Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 13

Morgunblaðið - 12.11.1987, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 13 Stórhýsid Strandgata 30 Hafnarfjarðarbfó - til sölu Húsið er á þremur hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmyndasal- ur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúð með fögru út- sýni. Eignin sem er í hjarta Hafnarfjarðar býður uppá ýmsa notkunarmöguleika, t.d. fyrir félagasamtök, verslanir, skrifstofur o.fl. Á lóð hússins má byggja allt að 2200 fm viðbótarhúsnæði í tveimur nýbygging- um skv. hinu nýja miðbæjarskipulagi, sem má nota fyrir verslanir, skrifstofur og ýmis konar þjónustustarfsemi. Húseign í miðborginni Höfum fengið til sölu húseign, kj., tvær hæðir og ris auk verslrýmis. Eignin hentar sem skrifstofur og verslpláss eða íbúðar- hús og verslun. Húsið er steypt og er grunnfl. samtals um 300 fm. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. (ekki í síma). Iðnaðarhúsnæði Smiðjuvegur - 880 fm Til afhendingar strax tilbúið undir tré- verk með góðri lofthæð. Tvær jarð- hæðir 340 fm hvor m. innkeyrsludyr- um og 200 fm á 3. hæð. Gott verð, góð kjör. Gistiheimili - útleiga herbergja Við Auðbrekku í Kópavogi er til sölu ca 350 fm hæð, sem skiptist í 12 rúm- góð herbergi snyrtingar með sturtum og eldhús. Að auki er á hæðinni rúmg. 3ja-4ra herbergja íbúð. Verð 12,0 millj. - Hagstæð greiðslukjör. Húseign við Skúlagötu Höfum fengiö í einkasölu húsið nr. 30 viö Skúlagötu. Hér er um að ræða eign sem hentar fyrir ýmiskonar rekstur s.s. skrif- stofur, heildverslun, léttan iðnað o.fl. Húsið er samtals um 1300 fm. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofur. Artúnshöfði - 750 fm Mjög vandað iðnaðar- eða verkstæðishúsn. á jarðhæð. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Lofthæð 4,0 m. Verð 22 millj. - Qóð kjör. Grandagarður N Höfum til sölu um 180 fm í nýju húsi við Fiskislóð sem nú er í byggingu. Húsið verður afh. í jan. nk. tilb. u. trév. og málningu. Mikil lofthæð. Hús- ið hentar vel fyrir fyrirtæki tengd sjávarútvegi. 1500-2000 fm atvinnuhúsnæði óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 1500-2000 fm atvinnuhúsn., allt á sömu hæð. Æskileg lofthæð 4 m. Rýmið má gjarnan vera óskipt. Æskileg staðs. á Stór-Rvksvæðinu. Til sölu húseignin Faxafen 14, Skeifunni Ll lLL 1 ' 1 I' I' l' 1 H H ll |i 1 II II II II I II II II || | II II II ILI ll II l| 1 1 L -ÉÉfeLjr 1 1T i ii ii II li li II 1 II III i l 1 L ± 4« lA Hér er um að ræða nýbyggingu sem er tvær hæðir og kjallari með innkeyrslu- dyrum. Stærðir: Kjallari um 2000 fm, lofthæð 3,0 m. 1. hæð um 2000 fm, lofthæð 3,2 m. 2. hæð um 2000 fm, lofthæð 3-5,5 m. Ástand: Húsinu verður skilað tilbúið undir tréverk og máln- ingu, fullbúið að utan og lóð verður fullfrágengin með malbikuðum bílstæðum. Staðsetning o.fl.: Húsið er mjög vel staðsett á horni Miklubrautar og Skeiðavogs og getur því hentað fyrir margs konar verslun, þjónustu og viðskipti. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Einkasala. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, (ekki í síma). EicnflmiÐLunin sími27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaður — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræðlngur. ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 77 FÉLAG FASTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.