Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
-1
Kaupmannahöfn:
Guðmundur Thoroddsen sýnir
í Gallerie Magstræde 18
Jónshúsi, Kaupmannahöfn.
SÝNINGU Guðmundar Thor-
oddsens sem staðið hefur í
nokkrar vikur i Gallerie
Magstræde 18 lýkur brátt hér i
Kaupmannahöfn. Á sýningunni
eru vatnslitamyndir, grafík, —
ljóðrænar myndir og hugþekkar.
Guðmundur Thoroddsen er fædd-
ur í Reykjavík 1952. Var langamma
hans Theodóra Thoroddsen, móður-
systir Muggs, og er ekki laust við,
að léttleikinn í myndum hins unga
listamanns minni á verk nafna hans
og frænda. Guðmundur nam fyrst
í Reykjavík, en síðar í París á
Beaux-art-akademíunni og loks
lagði hann stund á grafík á Lista-
akademíunni í Amsterdam 1981—
’85. Guðmundur er nú búsettur í
París.
Fimm einkasýningar hefur lista-
maðurinn haldið á Islandi, bæði í
Rikke Jensen, annar eigandi Gallerie Magstræde 18, milli tveggja
mynda Guðmundar; Skip kemur úr suðri og Skip kemur úr vestri.
„Ugla og bátur,“ málverk Guðmundar Thoroddsens.
Reykjavík og á ísafírði, en einnig
í Amsterdam og svo nú hér í Höfn.
KERTAÞRÆÐIR
Leiðari úr stáiblöndu. Sterkur og þoiir
aö leggjast i kröppum beygjum. Vió
nám aóeins 1/10 af viónámi kolþráða.
mafgroK] notsxagsðoi.
Kápa sem deyfir fruflandi rafbylgjur.
í passandi settum.
Varahlutir i
kveikjukerfið
SÖMU
HAGSTÆÐU
VERÐIN
Þá hefur Guðmundur Thoroddsen
tekið þátt í samsýningunu Schoorl
í Hollandi 1982, á Kjarvalsstöðum
1983, í Gallerie Magstræde 1983,
Fodor Museum í Amsterdam 1984
og Galerie Des Beaux-arts í Borde-
aux í september sl.
Gallerie Magstræde 18 virðist
vera mjög vinsæll sýningarstaður
íslenzkra listamanna, enda einkar
vel sett svo stutt frá Ráðhústorginu
og Strikinu og velvild eigenda mik-
il, en þær heita Rikke Jensen og
Bodil Riis.
— G.L.Ásg.
Demantstorgið
kemur út á íslensku
SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88
ÚT ER komin hjá Forlaginu
skáldsagan Demantstorgið eftir
Merce Rodoreda (1909—1983).
Hún er í hópi svonefndra útlaga-
skálda spænsku þjóðarinnar,
þeirra sem flúðu land í borgara-
styijöldinni og áttu ekki aftur-
kvæmt. Demantstorgið er eitt af
sígildum meistaraverkum
spænskra bókmennta á þessari
öld og hefur verið þýdd á fimmt-
án tungumál.
Um efni bókarinnar segir m.a. á
kápubaki: „Það er dansað á Dem-
antstorginu í Barcelona. Natalía er
ung og einföld stúlka sem hittir
pilt þar og verður ástfangin — gift-
ist og eignast böm. En hversdags-
leikinn breytist brátt í harmleik —
borgarastyijöldin hefst og maður
Natalíu grípur til vopna. Natalía
verður ekkja og örvæntingin nær
tökum á henni þegar hún horfír á
böm sín afskræmd úr hungri. Að-
eins tilviljun ein getur bjargað þeim
frá tortímingu.
Hér er sögð saga Spánveija á
tímum sem skiptu sköpum í lífí þjóð-
arinnar — þegar frelsisvonir urðu
að engu og þjóðin horfði á eftir
mannréttindum sfnum í klær fas-
ismans. Á meistaralegan hátt segir
skáldkonan þessa sögu frá sjónar-
hóli konu — fulltrúa þeirrar orð-
lausu alþýðu sem sjaldnast er til
frásagnar um þjáninguna."
Guðbergur Bergsson rithöfundur
þýðir söguna úr katalónsku og ritar
eftirmála.
Demantstorgið er 153 bls. Prent-
smiðjan Oddi hf. prentaði. Kápu
gerði Bima Steingrímsdóttir hjá
AUK hf.
HAUSTTILBOÐ!
RAFHA
ELDAVÉLAR
Fáanlegar í 5 litum.
Fjórar hellur.
Hitahólf undir ofni.
Einnig fáanlegar
með innbyggðum
grillmótor
og klukkubaki.
Bamalæsing í
ofnhurð.
Mál (HxBxD)
85x60x60 cm.
R40HH Kr.“S2:256;-
tilboð
28.385’
Nú þegar
20% útborgun
Við
KUPPERSBUSCH
EEH 601 SWN
Bakaraofn til innbyggingar.
Rofaborð fyrir hellur.
Innbyggingarmál (HxBxD)
59,5x56x55 cm.
Kr.*8@f@0@s*-
líða tekur að jólum bjóðum við upp á einstök greiðslukjör:
og eftirstöðvar á 6 til 15 mánuðum allt eftir umfangi viðskipta
bjóðum einnig 2ja ára ábyrgð (á eigin framleiðslu),
sama verð um allt land og
rómaða varahluta-og viðgerðaþjónustan
okkar er á sínum stað.
Z-9140
Z —918/8
KÆLIR/FRYSTIR
Z-821X
ÞVOTTAVÉL
Pvottamagn: 4,5 kg.
Mál (HxBxD)
85x60x55 cm.
16 þvottakerfi.
800 snún. vinduhraði.
Kr. 87.286.
RAFHA
GUFUGLEYPAR
Fáanlegir í 5 litu'm.
Blástur bæði beint
út eða í gegnum
kolasíu.
Mál (HxBxD)
KÆLISKAPUR
Kælír 134 Ltr.
Með frystihólfi 6 Ltr.
Mál (HxBxD)
85x49,5x59,5 cm.
Má snúa hurð.
Kr. ! 8.4*6..
Kælir 180 Ltr.
Frystir 80. Ltr.
Mál (HxBxD)
140x54,5x59,5 cm.
Sjálfvirk afhríming.
Má snúa hurðum.
Kr. 666SSÍÍ-
C-23/2H
KÆLIR/FRYSTIR
Kælir 190 Ltr.
Frystir 40 Ltr.
Mál (HxBxD)
141,5x52,5x55 cm.
Sjálfvirk afhríming
á kæli.
Má snúa hurðum.
Kr. -29:846. -
Miðað við staðgreiðslu.
L/EKJARGOTÚ 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022