Morgunblaðið - 28.10.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 28.10.1987, Qupperneq 8
8 í DAG er miðvikudagur 28. október, sem er 301. dagur ársins 1987. Tveggjapostu- lamessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.55 og síðdegisflóð kl. 22.31. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.56 og sólarlag kl. 17.26. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 18.42 (Almanak Háskól- ans). Neyð og hörmung hafa mér aö höndum borið, en boð þín eru unun mín. (Sálm. 119, 141.) KROSSGÁTA t 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 , ■ 13 14 16 ■ 16 LÁBÉTT: 1 stúlka, 5 fugla, 6 tala, 7 tveir eins, 8 lýakka i sama far- inu, 11 ósamstœðir, 12 vœtla, 13 likamshluti, 16 atvinnujjrein. LÓÐRÉTT: 1 imyndunarveiki, 2 trylltur, 3 fristund, 4 skarkali, 7 frostskemmd, 9 fœtt, 10 gapa, 13 keyri, 1S óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 brasar, 6 fv, 6 orlofs, 9 Týs, 10 ái, 11 ar, 12 Dan, 13 lama, 15 áli, 17 mollan. LÓÐRÉTT: 1 brotalðm, 2 afls, 3 svo, 4 rósina, 7 rýra, 8 fóa, 12 dall, 14 mál, 16 la. FRÉTTIR____________ LÍTILSHÁTTAR frost var á landinu í fyrrinótt. Mældist tveggja stiga frost á Gjögri og Hamraendum, en uppi á hálendinu var 3ja stiga frost. Hér í bænum fór hitinn niður í eitt stig um nóttina og var þá lítilsháttar úrkoma. Hún varð mest 14 millim. eftir nóttina norður á Tannstaða- bakka. Þess var getið að ekki hefði séð til sólar hér í Reykjavík í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var eins stigs frost hér en norður á Staðarbóli var 12 stiga gadd- ur. BRANDA er heiti á hlutafé- lagi sem stofnað hefur verið austur á Selfossi. Tilgangur félagsins er hverskonar mat- vælavinnsla úr ísl. vatnafiski: reyking, söltun, niðurlagning m.m. Hlutafé félagsins er kr. 2.000.000. Stjómarformaður hf. Bröndu er Atli Lilli- endahl, Skálmholti í Villinga- holtshr. Framkvæmdastjóri Steingrímur Viktorsson, Fossheiði 12, Selfossi. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prastakalls hefur kaffisölu í félagsheimilinu nk. sunnu- dag, 1. nóvember, og verður hún að lokinni síðdegismessu. ITC á íslandi efnir til kynn- ingarfundar á vegum Mál- freyjudeildarinnar Melkoru í Gerðubergi í kvöld, fimmtu- dagskvöld 28. október, og hefst kl. 20. Fundurinn er opin öllum konum. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra á morgun, fimmtudag. Þá verða sýndar litskyggnur úr Danmerkurför í safnaðarsal kl. 14.30. Kaffi- veitingar verða. Þeir sem óska eftir bílferð eru beðnir að gera viðvart í síma kirkj- unnar árdegis fimmtudag, en hann er 10745. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna verður opin í dag, miðvikudag, kl. 17—18 að Hávallagötu 16. HÚ SMÆÐR AORLOF Kópa- vogs. Annaðkvöld, 29. októ- ber, verður efnt til mjmdakvölds fyrir orlofskon- ur, sem voru á Laugarvatni í sumar, og hefst það kl. 20.30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 í Hamraborg í sal sjálfstæðis- félagsins. . KIRKJUR__________________ FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta með altaris- göngu í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sókn- arprestur. FRÁ HÖFNINNI______ REYKJAVÍKURHÖFN. í gærmorgun fór Fjallfoss á ströndina og Bjami Sæ- mundsson fór í leiðangur. Þá kom Urriðafoss af strönd. í gærdag fóru á ströndina Esja og Helena. Jökulfell lagði af stað til útlanda í gærkvöldi og Hofsjökull fór. Togarinn Snorri Sturiuson kom inn til löndunar seint í gærkvöldi. Framnes fór út aftur í gær og leiguskipið Tintó kom af ströndinni. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togarinn Dagstjaman kom inn af veiðum til löndunar hjá fiskmarkaðnum. Þá fór Urr- iðafoss í gærmorgun. Mannréttindi STÖLLURNAR Vilborg Helga Harðardóttir og Linda Jónsdóttir héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær alls 2.750 kr. Jón inn í Strassborg —, Það er aldrei of langt hjólað eftir réttlætinu, herra dómari... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23. október til 29. október, aö bóðum dögum meötöldum er í Laugarnee Apótekl. Auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjarnarnes og Kópavog í Heil8uverndar8töö Reykjavíkur vlÖ Barónsstíg fró kl. kl. 17 tíl kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaratöö Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamamea: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbaajar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f sfma 51600. Læknavakt fyrfr bæinn og Álftanes sími 61100. KeRavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, hetgidaga og almenna frfdaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hrínginn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfmsvari. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamólið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú viö ófengisvandamól aö striöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræölstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpains til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Í8l. tími, 8em er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadaildln. kl. 19.30-20. Saanguricvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heim8Óknartími fyrir feíur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariaaknlngadalld Landapftalana Hétúni 10B: Kl. 14-20 og aftir aamkomulagi. - Landakotaapft- all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frj'áls alla daga. Qrensás- daild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellauvarndarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarhelmili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftatl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkninartieimlli i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Kaflavfkur- læknisháraðs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk - ajúkrahúsið: Heimsóknartími vlrka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og htu- veitu, síml 27311, ki. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn lalanda Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9 r12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud,—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opiö ménudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa I aðalsafni, sfmi 25088. Þjóðmlnjaaafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Llataaafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtabökaaafnlö Akurayri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarftar, Amtsbókasafnshúslnu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsðtraeti 29a, slmi 27155. Búataðasafn, Bústaöakirkju, slmi 36270. 8ðlhalmasafn, Sólheimum 27, slmi 36814. Borg- arhókasafn f Gerftubergl, Geröubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind 8öfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokað fré 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki i förum frá 6. júli til 17. ágúst. Norræna húalð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýníngarsalir: 14—19/22. Árbaajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Uatasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Slgurðaaonar ( Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðlr: Oplö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41677. Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Nittúrugripaaafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnlr sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðlatofa Kópavoga: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJómlnjasafn falanda Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slmi 10000. Akureyri slmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fré kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Brelöholti: Mánud.— föstud. fré kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfellssvelt: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SeHjamarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. * kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.