Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hólmavík
Gullsmiðir
Hamraborg
Við í Hamraborg óskum eftir að bæta við
fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til
stuðnings hreyfihömluðum börnum og inni á
yngstu deild.
Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni
og á kvöldin í síma 78340,
Matsvein
og vélavörð
vantar á mb. Arney KE-50, sem fer til
síldveiða.
Upplýsingar í símum 92-12305 og
92-37691.
Plastiðnaður
Starfsmaður óskast strax til starfa við léttan
plastiðnað. Vinnutími frá kl. 8.00-16.15.
Upplýsingar á staðnum frá kl. 8-15.
Sigurplast hf.,
Dugguvogi 10.
Vantar þig
hlutastarf?
Heimili í Vesturbænum, þar sem bæði hjón-
in eru læknar, vantar aðstoð. í því fellst
umönnun tveggja drengja, 3ja og 6 ára,
ásamt léttum heimilisstörfum.
Vinnutími frá kl. 2-6 e.h., mán.-föst.
Ef þú hefur áhuga, þá er ég í síma 10624
frá kl. 6-8 í dag eða á morgun. Katrín.
Sölustarf
Við leitum að hörku duglegu sölufólki á
aldrinum 20-35 ára. Við erum heildsala í ör-
um vexti og leitum að fólki til framtíðarstarfa.
Söluvörur okkkar eru fatnaður, skór, snyrti-
vörur o.fl. Við leitum að fólki sem er tilbúið
að leggja á sig mikla vinnu og þiggja laun í
samræmi við það. Viðkomandi verður á bíl
fyrirtækisins.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 5. nóvember merkt: „Sala — 785“. Farið
verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál
og öllum umsóknum verður svarað.
Snyrtisérfræðingur
Stórt innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða
snyrtisérfræðing eða aðila með sambærilega
menntun, sem treystir sér til að sjá um inn-
kaupa- og sölustjórnun í deild, sem verið er
að stofna innan fyrirtækisins. Viðkomandi
verður að hafa töluverða markaðs- og sölu-
reynslu. Við leitum að manneskju sem er
tilbúin að leggja á sig mikla vinnu og þiggja
laun í samræmi við það. Viðkomandi getur
haft til umráða bíl frá fyrirtækinu.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyr-
ir 5. nóvember merktar: „Snyrtir — 4551“.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum umsóknum verður svarað.
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
Eigendur fiskiskipa
34ra ára skipstjóri óskar eftir plássi á góðum
bát hjá traustri útgerð. Helst um áramótin.
Reglusemi, áhuga og góðri ástundun heitið.
Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „Skipstjóri-4809“.
Fóstrur
- aðstoðarfólk
Óska eftir að komast á samning í gullsmíði.
Upplýsingar í síma 13425.
Fóstrur,
hvar eruð þið?
Nú ertækifærið!
Okkur í Steinahlíð vantar fóstrur til að taka
þátt í uppeldisstarfi með börnum.
Hafðu samband í síma 33280.
Atvinna óskast
Samviskusamur 23 ára karlmaður með vél-
virkjamenntun og reynslu sem sölumaður
óskar eftir vel launaðri vinnu.
Hefur bíl til umráða og betur byrjað strax.
Upplýsingar í síma 73795, Jónas.
í Kvarnarborg, Ártúnsholti, vantar fóstrur og
aðstoðarfólk til starfa strax.
Komið og skoðið nýtt og glæsilegt dagvistar-
heimili og kynnið ykkur starfsemina.
Allar upplýsingar í síma 673199.
Laus staða
Staða skrifstofumanns er laus til umsóknar.
Laun samkv. launakerfi ríkisins.
Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum
sendist undirrituðum fyrir 4. nóvember 1987.
Bæjarfógetinn íKópavogi.
Dagheimilið
Bakkaborg,
Blöndubakka 2
Fóstrur og þroskaþjálfar ásamt ófaglærðu
starfsfólki óskast til starfa sem fyrst.
Um er að ræða stuðningsvinnu með einstök-
um börnum og almennt starf á deild.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
71240.
Húsmæður athugið
Húsmæður athugið
Okkur bráðvantar dugíegar konur til starfa í
eldhúsi okkar og matsal.
Mánaðarlaun kr. 45.000,- fyrir dagvinnu.
Erum til viðræðu um sveigjanlegan vinnutíma.
Upplýsingar veittar í síma.
Matreiðslunemar
Óskum að ráða matreiðslunema sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
MATSTOFA MIÐFELLS SF.
Funahöföa 7 — sími: 84939, 84631
Smiður
vanur samsetningu á gluggum og hurðum
óskast til starfa sem fyrst.
Upplýsingar á staðnum.
Trésmiðja B.Ó.,
Dalshrauni 13.
Starfsfólk í
fataverksmiðju
Óskum að ráða starfsfólk í pressun og á
saumastofu.
Aldur er ekki það fyrsta sem við spyrjum um.
Starfsmannaverslun okkar er kjarabót.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 18840.
FATAVERKSMKMAN í *»i***í i rinnnimiiii hw Mímmm
jjj |iyy£öj
Snorrabraut 56 - Reykjavík,@j|eMM®ifll®l?
Rafeindavirki
eða rafvirki óskast
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða mann til
að annast uppsetningu og viðhald á rafeinda-
búnaði, sem fyrirtækið flytur inn. Góð laun.
Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer inn
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Þjónusta -
4104" fyrir 4. nóvember.
Sölumaður
- notaðir bflar
Viljum ráða áhugasaman og lipran sölumann
til að selja notaða bíla.
Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskilin.
Mötuneyti á staðnum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði og á Bílasölunni Bjallan.
Með einu simtafi er hægt að breyta inn-
heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- ! JE
gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu-
kortareikning mánaðarlega. .
SÍMINN ER
691140
691141