Morgunblaðið - 12.11.1987, Page 9

Morgunblaðið - 12.11.1987, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 9 HÁMARKSÁVÖXTUN ALLTAFLAUS ALLSSTAÐAR Eins og hinir fjölmörgu viðskiptavinir Kaupþings hf. vita, sem notið hafa hámarks ávöxtunar á undanfömum árum, báru Ein- ingabréf 14,23% vexti umfram verðbólgu á síðastliðnu ári. Meginkostur Einingabréf- anna auk hinna háu vaxta er að mati eigenda þeirra að þau eru alltaf iaus þegar þeir þurfa á fjármunum að halda. Nú eykur Kaupþing enn þjónustuna við viðskiptamenn sína og gerir þeim kleift að innieysa Einingabréfin um allt land, hvar sem er hvenær sem er. SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN12. nóvember 1987 Einingabréf 1 2.418,- Einingabréf 2 1.417,- Einingabréf 3 1.498,- Lífeyrisbréf 1.216,- SS 10.810,- SÍS 18.319,- Lind hf. 10.322,- Kópav. 10.472,- KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar ■ sími 68 69 88 Ný sjónarmið? Hannes Ólafsson, rit- stjóri Nýrra mennta- mála, ritar grein i síðasta tölublað ritsins, sem ber yfirskriftina: Ný sjónar- mið í menntamálaráðu- neytinu? Er greinin einskonar aðdragandi að viðtali Hannesar við Guð- mund Magnússon, að- stoðarmann mennta- málaráðherra, sem var blaðamaður hér á Morg- unblaðinu. Segir Hannes, að sldpun Guðmundar í þetta embætti hefði vak- ið nokkra athygli, vegna afstöðu Guðmundar til uppeldis- og mennta- mála, sem birtist i grein- um hér í blaðinu frá 1983 til 1986. Fyrsta spuming ritstjórans til Guðmund- ar er á þann veg, hvort samtök kennara „hefðu ehthvað að óttast með ráðningu hans sem að- stoðarmanns mennta- málaráðherra"; Guðmundur segist vera mjög hissa á spuming- nnni og svarar henni síðan: „Ég hef alltaf verið velviljaður kennarastétt- inni þótt ég hafi deilt á ákveðna þætti skóla- starfs og ákveðnar hugmyndir í skólamál- um. í skrifum minum hef ég stundum tekið þetta sérstaklega fram, þótt það ætti ekki að vera nein þörf á þvi. Ég kann- ast ekki við neikvæð viðhorf min, hvorki til samtaka kennara sem slíkra eða kennarastarfs- ins. Ég tel kennarastarf- ið nýög mikilvægt og það er á þeim grundvelli sem ég hef fjallað um það. Ég leyfi mér að vitna i eigin orð i Morgunblað- inu 22. febrúar í fyrra: „Það er . . . gagnrýnis- vert og áhyggjuefni, að skólayfirvöld ráði til kennslu fólk, sem ekki veldur starfinu vegna lítillar menntunar, reynsluleysis eða áhuga- skorts". Fyrr i sömu grein fjallaði ég um þær kröfur sem eðlilegt er að gera til kennara og sagði: „. . . fyrsta krafan [til kennara] hlýtur að vera sú, að kennarar þekki Viðhorf til kennara Umræður um menntamál eru jafnan tölu- verðar. Hér í blaðinu hefur nýverið verið skýrt frá tveimur skýrslum, sem samdar eru á vegum menntamálaráðuneytisins um kennslu í framhaldsskólum, annars vegar um íslensku og hins vegar stærðfræði. Eru menn ekki á einu máli um niðurstöður þeirra frekar en svo margt annað. í síðasta tölu- blaði Nýrra menntamála ræðir Hannes Ólafsson, ritstjóri tímaritsins, við Guðmund Magnússon, aðstoðarmann menntamála- ráðherra. Er staldrað við það samtal í Staksteinum í dag. það námsefni sem þeir eiga að miðla nemendum (eða hjálpa nemendum að skilja — ef menn kjósa það orðalag fremur). Þetta er nauðsynlegt skilyrði, en ekki nægi- legt. Kennarar þurfa lika að hafa ánægju af því að umgangast börn og unglinga og áhuga á þvi að setja sig inn i hug- myndaheim þeirra. Þeir þurfa loks að hafa yfir- vegaðar skoðanir á þvi hvernig haga á skóla- starfinu svo það verði nemendum í senn tíl þroska, uppfræðslu og ánægju." Nú spyr ég: Eru þessi orð til marks um „neikvæð viðhorf" til kennara? Er þetta „aft- urhaldsraus"? Viðhorf mín til mennt- unar kennara eru svipuð og viðhorf mln til mennt- unar blaðamanna — og hef ég þó aldrei verið sakaður um „neikvæð viðhorf “ til blaðamanna. Ég tel að menntun þess- ara stétta þurfi að vera fjölbreytíleg og að i þessi störf ve\jist fólk með ólíkan bakgrunn, félags- lega og menntunarlega. Þess vegna er ég ein- dregið andvígur þvi að fjölmiðlar ráði eingöngu svokallaða „fjölmiðla- fræðinga" til starfa og þeir hjjóti löggildingu á sama hátt og kennarar. Ég tel nauðsynlegt að i skólum starfi kennarar með fjölbreyttari mennt- un en núverandi kenn- aramenntun er. Þetta þýðir ekki að ég telji kennaramenntun eða starfrækslu kennara- skóla óþarfa. Fjarri þvi og tel raunar mikilvægt að búa vel að slíkri skóla- stofnun." Löggildingin Að ósk kennarasam- takanna var á sinum tima lagt fram frumvarp um löggildingu kennara- starfsins og var það samþykkt á Alþingi. Þeg- ar til kastanna kemur er framkvæmdin flókin, svo sem fyrir kennara i list- greinum og presta. Prestar kallast ekki leng- ur kennarar heldur leiðbeinendur eins og aðrir, sem falla ekki inn- an ramma löggildingar- innar. Guðmundur Magnússon var andvigur löggildingunni og af þvi tilefni er hann spurður i Nýjum menntamálum á þennan veg: En á sinum tíma barðist þú mjög heiftarlega gegn löggild- ingu stéttarinnar [kenn- ara]? Guðmundur svarar: „Ég leyfði mér að skrifa blaðagreinar, þar sem ég færði rök gegn áformunum um löggild- ingu kennarastarfsins. Ég beitti mér ekki á nein- um öðrum vettvangi i þessu máli. Naumast er hægt að tala um „heiftar- lega baráttu" i þvi sambandi, eða hvað? Ég Ift á löggildingu kennara- starfsins í samhengi við löggildingu starfsrétt- inda almennt, en löggild- ingu tel ég stríða gegn sjónarmiðum hag- kvæmni og réttlætis. Löggilding er réttlætt sem hagsmnnamál „við- skiptavina" viðkomandi stéttar, en í reynd snýst málið ætíð um þrönga sérhagsmuni. Ég tek mér stöðu með hinum al- mennu borgurum i málum af þessu tagi — ekki sérhagsmunahóp- um, hvort sem það eru kennarar, iðnaðarmenn, nú eða blaðamenn. Þetta þýðir ekki að mér sé á neinn hátt i nöp við við- komandi stéttir eða stéttarfélög — það er barnaleg ályktunarvilla ef menn halda það.“ Færibönd fyrir allan iðnað Getum útvegað með stuttum fyrirvara allskonar færibönd úr plasti og stáli fyrir smáiðnað sem stóriðnað; matvælaiðnað, fiskvinnslu og verksmiðjuiðnað. Fjölbreyttir möguleikar. Leitið upplýsinga. UMBODS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SÍML6724 44 ISLlamatkadutinn ^f-tattisgötu 12-1*5 Honda Civic Sport 1985 Drappsans., 5 gíra, ekinn 45 þ.km. útv. + segulb. Verð 420 þ. Mazda 929 Coupé 1983 hvitur, 2000 vól, sjálfsk., ekinn 74 þ.km. Sóllúga, rafm. i rúðum o.fl. Fallegur sportbíll. Rauðbrúnn, 4 gira m/overdrive, ekinn aöeins 35 þ.km. Sóllúga, litaö gler o.fl. Úrvalsbíll. Verö 740 þús. Dekurbíll: M. Benz 190 E 1986 Gullsans., 55 þ.km. Sjálfsk., litað gler, sóll- úga, 2 dekkjagangar, útvarp + segulb. o.fl. Verð 1.050 þús. Cherokee (Wagoneerj 1984 Dökkblár, 6 cyl., beinsk., 4 gíra, ekinn aö- eins 51 þ.km. Rafm. í rúöum o.fl. Gullfallegur jeppi. Verö 980 þús. Pontiac Firebird m/T-topp 1984 Rauöur, 69 þ.km. 5 gíra, bein innspýting o.fl. Fallegur sportbíll. Verö 750 þ. Chevrolet Cavalier Type-10 ’85 Toyota Tercel 4x4 1984 Grænn (tvíllt.), eklnn 58 þ.km. Með halla- mælum. Ný vetrardekk o.fl. V. 430 þ. Ford Escort 1300 CL »87 8 þ.km. 3 dyra, 5 gíra. V. 450 þ. Ford Fiesta 1100 Fighter ’87 8 þ. km. sem nýr. V. 340 þús. BMW 323i ’82 80 þ.km. 5 gíra m/aflstýri. V. 500 þ. Toyota Tercel 4x4 ’88 Nýr bfll. V. 610 þ.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.