Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 12.11.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1987 13 Stórhýsid Strandgata 30 Hafnarfjarðarbfó - til sölu Húsið er á þremur hæðum, alls um 1000 fm. Á 1. og 2. hæð er m.a. kvikmyndasal- ur (320 sæti) með tilheyrandi svölum. Á 3. hæð er um 200 fm íbúð með fögru út- sýni. Eignin sem er í hjarta Hafnarfjarðar býður uppá ýmsa notkunarmöguleika, t.d. fyrir félagasamtök, verslanir, skrifstofur o.fl. Á lóð hússins má byggja allt að 2200 fm viðbótarhúsnæði í tveimur nýbygging- um skv. hinu nýja miðbæjarskipulagi, sem má nota fyrir verslanir, skrifstofur og ýmis konar þjónustustarfsemi. Húseign í miðborginni Höfum fengið til sölu húseign, kj., tvær hæðir og ris auk verslrýmis. Eignin hentar sem skrifstofur og verslpláss eða íbúðar- hús og verslun. Húsið er steypt og er grunnfl. samtals um 300 fm. Allar nánari uppl. veittar á skrifst. (ekki í síma). Iðnaðarhúsnæði Smiðjuvegur - 880 fm Til afhendingar strax tilbúið undir tré- verk með góðri lofthæð. Tvær jarð- hæðir 340 fm hvor m. innkeyrsludyr- um og 200 fm á 3. hæð. Gott verð, góð kjör. Gistiheimili - útleiga herbergja Við Auðbrekku í Kópavogi er til sölu ca 350 fm hæð, sem skiptist í 12 rúm- góð herbergi snyrtingar með sturtum og eldhús. Að auki er á hæðinni rúmg. 3ja-4ra herbergja íbúð. Verð 12,0 millj. - Hagstæð greiðslukjör. Húseign við Skúlagötu Höfum fengiö í einkasölu húsið nr. 30 viö Skúlagötu. Hér er um að ræða eign sem hentar fyrir ýmiskonar rekstur s.s. skrif- stofur, heildverslun, léttan iðnað o.fl. Húsið er samtals um 1300 fm. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofur. Artúnshöfði - 750 fm Mjög vandað iðnaðar- eða verkstæðishúsn. á jarðhæð. Tvennar stórar innkeyrsludyr. Lofthæð 4,0 m. Verð 22 millj. - Qóð kjör. Grandagarður N Höfum til sölu um 180 fm í nýju húsi við Fiskislóð sem nú er í byggingu. Húsið verður afh. í jan. nk. tilb. u. trév. og málningu. Mikil lofthæð. Hús- ið hentar vel fyrir fyrirtæki tengd sjávarútvegi. 1500-2000 fm atvinnuhúsnæði óskast Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 1500-2000 fm atvinnuhúsn., allt á sömu hæð. Æskileg lofthæð 4 m. Rýmið má gjarnan vera óskipt. Æskileg staðs. á Stór-Rvksvæðinu. Til sölu húseignin Faxafen 14, Skeifunni Ll lLL 1 ' 1 I' I' l' 1 H H ll |i 1 II II II II I II II II || | II II II ILI ll II l| 1 1 L -ÉÉfeLjr 1 1T i ii ii II li li II 1 II III i l 1 L ± 4« lA Hér er um að ræða nýbyggingu sem er tvær hæðir og kjallari með innkeyrslu- dyrum. Stærðir: Kjallari um 2000 fm, lofthæð 3,0 m. 1. hæð um 2000 fm, lofthæð 3,2 m. 2. hæð um 2000 fm, lofthæð 3-5,5 m. Ástand: Húsinu verður skilað tilbúið undir tréverk og máln- ingu, fullbúið að utan og lóð verður fullfrágengin með malbikuðum bílstæðum. Staðsetning o.fl.: Húsið er mjög vel staðsett á horni Miklubrautar og Skeiðavogs og getur því hentað fyrir margs konar verslun, þjónustu og viðskipti. Eignin selst í einu lagi eða hlutum. Einkasala. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, (ekki í síma). EicnflmiÐLunin sími27711 Sverrir Kristinsson sölustjóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaður — Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræðlngur. ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 77 FÉLAG FASTEIGNASALA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.