Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 -1 Kaupmannahöfn: Guðmundur Thoroddsen sýnir í Gallerie Magstræde 18 Jónshúsi, Kaupmannahöfn. SÝNINGU Guðmundar Thor- oddsens sem staðið hefur í nokkrar vikur i Gallerie Magstræde 18 lýkur brátt hér i Kaupmannahöfn. Á sýningunni eru vatnslitamyndir, grafík, — ljóðrænar myndir og hugþekkar. Guðmundur Thoroddsen er fædd- ur í Reykjavík 1952. Var langamma hans Theodóra Thoroddsen, móður- systir Muggs, og er ekki laust við, að léttleikinn í myndum hins unga listamanns minni á verk nafna hans og frænda. Guðmundur nam fyrst í Reykjavík, en síðar í París á Beaux-art-akademíunni og loks lagði hann stund á grafík á Lista- akademíunni í Amsterdam 1981— ’85. Guðmundur er nú búsettur í París. Fimm einkasýningar hefur lista- maðurinn haldið á Islandi, bæði í Rikke Jensen, annar eigandi Gallerie Magstræde 18, milli tveggja mynda Guðmundar; Skip kemur úr suðri og Skip kemur úr vestri. „Ugla og bátur,“ málverk Guðmundar Thoroddsens. Reykjavík og á ísafírði, en einnig í Amsterdam og svo nú hér í Höfn. KERTAÞRÆÐIR Leiðari úr stáiblöndu. Sterkur og þoiir aö leggjast i kröppum beygjum. Vió nám aóeins 1/10 af viónámi kolþráða. mafgroK] notsxagsðoi. Kápa sem deyfir fruflandi rafbylgjur. í passandi settum. Varahlutir i kveikjukerfið SÖMU HAGSTÆÐU VERÐIN Þá hefur Guðmundur Thoroddsen tekið þátt í samsýningunu Schoorl í Hollandi 1982, á Kjarvalsstöðum 1983, í Gallerie Magstræde 1983, Fodor Museum í Amsterdam 1984 og Galerie Des Beaux-arts í Borde- aux í september sl. Gallerie Magstræde 18 virðist vera mjög vinsæll sýningarstaður íslenzkra listamanna, enda einkar vel sett svo stutt frá Ráðhústorginu og Strikinu og velvild eigenda mik- il, en þær heita Rikke Jensen og Bodil Riis. — G.L.Ásg. Demantstorgið kemur út á íslensku SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 ÚT ER komin hjá Forlaginu skáldsagan Demantstorgið eftir Merce Rodoreda (1909—1983). Hún er í hópi svonefndra útlaga- skálda spænsku þjóðarinnar, þeirra sem flúðu land í borgara- styijöldinni og áttu ekki aftur- kvæmt. Demantstorgið er eitt af sígildum meistaraverkum spænskra bókmennta á þessari öld og hefur verið þýdd á fimmt- án tungumál. Um efni bókarinnar segir m.a. á kápubaki: „Það er dansað á Dem- antstorginu í Barcelona. Natalía er ung og einföld stúlka sem hittir pilt þar og verður ástfangin — gift- ist og eignast böm. En hversdags- leikinn breytist brátt í harmleik — borgarastyijöldin hefst og maður Natalíu grípur til vopna. Natalía verður ekkja og örvæntingin nær tökum á henni þegar hún horfír á böm sín afskræmd úr hungri. Að- eins tilviljun ein getur bjargað þeim frá tortímingu. Hér er sögð saga Spánveija á tímum sem skiptu sköpum í lífí þjóð- arinnar — þegar frelsisvonir urðu að engu og þjóðin horfði á eftir mannréttindum sfnum í klær fas- ismans. Á meistaralegan hátt segir skáldkonan þessa sögu frá sjónar- hóli konu — fulltrúa þeirrar orð- lausu alþýðu sem sjaldnast er til frásagnar um þjáninguna." Guðbergur Bergsson rithöfundur þýðir söguna úr katalónsku og ritar eftirmála. Demantstorgið er 153 bls. Prent- smiðjan Oddi hf. prentaði. Kápu gerði Bima Steingrímsdóttir hjá AUK hf. HAUSTTILBOÐ! RAFHA ELDAVÉLAR Fáanlegar í 5 litum. Fjórar hellur. Hitahólf undir ofni. Einnig fáanlegar með innbyggðum grillmótor og klukkubaki. Bamalæsing í ofnhurð. Mál (HxBxD) 85x60x60 cm. R40HH Kr.“S2:256;- tilboð 28.385’ Nú þegar 20% útborgun Við KUPPERSBUSCH EEH 601 SWN Bakaraofn til innbyggingar. Rofaborð fyrir hellur. Innbyggingarmál (HxBxD) 59,5x56x55 cm. Kr.*8@f@0@s*- líða tekur að jólum bjóðum við upp á einstök greiðslukjör: og eftirstöðvar á 6 til 15 mánuðum allt eftir umfangi viðskipta bjóðum einnig 2ja ára ábyrgð (á eigin framleiðslu), sama verð um allt land og rómaða varahluta-og viðgerðaþjónustan okkar er á sínum stað. Z-9140 Z —918/8 KÆLIR/FRYSTIR Z-821X ÞVOTTAVÉL Pvottamagn: 4,5 kg. Mál (HxBxD) 85x60x55 cm. 16 þvottakerfi. 800 snún. vinduhraði. Kr. 87.286. RAFHA GUFUGLEYPAR Fáanlegir í 5 litu'm. Blástur bæði beint út eða í gegnum kolasíu. Mál (HxBxD) KÆLISKAPUR Kælír 134 Ltr. Með frystihólfi 6 Ltr. Mál (HxBxD) 85x49,5x59,5 cm. Má snúa hurð. Kr. ! 8.4*6.. Kælir 180 Ltr. Frystir 80. Ltr. Mál (HxBxD) 140x54,5x59,5 cm. Sjálfvirk afhríming. Má snúa hurðum. Kr. 666SSÍÍ- C-23/2H KÆLIR/FRYSTIR Kælir 190 Ltr. Frystir 40 Ltr. Mál (HxBxD) 141,5x52,5x55 cm. Sjálfvirk afhríming á kæli. Má snúa hurðum. Kr. -29:846. - Miðað við staðgreiðslu. L/EKJARGOTÚ 22 HAFNARFIRÐI SÍMI 50022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.