Morgunblaðið - 12.11.1987, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987
í DAG er fimmtudagur 12.
nóvember sem er 316. dag-
ur ársins 1987. Árdegisflóð
í Reykjavík kl. 10.38 og
síðdegisflóð kl. 23.13. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 9.44
og sólarlag kl. 16.38. Myrk-
ur kl. 17.36. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.12 og tunglið er í suðri
kl. 6.38. (Almanak Háskól-
ans.)
Farið því og gjörið allar þjóðir p6 lœrisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda. (Matt. 28,19.)
1 2 3 □l
■ *
6 7 8
9 "
11
13 14 n ■ r
■ " ■
17 □
LÁRÉTT: — 1. þegjandaleguur,
5. samhljódar, 6. ófagur, 9. máfur,
10. frumefni, 11. samhljódar, 12.
nyúJc, 13. elslca, 15. bólcstafur, 17.
bjóat til.
LÓÐRÉTT: - 1. hrœóalu, 2.
grannur, 3. Jcsrleikur, 4. blundur-
inn, 7. málmur, 8. dvel, 12. láð,
14. tek, 16. frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. súra, 5. Etna, 6.
ungi, 7. as, 8. bcnin, 11. ól, 12.
nær, 14. tjón, 16. tapaði.
LÓÐRÉTT: — 1. anubbótt, 2. Reg-
in, 3. ati, 4. haaa, 7. snæ, 9. elja,
10. inna, 13. rói, 15. óp.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 12.
nóvember, er 85 ára
frú Guðbjörg Stefánsdóttir
frá Krókvelli í Garði, Ból-
staðarhlíð 54 hér í bæ. Hún
ætlar að taka á móti gestum
í Hegranesi 7 í Amamesi eft-
ir kl. 20 í kvöld. Eiginmaður
hennar er Sigurgeir Vil-
hjálmsson vélstjóri frá Eyrar-
bakka.
ára afmæli. Á morg-
un, föstudaginn 13.
nóvember, er sextugur sr.
Árni Sigurðsson, sóknar-
prestur á Blönduósi. Kona
hans er frú Eyrún Gísladóttir.
Sr. Ámi verður að heiman.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
gærmorgun í spárinngangi,
að veður færi kólnandi á
landinu og gerði ráð fyrir
að í nótt er leið myndi víða
hafa orðið næturfrost. í
fyrrinótt, aftur á móti, var
frostlaust á láglendi. 0 stiga
hiti þar sem kaldast var, á
Gjögri. Uppi á hálendinu
var eins stigs frost. Hér í
bænum 2ja stiga hiti. Dálit-
il úrkoma var, 3 mm.
Austur á Reyðarfirði varð
næturúrkoma 28 mm. Sól-
arlaust var í bænum í
fyrradag. Þessa sömu nótt
í fyrra var 12 stiga frost á
Blönduósi og 7 stig hér i
bænum. Snemma í gær-
morgun var 22ja stiga frost
í Frobisher Bay. í Nuuk var
það 4 stig. Hiti var eitt stig
í Þrándheimi, frost 1 stig í
Sundsvall og hiti 1 stig
austur í Vaasa.
LÆKNAR. í tilkynningu í
Lögbirtingablaði frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu segir að það hafí
veitt þessum læknum leyfí til
að stunda almennar lækning-
ar hérlendis: cand. med. et
chir. Hrefnu M. Skúladótt-
ur, cand. med. et chir. Ólöfu
Sigurðardóttur og cand.
med. Guðlaugi Birki Sveins-
syni.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
DD. Nk. laugardag verður
spiluð félagsvist í félags-
heimilinu í Skeifunni 17 og
verður byrjað að spila kl. 14.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Garðabæ. í kvöld, fímmtu-
dag, kl. 20 verður spila- og
skemmtikvöld í Garðaholti.
Þar mun skólakór Garðabæj-
ar syngja, en um önnur
dagskráratriði ætla Lionessur
að sjá.
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur fund í kvöld kl. 20.30
í Borgartúni 18. Þar ætlar
Uffe Balsliv að sýna jóla-
skreytingar.
EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ
heldur spilakvöld á Hallveig-
arstöðum í kvöld, fímmtudag.
Spiluð verður félagsvist og
byijað kl. 20.30.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Furugerði 1 hér í bænum
efnirnk. laugardagkl. 13—18
til sölusýningar á handunnum
munum aldraðra og fram fer
kynning á tómstundastarfí.
NESSÓKN. í dag, fímmtu-
dag, er opið hús í safnaðar-
heimili Neskirkju kl. 13—17.
Næst verður opið hús á
þriðjudaginn kemur á sama
tíma.
DÓMKIRKJUBASAR. Ár-
legur basar á vegum kirkju-
nefndar kvenna verður nk.
laugardag í Casa Nova við
Menntaskólann (Bókhlöðu-
stígsmegin) og hefst kl. 14.
Fjölbreytilegur vamingur
verður á boðstólum, m.a. jóla-
föndur, handgerðir munir og
heimabakaðar kökur.
SKIPIN________________
RE YKJ A VÍKURHÖFN:
Togarinn Ottó N. Þorláks-
son er farinn aftur til veiða
og Stapafell fór á ströndina.
Þá er togarinn Ögri farinn
til veiða. í gærkvöldi lagði
Eyrarfoss af stað til útlanda.
Leiguskipið Aros Calypso
(seinna nafnið féll niður í
gær) fór í gær. í dag er Ár-
fell væntanlegt að utan.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrrinótt kom rækjutogarinn
Hersir inn til löndunar og í
gærdag kom togarinn Karls-
efni inn af veiðum til löndun-
ar.
"■'li 'iili! | |i|i''lljjl -i'!' , li ' - "11;' I lll 11 I
l 1 1
Nú dugar ekki minna en þjóðarsátt um aðalgelluna.
Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 6. nóvember ti! 12. nóvember, að báð-
um dögum meótöldum er í Holt* Apóteki. Auk þess er
Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnames og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Siyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í HelleuvemdarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamemes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónu8tu f síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sóiar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viÖ konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Sfmar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar-
hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500.
SAÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistöóin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfírlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Lendspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl.
20.00. kvsnnedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningedeild Lendspftelens Hótúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavíkun Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspfteli Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunerheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrehús Keflavfkur-
læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja.
Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, 8imi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavekt 686230.
SÖFN
Landsbókesafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur
(vegna heimiána) mónud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Ustasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ
mónudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkun AAalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f GerAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Fró 1. júní til 31. ógúst verða ofangreind söfn opin sem
hór segir: mónudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst.
Norræna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu-
daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl.
11.00-17.00.
Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvaisstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Le8stofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500.
NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræAÍstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn Islands HafnarflrAi: Opið um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörflur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaftlr ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá
kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Brelflholti: Ménud.-
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmárlaug f Moafellasvalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlflju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slminn er 41299.
Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Sehjarnamesa: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.