Morgunblaðið - 28.10.1987, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 28.10.1987, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 28. OKTÓBER 1987 55 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD BLAK HANDKNATTLEIKUR / 2. DEILD íslendingum boðiðadsenda liðáHM U-21 árs Alþjóða handknattleiks- sambandið hefur boðið íslendingum aðtaka s»ti Argentfnu í heismeistara- keppnf U-21 árs liða sem fram fer f Júgóslavfu 3. tll 13. des- ember 1987. Stjóm HSÍ og landsliðsnefnd pilta hefur ákveðið að taka þessu boði eftir frábæra ftammi- stöðu piltalandsiiðsins f Vestur- Þýskalandi á dögunum. Endalega á eftir að staðfesta þetta hjá al- þjóða handknattleikssambandinu, en að sögn Jóns Hjaltalíns Magn- ússonar, formanns HSÍ, er það formsatriði. Ef af þessu verður þá mun íslenska liðið verða í riðli með Sovétmönnum, Morðmönnum og Ungverjum. Sextán þjóðir eiga þátttökurétt á HM. U-21 árs líðið er að mestu skipað sömu leik- mönnum og léku með piltalands- liðinu í Vestur-Þýskalandi að viðbættum leikmönnum eins og Bjarka Sigurðssyni, Skúla Gunn- steinssyni ,og Einari Einarssyni svo eitthverjir séu nefndir. Áastiaður kostnaður við þátttöku liðsins er um ein og hálf milljón króna. Venables til Spurs TERRY Venables var í gær- kvöldi ráðinn framkvæmda- stjóri Tottenham Hotspur í stað David Pleat. Venabels mun taka við liðinu 1. desember. Á meðan mun Trevor Hartley, þjálfari, stjóma liðinu. Venables er 44 ára og lék áður með Tottenham. Hann hef- ur verið framkvæmdastjóri hjá ensku liðunum Crystal Palace og QPR og nú síðast hjá Barcel- ona á Spáni. QPRog Forest úr leik Nottingham Forest og QPR eru úr leik í enska deildar- bikamum, en liðin töpuðu í gærkvöldi í 3. umferð. Úrslit urðu þessi: Arsenal — Boumemouth.3.-0 Bamsley — Sheff. Wed_.1:2 Bury — QPR__________1:0 Charlton — Bradford---0:1 Ipswich — Southend____1:0 Luton — Coventry.. „3:1 M. City — Nott. Forest_3:0 Stoke — Norwich.......0:3 Þróttur sigradi Þróttur sigraði HSK auðveld- lega, 3:0 (15:4, 15:8, 15:6), í 1. deild karla í blaki í Hagaskóla í gærkvöldi. í 1. deild kvenna sigraði Breiðablik Þrótt, 3:1 (15:10, 13:15. 16:14, 15:9), Ikvöld VALUR og Stjarnan leika í 1. deild kvenna á Islandsmót- inu f handknattleik að Hlíða- renda í kvöld kl. 19.15. Á morgun leika Breiðablik og Víkingur f 1. deild karla í Digranesi kl. 19.45. Tveir leikir verða í 1. deild karla í blaki í kvöld. Víkingur og Fram mætast kl. 18.30 og strax á eftir leika ÍS og HK. Loks leika ÍS og HK f 1. deild kvenna. Allir leikimir fara fram í Hagaskóla. IMýliðamir náðu iafntefli GUÐMUNDUR Þórðarsson tryggði nýliðum ÍR annað stigið gegn Stjörnunni með marki úr aukakasti eftir venjulegan leiktíma. Fagnaðarlæti nýlið- anna voru mikil enda var liðið oftast undir í leiknum. Baráttan var í fyrrirúmi hjá báðum liðum og þó sérstaklega hjá leikmönnum ÍR. Þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka tKKKHKKM höfðu heimamenn Frosti fjögurra marka for- Eiðsson skot en sterk vöm skrifsi- jR og mar_ kvarsla _ Hrafns Margeirssonar tryggði ÍR jafnteflið. Þetta er fyrsta stigið sem ÍR hirðir af „stóru" liðunum í deildinni og ekki það síðasta ef leikmenn vinna jafn vel saman eins og í gærkvöldi. Guðmundur Þórðarsson var sem fyrr uppbyggjandi sóknarleiksins hjá ÍR og skoraði mikilvæg hiörk. Möguleikar liðsins virtust oft litlir í leiknum en mikil barátta sérstak- lega í vöminni skilaði árangri. Þá var Ólafur Gylfason atkvæðamikill en besti leikmaður Hðsins var þó Hrafn markvörður sem á köflum varði meistaralega. Sigurjón Guðmundsson átti sinn besta leik f vetur og var ÍR-ingum erfiður í síðari hálfleik. Skúli Gunn- steinsson stóð fyrir sínu á línunni en stórskyttumar hafa oftast leikið betur. Þorvaldur örlygsson úr KA leikur hugsanlega sinn fyrsta A-landsIeik í dag gegn Sovétmönnum. Leikur Þorvald- ur sinn fyrsta A-landsleik? - kemur þá inn fyrir Gunnar Gíslason sem gat ekki æft í gær vegna meiðsla ÞORVALDUR Örlygsson úr KA leikur hugsanlega sinn fyrsta A-landsleik ídag. Gunnar Gíslason á við nárameiðsli að stríða, var ekki með á æfingun- um tveimur í gær, og ef hann stenst ekki próf Sigurjóns læknis í dag tekur Þorvaldur stöðu hans vínstra megin á miðjunni. Sigfried Held, landsliðsþjálfari í knattspymu, var ekki bjart- sýnn fyrir leikinn, sem hefst hér í Sinteropol á Krímskaga fyrir fullu húsi, kl. 19.00 að Steinþór staðartíma. „Við Guðbjartsson getum aðeins vonað skrifarfrá það besta. Sovétrík- ovetn junum jn em meg bggta landslið heims, lið, sem flestir telja að sigri í Evrópukeppninni að þessu sinni, og þvf er óraunhæft að gera sér miklar vonir," sagði hann eftir seinni æfinguna á Lokomotiv-vellin- um í gær, þar sera leikið verður. Held hefur haft þrjár æfingar síðan á mánudaginn með liðinu fyrir þennan leik og sú fjórða verður snemma í dag. Sovéska liðið kom hins vegar saman á föstudaginn að frátöldum nokkrum veðurtepptum leikmönnum og hefur verið í æf- ingabúðum skammt fyrir utan borgina. Fjórir leikmenn íslenska liðsins léku um helgina en hinir hafa flestir lítið sem ekkert leikið f sex vikur - eða sfðan íslandsmót- inu lauk. „Þetta er vandamál sem ég og fleiri hafa margoft bent á. Vandamál, sem verður ætíð fyrir hendi þar til breytingar verða á mótafyrirkomulaginu á íslandi," sagði Held og talaði lengi um lengra keppnistímabil og fleiri leiki. Held sagði að allir leikimir í keppn- inni hafi verið erfíðir, „en leikurinn hér í Sinteropol verður sá erfíðasti. Undirbúningurinn hefur verið í lág- marki sem fyrr og það kann ekki góðri lukku að stýra. Engu að síður eram við tilbúnir í leikinn eins og best verður á kosið miðað við allar aðstæður, en stríð á ekki við okk- ur. Þá á ég við að Sovétmenn þurfa eitt stig til að gulltryggja efsta sætið í riðlinum og því má gera ráð fyrir þeim í miklum ham,“ sagði Held. Ldðið fékk sína fyrstu æfingu á Lokomotiv-vellinum í gærkvöldi og vora leikmenn ánægðir með leik- vanginn. Hins vegar var kalt og rigning og er gert ráð fyrir svipuðu veðri í dag. Held tilkynnir ekki liðið fyrir en eftir æfínguna í dag en að öllum Líkindum verður það þannig skipað: Bjami Sigurðsson í markinu, Guðni Bergsson aftasti maður vamar og Sævar Jónsson og Atli Eðvaldsson fyrir framan hann. Ólafur Þórðar- son verður vinstra megin á miðjunni og Gunnar Gíslason eða Þorvaldur Örlygsson hægra megin. Ómar Torfason aftur á miðjunni og Ragn- ar Margeirsson og Halldór Áskels- son fyrir framan. Frammi verða Láras Guðmundsson og Guðmund- ur Torfason. Samkvæmt þessu verða varamenn þeir Friðrik Frið- riksson, Þorsteinn Þorsteinsson, Rúnar Kristinsson, Guðmundur Steinsson og annað hvort Þorvaldur eða Gunnar. HKí HK skaust f efsta sœti 2. deild- ar íslandsmótsins f handknatt- leik með því aö sigra Ármann 28:23 í Digranesi f gærkvöldi. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn en HK þó alltaf með forystu. Staðan í hálfleik var 13:12 fyrir HK. í upphafi seinni hálfleiks náði Ármann að komast yfir en HK- menn voru sterkari á endasprettin- um og unnu öragglega. Mörk HK: Kristján Gunnarsson 12, Ás- mundur Guðnason 4, Rúnar Einarsson 3, Páll Björgvinsson 3, Guðni Guðfinnsson 2, Gunnar Gfslason 2,. Eyþðr Guðjónsson og Þergsveinn Þórarinsson eitt mark hvor. Mörk Ármanna: Bjöm Jóhannesson 11, Ingi B. Jónsson 4, Óskar Ásmundsson 3, Haukur Olavson 2, Þráinn Ásmundsson 2 og Atli Jóhannesson 1. \ / ÍSLENSKAR GETRAUNIR V ■■■ Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún ■ 104 Reykjavik Island Simi 84590 GETRAUNAVIIMNINGAR! 9. leikvika - 24. október 1987 Vinningsröð: 121-21 1-1 1 1-XX2 1. vlnníngur: 12 róttlr, kr. 182.096,- 1726 50983(4/11)+ 229989(9/11) 2. vinnlngun 11 réttir, kr. 2.672,- 475 41333 48165 95894+ 127801 228743 2882 41355 48406 96048 224839 229926 5000 41362 48529 96059 225382 229965 6370 41476* 48618 96443 225384* 229970 7006 43675* 48621 97514 225860* 229996 9167 43827 48836 97902 226432 T00150 9204 43939 49819* 97929+ 226461+ T00156 40015 44080 49894 125052* 227024* T00196 40016 44331 51672 125114 227245+ T00197 40487 44656 95154 125124 227490*+ 41139+ 45932 95576 125234 227571 41144+ *=2/11 47340* 95677 127386 228190 Ktwufrestur tr tH minudagslna 18. nóvsmbsr 1987 Id. 12.00 é hédsgl. Stjaman : IR 24 : 24 íþróttahúsið f Digranesi, Islandsmó- tið - 1. deild, þriðjud. 27. okt 1987. Leikurinn f tölum: 3:3, 10:8, 13:10, 13:13, 18:14, 21:19, 24:20, 24:24. Mörk Stjörnunnar: Siguijón Guð- mundsson 7, Skúli Gunnsteinsson 6, Hermundur Sigmundsson 4/1, Gylfí Birgisson 3, Magnús Teitsaon 2 og Einar Einarsson 2. Varin skot: Sigmar Þ. Óskarsson 10. Mörk ÍR: ólafur Gytfason 8/1, Guð- mundur Þórðarsson 7/1, Bjarni Bessason 4, Orri Bollason og Magn- ús Ólafsson, Matthías Matthfasson, Finnur Jóhannesson og Frosti Guð- laugsson 1 mark hver. Varin skotHrafn Margeirsson 15. Dómarar: Guðmundur Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson stóðu vel. HANDKNATTLEIKUR / HM U-21 ÁRS ENGLAND

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.