Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 í DAG er fimmtudagur 12. nóvember sem er 316. dag- ur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.38 og síðdegisflóð kl. 23.13. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 9.44 og sólarlag kl. 16.38. Myrk- ur kl. 17.36. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 6.38. (Almanak Háskól- ans.) Farið því og gjörið allar þjóðir p6 lœrisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda. (Matt. 28,19.) 1 2 3 □l ■ * 6 7 8 9 " 11 13 14 n ■ r ■ " ■ 17 □ LÁRÉTT: — 1. þegjandaleguur, 5. samhljódar, 6. ófagur, 9. máfur, 10. frumefni, 11. samhljódar, 12. nyúJc, 13. elslca, 15. bólcstafur, 17. bjóat til. LÓÐRÉTT: - 1. hrœóalu, 2. grannur, 3. Jcsrleikur, 4. blundur- inn, 7. málmur, 8. dvel, 12. láð, 14. tek, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. súra, 5. Etna, 6. ungi, 7. as, 8. bcnin, 11. ól, 12. nær, 14. tjón, 16. tapaði. LÓÐRÉTT: — 1. anubbótt, 2. Reg- in, 3. ati, 4. haaa, 7. snæ, 9. elja, 10. inna, 13. rói, 15. óp. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 12. nóvember, er 85 ára frú Guðbjörg Stefánsdóttir frá Krókvelli í Garði, Ból- staðarhlíð 54 hér í bæ. Hún ætlar að taka á móti gestum í Hegranesi 7 í Amamesi eft- ir kl. 20 í kvöld. Eiginmaður hennar er Sigurgeir Vil- hjálmsson vélstjóri frá Eyrar- bakka. ára afmæli. Á morg- un, föstudaginn 13. nóvember, er sextugur sr. Árni Sigurðsson, sóknar- prestur á Blönduósi. Kona hans er frú Eyrún Gísladóttir. Sr. Ámi verður að heiman. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun í spárinngangi, að veður færi kólnandi á landinu og gerði ráð fyrir að í nótt er leið myndi víða hafa orðið næturfrost. í fyrrinótt, aftur á móti, var frostlaust á láglendi. 0 stiga hiti þar sem kaldast var, á Gjögri. Uppi á hálendinu var eins stigs frost. Hér í bænum 2ja stiga hiti. Dálit- il úrkoma var, 3 mm. Austur á Reyðarfirði varð næturúrkoma 28 mm. Sól- arlaust var í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var 12 stiga frost á Blönduósi og 7 stig hér i bænum. Snemma í gær- morgun var 22ja stiga frost í Frobisher Bay. í Nuuk var það 4 stig. Hiti var eitt stig í Þrándheimi, frost 1 stig í Sundsvall og hiti 1 stig austur í Vaasa. LÆKNAR. í tilkynningu í Lögbirtingablaði frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að það hafí veitt þessum læknum leyfí til að stunda almennar lækning- ar hérlendis: cand. med. et chir. Hrefnu M. Skúladótt- ur, cand. med. et chir. Ólöfu Sigurðardóttur og cand. med. Guðlaugi Birki Sveins- syni. HÚNVETNINGAFÉLAG- DD. Nk. laugardag verður spiluð félagsvist í félags- heimilinu í Skeifunni 17 og verður byrjað að spila kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra í Garðabæ. í kvöld, fímmtu- dag, kl. 20 verður spila- og skemmtikvöld í Garðaholti. Þar mun skólakór Garðabæj- ar syngja, en um önnur dagskráratriði ætla Lionessur að sjá. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. Þar ætlar Uffe Balsliv að sýna jóla- skreytingar. EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ heldur spilakvöld á Hallveig- arstöðum í kvöld, fímmtudag. Spiluð verður félagsvist og byijað kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1 hér í bænum efnirnk. laugardagkl. 13—18 til sölusýningar á handunnum munum aldraðra og fram fer kynning á tómstundastarfí. NESSÓKN. í dag, fímmtu- dag, er opið hús í safnaðar- heimili Neskirkju kl. 13—17. Næst verður opið hús á þriðjudaginn kemur á sama tíma. DÓMKIRKJUBASAR. Ár- legur basar á vegum kirkju- nefndar kvenna verður nk. laugardag í Casa Nova við Menntaskólann (Bókhlöðu- stígsmegin) og hefst kl. 14. Fjölbreytilegur vamingur verður á boðstólum, m.a. jóla- föndur, handgerðir munir og heimabakaðar kökur. SKIPIN________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: Togarinn Ottó N. Þorláks- son er farinn aftur til veiða og Stapafell fór á ströndina. Þá er togarinn Ögri farinn til veiða. í gærkvöldi lagði Eyrarfoss af stað til útlanda. Leiguskipið Aros Calypso (seinna nafnið féll niður í gær) fór í gær. í dag er Ár- fell væntanlegt að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrinótt kom rækjutogarinn Hersir inn til löndunar og í gærdag kom togarinn Karls- efni inn af veiðum til löndun- ar. "■'li 'iili! | |i|i''lljjl -i'!' , li ' - "11;' I lll 11 I l 1 1 Nú dugar ekki minna en þjóðarsátt um aðalgelluna. Kvöld-, nntur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 6. nóvember ti! 12. nóvember, að báð- um dögum meótöldum er í Holt* Apóteki. Auk þess er Laugavegs Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seitjarnames og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Siyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögerÖir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HelleuvemdarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím8vari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamemes: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sfmi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónu8tu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sfmþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sóiar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viÖ konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Sfmar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjólpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500. SAÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistöóin: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfírlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og ki. 19 til kl. 20.00. kvsnnedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningedeild Lendspftelens Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - VffilsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspfteli Hefn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunerheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrehús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, 8imi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavekt 686230. SÖFN Landsbókesafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimiána) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. ÞjóAminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn ísiands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HéraAsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sóiheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f GerAubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst verða ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húslA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn oplnn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaisstaAin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Le8stofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn Islands HafnarflrAi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjörflur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftlr ( Reykjavik: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Brelflholti: Ménud.- föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Moafellasvalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þrlflju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundiaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjarnamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.