Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 8
8 í DAG er miðvikudagur 28. október, sem er 301. dagur ársins 1987. Tveggjapostu- lamessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.55 og síðdegisflóð kl. 22.31. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.56 og sólarlag kl. 17.26. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 18.42 (Almanak Háskól- ans). Neyð og hörmung hafa mér aö höndum borið, en boð þín eru unun mín. (Sálm. 119, 141.) KROSSGÁTA t 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 , ■ 13 14 16 ■ 16 LÁBÉTT: 1 stúlka, 5 fugla, 6 tala, 7 tveir eins, 8 lýakka i sama far- inu, 11 ósamstœðir, 12 vœtla, 13 likamshluti, 16 atvinnujjrein. LÓÐRÉTT: 1 imyndunarveiki, 2 trylltur, 3 fristund, 4 skarkali, 7 frostskemmd, 9 fœtt, 10 gapa, 13 keyri, 1S óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 brasar, 6 fv, 6 orlofs, 9 Týs, 10 ái, 11 ar, 12 Dan, 13 lama, 15 áli, 17 mollan. LÓÐRÉTT: 1 brotalðm, 2 afls, 3 svo, 4 rósina, 7 rýra, 8 fóa, 12 dall, 14 mál, 16 la. FRÉTTIR____________ LÍTILSHÁTTAR frost var á landinu í fyrrinótt. Mældist tveggja stiga frost á Gjögri og Hamraendum, en uppi á hálendinu var 3ja stiga frost. Hér í bænum fór hitinn niður í eitt stig um nóttina og var þá lítilsháttar úrkoma. Hún varð mest 14 millim. eftir nóttina norður á Tannstaða- bakka. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér en norður á Staðarbóli var 12 stiga gadd- ur. BRANDA er heiti á hlutafé- lagi sem stofnað hefur verið austur á Selfossi. Tilgangur félagsins er hverskonar mat- vælavinnsla úr ísl. vatnafiski: reyking, söltun, niðurlagning m.m. Hlutafé félagsins er kr. 2.000.000. Stjómarformaður hf. Bröndu er Atli Lilli- endahl, Skálmholti í Villinga- holtshr. Framkvæmdastjóri Steingrímur Viktorsson, Fossheiði 12, Selfossi. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prastakalls hefur kaffisölu í félagsheimilinu nk. sunnu- dag, 1. nóvember, og verður hún að lokinni síðdegismessu. ITC á íslandi efnir til kynn- ingarfundar á vegum Mál- freyjudeildarinnar Melkoru í Gerðubergi í kvöld, fimmtu- dagskvöld 28. október, og hefst kl. 20. Fundurinn er opin öllum konum. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra á morgun, fimmtudag. Þá verða sýndar litskyggnur úr Danmerkurför í safnaðarsal kl. 14.30. Kaffi- veitingar verða. Þeir sem óska eftir bílferð eru beðnir að gera viðvart í síma kirkj- unnar árdegis fimmtudag, en hann er 10745. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, kl. 17—18 að Hávallagötu 16. HÚ SMÆÐR AORLOF Kópa- vogs. Annaðkvöld, 29. októ- ber, verður efnt til mjmdakvölds fyrir orlofskon- ur, sem voru á Laugarvatni í sumar, og hefst það kl. 20.30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 í Hamraborg í sal sjálfstæðis- félagsins. . KIRKJUR__________________ FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta með altaris- göngu í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sókn- arprestur. FRÁ HÖFNINNI______ REYKJAVÍKURHÖFN. í gærmorgun fór Fjallfoss á ströndina og Bjami Sæ- mundsson fór í leiðangur. Þá kom Urriðafoss af strönd. í gærdag fóru á ströndina Esja og Helena. Jökulfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi og Hofsjökull fór. Togarinn Snorri Sturiuson kom inn til löndunar seint í gærkvöldi. Framnes fór út aftur í gær og leiguskipið Tintó kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Dagstjaman kom inn af veiðum til löndunar hjá fiskmarkaðnum. Þá fór Urr- iðafoss í gærmorgun. Mannréttindi STÖLLURNAR Vilborg Helga Harðardóttir og Linda Jónsdóttir héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær alls 2.750 kr. Jón inn í Strassborg —, Það er aldrei of langt hjólað eftir réttlætinu, herra dómari... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. október til 29. október, aö bóðum dögum meötöldum er í Laugarnee Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heil8uverndar8töö Reykjavíkur vlÖ Barónsstíg fró kl. kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaratöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbaajar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrfr bæinn og Álftanes sími 61100. KeRavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól aö striöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8l. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Saanguricvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heim8Óknartími fyrir feíur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariaaknlngadalld Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14-20 og aftir aamkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frj'áls alla daga. Qrensás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvarndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftatl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninartieimlli i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími vlrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og htu- veitu, síml 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9 r12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjaaafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Llataaafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabökaaafnlö Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsðtraeti 29a, slmi 27155. Búataðasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. 8ðlhalmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arhókasafn f Gerftubergl, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind 8öfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað fré 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki i förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húalð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbaajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Slgurðaaonar ( Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðlr: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41677. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nittúrugripaaafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn falanda Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.— föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SeHjamarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. * kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.