Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1987, Blaðsíða 7
Listasafn Alþýðu: Ritstjórar ræða um blöð og blaðamenn FIMM ritstjórar og blaðamenn munu flytja erindi um blöð og blaðamenn í nútíð og framtíð á opnum fundi í Listasafni Alþýðu i kvöld, fimmtudagskvöld, klukk- an 20.30. Þeir sem erindin flytja eru Ami Bergmann ritstjóri Þjóðviljans, Bjöm Jóhannsson fulltrúi ritstjóra Morgunblaðsins, Elías Snæland Jónsson aðstoðarritstjóri DV, Ind- riði G. Þorsteinsson ritstjóri Tímans og Steinar J. Lúðvíksson ritstjóri hjá Frjálsu framtaki. Að framsögu- erindunum loknum verða umræður. Fundurinn, sern er á vegum Blaðamannafélags íslands, er öllum opinn. Þjóðviljinn: Óráðið í stöðu Þráins ÞRÁINN Bertelsson lét af störfum ritstjóra á Þjóðviljan- um um siðustu mánaðarmót og hefur ekki verið gengið frá ráðningu ritstjóra i stað hans, að sögn Arna Bergmann, rit- stjóra Þjóðviljans. Óljóst er hvort Össur Skarphéð- insson lætur af ritstjórastörfum á Þjóðviljanum. Aðspurður sagðist Össur hafa tekið ákvörðun og nið- urstaða miðstjómarkjörs á lands- fundi Alþýðubandalagsins, þar sem hann varð efstur, hefði styrkt þá ákvörðun, en var ekki tilbúinn til þess að opinbera í hveiju þessi ákvörðun væri fólgin. ZentiS - orugg gæði - 7.ENTIS VOKLK IVRIR VANDLATA 5 MISMUNANDI GERÐIR • Súkkulaðisósa • Bláberjasósa • Hindberjasósa • Jardaberjasósa Kirsuberjasósa b Heildsölubirgðir: Þ. Marelsson Hjallavegi 27, 104 Reykjavik ff 91-37390 - 985-20676 Sjí Glænýju kartöflurnar okkar eru nefnílega farnar að þola stærðarflokkun aftur — og hafa aldreí verið betri en nú! PÖKKUN OG DREIFING: ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR HF. GILSBÚÐ 5, GARÐABÆ I AUKhf. 101 13/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.