Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 7
Listasafn Alþýðu:
Ritstjórar
ræða um
blöð og
blaðamenn
FIMM ritstjórar og blaðamenn
munu flytja erindi um blöð og
blaðamenn í nútíð og framtíð á
opnum fundi í Listasafni Alþýðu
i kvöld, fimmtudagskvöld, klukk-
an 20.30.
Þeir sem erindin flytja eru Ami
Bergmann ritstjóri Þjóðviljans,
Bjöm Jóhannsson fulltrúi ritstjóra
Morgunblaðsins, Elías Snæland
Jónsson aðstoðarritstjóri DV, Ind-
riði G. Þorsteinsson ritstjóri Tímans
og Steinar J. Lúðvíksson ritstjóri
hjá Frjálsu framtaki. Að framsögu-
erindunum loknum verða umræður.
Fundurinn, sern er á vegum
Blaðamannafélags íslands, er öllum
opinn.
Þjóðviljinn:
Óráðið í
stöðu
Þráins
ÞRÁINN Bertelsson lét af
störfum ritstjóra á Þjóðviljan-
um um siðustu mánaðarmót og
hefur ekki verið gengið frá
ráðningu ritstjóra i stað hans,
að sögn Arna Bergmann, rit-
stjóra Þjóðviljans.
Óljóst er hvort Össur Skarphéð-
insson lætur af ritstjórastörfum á
Þjóðviljanum. Aðspurður sagðist
Össur hafa tekið ákvörðun og nið-
urstaða miðstjómarkjörs á lands-
fundi Alþýðubandalagsins, þar
sem hann varð efstur, hefði styrkt
þá ákvörðun, en var ekki tilbúinn
til þess að opinbera í hveiju þessi
ákvörðun væri fólgin.
ZentiS
- orugg gæði -
7.ENTIS VOKLK IVRIR VANDLATA
5 MISMUNANDI GERÐIR
• Súkkulaðisósa • Bláberjasósa
• Hindberjasósa • Jardaberjasósa
Kirsuberjasósa
b
Heildsölubirgðir:
Þ. Marelsson
Hjallavegi 27, 104 Reykjavik
ff 91-37390 - 985-20676
Sjí Glænýju kartöflurnar okkar eru nefnílega farnar að þola
stærðarflokkun aftur — og hafa aldreí verið betri en nú!
PÖKKUN OG DREIFING: ÞYKKVABÆJARKARTÖFLUR HF. GILSBÚÐ 5, GARÐABÆ
I
AUKhf. 101 13/SlA