Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
49
Sími 78900
Alfabakka 8 — Breiðholti
Frumsýnir nýju Kubrick myndina
SKOTHYLKIÐ
“THE BEST
WAR MOVIE
EVER MADE”
— Jay Scott, TORÐNTO GLOBE AND MAIL
Stanley Kubrick's
FULL METAL JACKET
Þá er hún komin hin splunkunýja og margumtalaða stórmynd
FULL METAL JACKET, sem gerð er af hinum þekkta leikstjóra
STANLEY KUBRICK (The Shining, Clockwork Orange).
FULL METAL JACKET ER EINHVER SÚ ALBESTA STRÍÐSMYND
UM VÍETNAM, SEM GERÐ HEFUR VERIÐ, ENDA SÝNA AÐSÓKN-
ARTÖLUR ÞAÐ i BANDARÍKJUNUM OG ENGLANDI. MEISTARI
KUBRICK HITTIR HÉR í MARK.
Aöalhlutverk: Matthew Modine, Adam Baldwin, Lee Ermey, Dor-
ian Harewood. — Leikstjóri: Stanley Kubrick.
- Bönnuð bömum innan 16 óra.
Sýnd kl. S, 7.05, 9.10 og 11.15.
HEFND BUSANNA2
BUSARNIR Í SUMARFRÍI
Al&uíi ín PciSiat£i4e
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15
RÁNDÝRIÐ
*** SV. MbL
Bönnuð bömum innan 16 ára.i
Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15 j
Aðalhl.: Madonna, Gríffin Dunne.
Sýnd kl. 7.15 og 11.16
LOGANDI HRÆDDIR
Sýnd Id. 5 og 9.05.
Ath. breyttan sýningartíma.
Vi
BLATT FLAUEL
★ ★★ SV.MBL.
★ ★★★ HP.
Sýnd kl. 9.05.
ANGEL
HEART
Sýnd kl. 5 og 7.
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
SÍM116620
Fimmtudag 29/10 kl. 20.00
Laugardag 31/10 kl. 20.00
FAÐIRINN
eftir August Strindberg.
í kvöld kl. 20.30.
Föstud. 30/10 kl. 20.30.
Fáar sýuingar eftir.
FORSALA
Auk ofangreindra sýninga
er nú tekið á móti pöntun-
um á allar sýningar til 30.
nóv. í síma 1-66-20 og á virk-
um dögum frá kl. 10.00 og
frá kl. 14.00 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og
miðasala á allar sýningar
félagsins daglega í miða-
sölunni í Iðnó kl. 14.00-
19.00 og fram að sýningu
þá daga sem leikið er.
Súni 1-66-20.
PAK MlM
_RIS
í leikgerð Kjartans Ragnarss.
eftir skáldsögu
Einars Kárasonar
sýnd í leikskemmu LR
v/Meistaravelli.
I kvöld kl. 20.00.
Föstud. 30/10 kl. 20.00.
Uppselt.
Laugard. 31/10 kl. 20.00.
Uppselt.
Miðv. 4/11 kl. 20.00.
Uppselt.
Fimmtud. 5/11 kl. 20.00.
Miðasala í Leikskemmu sýning-
ardaga kl. 16.00-20.00. Sími
1-56-10.
Ath. veitingahús á staðn-
um opið frá kl. 18.00
sýningardaga. Borðapant-
anir í síma 14640 eða í
veitingahúsinu Torfunni,
simi 13303.
BSRB:
Aðgerðir sfjórnvalda ganga
þvert á fyrri skuldbindingar
f TVENNUM siðustu samningum var lögð megináhersla á að takast
á við verðbólguvandann og auka jafnframt kaupmátt. Forsendur
þeirra samninga voru ákveðnar skuldbindingar ríkisvaldsins.
ingsaðila og torvelda því að
samningar geti orðið á sama hátt
Fyrstu aðgerðir ríkisstjómar í
efnahagsmálum ganga þvert á þær
skuldbindingar. Stjóm BSRB mót-
mælir harðlega álögum ríkisstjóm-
arinnar á matvæli, bifreiðar og
þjónustu. Stjómin lítur einkum
matvælaskattinn alvarlegum aug-
um, því hann leggst þyngst á' þá
er við verst kjör búa.
Alvarlegast er þó að aðgerðir sem
þessar, í kjölfar síðustu samninga,
valda trúnaðarbresti milli samn-
framvegis. Það ætti að vera öllum
ljóst að opinberir starfsmenn og
verkalýðshreyfíngin öll hafa fylli-
lega staðið við sinn hlut í átökunum
við verðbólguna en ríkisvaldið brást.
Við það verður ekki unað að verka-
fólk eigi eitt að leysa þann verð-
bólguvanda sem orðinn er vegna
aðgerða atvinnurekenda — einkum
ríkisvaldsins.
Þurrku-
blöð
Gott útsýni með Bosch
þurrkublöðum.
BOSCH
Vlöaerða- 00
uarahluta Mónuata
BRÆÐURNIR
ÖRMSSONHF
LÁGMÚLA 9, S: 38820.
AOLDUM LJOSVAKANS
i
Nú er komið aö nýjasta listaverki hins afkastamikla leikstjóra Woody Allen.
i fyrra var það Hanna og systur hennar, 1985 var það Kairórós-
in, nú er það Radio Days. í þessari mynd fylgjumst við með lífi Joe
og fjölskyldu hans. Síðast en ekki síst fylgjumst við með árdögum út-
varps og útvarpsstjörnum þess tíma.
***‘/i... The Journnl * * * l/i... Weekend
★ ***... USA Today ★★★★★... Denver Post
Leikstjóri: Woody Allen.
Aðalhlutverk: Mia Farrow, Seth Green, Julie Kavner,
Dianne Wiest.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
STJUPFAÐIRINN
Spen numynd sem heldur þér í heljargreip-
um frá fyrstu mínútu.
„...manni leiðist ekkl eine sekúndu, þökk sé glettilega góðui
handriti, göðum lelk og afbragðs lelkstjórn.
★ ★ ★ AI. Mbl.
| Aðalhl.: Terry O. Quinn, Jill Schoelen,
Shelly Hack. Leikstj.: Joseph Ruben.
Bönnuð innnan 16 éra.
Sýndkl. 3,5,7,9,11.15.
0MEGA-GENGIÐ
Sýndkl.3,5,9 og 11.16.
Bönnuð Innan 16 éra.
VILD’ÐU VÆRIR HÉR
Sýndkl.7.
HERKLÆÐIGUÐS
Synd9og11.15.
MALC0LM
MMCOLM
vetvurjrtgur
Sýnd kl. 3,5 og 7.
GULLNI
DRENGURINN
EDOtE MURPHV 13 BACK H ACTIOH.
Sýnd kl. 7,9og 11.15.
SUPERMANIV
syna ki. 3 og 5.
Jarðgangafélag íslands:
Kynningarfundur um jarð-
göng til samgöngubóta
JARÐGANGAFÉLAG íslands gengst fyrir kynningarfundi um jarðgöng
til samgöngubóta á þjóðvegakerf i landsins fimmtudaginn 29. október.
Fundurinn er haldinn í fundarsal fræðingur Vegagerðar ríkisins.
Orkustofnunar á Grensásvegi 9, 3. Erindi þeirra nefnist „Áætlun um
hæð, og hefst kl. 16.30. veggöng á íslandi". Á fundinum
Framsögumenn verða Helgi verður álit nefndar samgönguráð-
Hallgrímsson aðstoðarvegamála- herra frá í vor um þessi mál kynnt.
stjóri og Hreinn Haraldsson yfiijarð- Fundurinn er öllum opinn.