgarfirði var færður farsími
á 20 ára afmæli félagsins í vor.
Kiwanis-klúbburinn Jöklar tók
þátt í K-deginum og dreifði fíknief-
nagreininum, en það var spjald með
upplýsingum um einkenni og áhrif
af hinum ýmsu eiturlyfjum og
hvemig hægt væri að greina þau á
fólki.
Magnús Guðjónsson svæðisstjórí að lesa yfir stjórnarmönnum.
Einn nýr félagi bættist í hópinn
á síðasta starfsári, en það er aðal-
vandámál klúbbsins hversu fá-
mennur hann er.
„Gert verður átak til þess að
Ijölga félögum sem mest til að starf-
ið verði öflugt og skili góðum
árangri sem kemur svo mörgum til
góða,“ sagði Sigurður Bjamason
um leið og hann óskaði nýjum
stjómarmönnum til hamingju með
starfíð og þakkaði hinum með-
stjómarmönnum samstarfíð.
Magnús Guðjónsson svæðjsstjóri
las Kiwanis-heitið yfir nýjum
stjómarmönnum og minnti á til-
gang Kiwanis-hreyfíngarinnar.
Eldur í eldhúsi
ELDUR kom upp í íbúð við
Rauðalæk á manudag. Hann var
fljótslökktur, en mikill reykur
var í íbúðinni.
Slökkviliðið var kallað út um kl.
16.40 og reyndist hafa kviknað í
potti með feiti. íbúðin fylltist af
reyk og tók það slökkvilið nokkum
tíma að lofta út. Skemmdir urðu
ekki miklar á íbúðinni.
Stjóm Kiwanis-klúbbsins Jökla
skipa Haukur Júlíusson, forseti,
Hvanneyri, Sigurður Sigfússon,
kjörforsti, Stafholtsey, Jón Sig-
valdason, ritari, Ausu, Trausti
Eyjólfsson, féhirðir, Hvanneyri,
Sigurður Kristinsson, meðstjóm-
andi, Grímsstöðum, og Þorsteinn
Sigurðsson, meðsljómandi, Brúar-
reykjum.
Silkiáferð
með
Kópal
Flos
Kópal Flos innimálningin hefur gljástig
30, sem gefur silkiáferð. Kópal Flos er
sterk málning sem hæfir þar sem mikið
mæðir á. Viljir þú hærri gljáa á veggi sem
meira mæðir á, skaltu velja Kópal Geisla.
súkkulaði... lakkrisrör... gott i munninn...
KAUSNtSePAUT m. M5PAVOa*
vispnso