Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 6

Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/ SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.60 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 Nilli Hólmgeirsson. 43. þáttur. b STOD-2 18.26 ► Albin. Sænsk teiknimynd. 18.40 ► Öriögin á sjúkrahúsinu. 18.60 ^ Fróttaágrip og táknméls- fróttlr. 19.00 ► Matariyst. 19.10 ► Ádöfinni. d 4BÞ16.40 ► Fletch. Gamanmynd um blaöamann sem i ræöst til starfa sem leigumoröingi í því skyni aö verða sér yrrrjt úti um góða sögu. Hann bregöur sér i hin ótrúlegustu -v, gerfi og tekst aö fletta ofan af spilltum viöskiptamönnum og eiturlyfjasölum úr rööum lögreglunnar. Aöalhlutverk: ChevyChaseogJohn Don Baker. Leikstj.: Michael Ritchie. 4BM8.16 ► - Hvunndags- hetja. Ástralskur myndaflokkur fyrirbörn. CBÞ18.46 ► Valdstjór- inn (Captain Power). Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ►- 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Þingsjá. Umsjón: 21.35 ► Derrick. Þýskursaka- 22.36 ► Blóðhefnd (L'Eté Meurtrier). Frönsk bíómynd frá árinu 1982, Popptoppur- veður. Helgi E. Helgason. málamyndaflokkur með Derrick gerð eftir metsölubók Sébastien Japrisot. Leikstjóri: Jean Becker. Aöal- lnn(Topofthe 20.30 ► Auglýsing- 21.00 ► Annirog appelsfnur. lögregluforingja sem HorstTappert hlutverk: Isabelle Adjani og Alain Souchon. Ungur bifvélavirki í litlu þorpi Pops). arogdagskrá. Nemendur Fjölbrautaskólans í leikur. Þýðandi: Veturliði Guöna- kynnist leyndardómsfullri feguröardís. Hann gengur á eftir henni meö Breiöholti sjá um þáttinn. son. grasiö í skónum, grunlaus um það sem fyrir henni vakir. 00.46 ► Útvarpsfréttirfdagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Lifandi fréttaflutn- 20.30 ► Sagan af Harvey 4BÞ21.25 ► Spilaborg. Getraunaleikur í léttum 4BÞ22.45 ► Max Headrom. ingur meö fréttatengdum innslög- Moon Maggie fer meö Veronicu dúr þar sem tvenn hjón taka þátt hverju sinni. 4BÞ23.10 ► Strákarnir (The Boys in the Band). Aöalhlutverk: um. í læknisskoöun. Þar hitta þær Umsjón: Sveinn Sæmundsson. Leonard Frey, Kenneth Nelson, Cliff Gorman o.fl. myndarlegan hnefaleikara, sem 4BÞ21.65 ► Hasarleikur (Moonlighting). íþætt- 4BÞ01.05 ► Fyrsti flokkur (Prime Cut). Aðalhlutverk: Gene Hack- Veronica tekuraö daöra viö, en inum í kvöld bregöa Maddie og David sér í gervi man, Lee Marvin og Sissy Spacek. Leikstjóri: Michael Ritchie. hann sér enga nema Maggie. elskenda frá miööldum. 02.30 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.46 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsáriö meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Grösin í glugghúsinu" eftir Hreiöar Stefáns- son. Asta Valdimarsdóttir les (4). 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Frá fyrri tiö. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá (safiröi.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.06 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 12.00 Fréttayfiriit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.36 Miödegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elias Mar. Höfundur les (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobs- dóttir sér um þáttinn. 15.00 Fréttir. 16.03 „Hjarta mitt er þjakaö ...“ Frá- sögn kvenfanga í fran og rætt viö Jóhönnu K. Eyjólfsdóttur mannfræöing um mannréttindi. Umsjón: Anna M. Siguröardóttir og Helga Brekkan. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. a. Susan Daniel syngur spænsk lög. b. „Salonorchester Cölln" og „I Salon- isti" leika kaffihúsatónlist. Grettur Igær fann ég að því í pistlinum að þess hefði ekki verið getið í dagskrárkynningu Ríkisútvarps- ins að leikrit væru endurflutt á þriðjudögum, en ég hef að minnsta kosti tvisvar sinnum rekist á slíkan verkhátt. Trausti Þór Sverrisson er annast ritstjóm útvarps- og sjón- varpsdagskrár fjáði mér að megin- stefnan væri sú að geta þess ætíð er leikrit væru endurflutt og fagna ég þessum málalokum. Andlitsleikfimi Hemma Gunn tókst bara ágæt- lega upp f síðasta miðvikudags- þætti en þar voru mættir til leiks gamalkunnir kappar úr Bylgjuþátt- um Hemma en einnig ný andlit. Hvað um það þá var þátturinn notalegur þrátt fyrir að grettu- keppnin hafí nú farið í mínar fínustu taugar það er að segja sú ósvinna að leyfa tannlausum manni c. Maurizio Pollini og Vladimir Ashk- enazy leika verk eftir Robert Schu- mann og Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Tekið til fóta. Umsjón: Hallur Helgason, Kristjón Franklfn Magn- ús og Þröstur Leó Gunnarsson á gáskaspretti. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Þingmál. Atli Rúnar Halldórsson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Jean Basil og Marcel Poot. 20.30 Kvöldvaka. a. Sigrún Gestsdóttir syngur tvö lög eftir Richard Wagner. Hrefna Eggerts- dóttir leikur á píanó. b. Höföingjadjarfur mannvinur. Ágúst Vigfússon flytur frásöguþátt. c. Kristinn Sigmundsson syngur lög eftir Johannes Brahms. Jónas Ingi- mundarson leikur á píanó. d. Kosningar í kreppu. Gísli Jónsson flytur þriöja erindi sitt um stjórnmál á fjóröa áratugnum. e. Hamrahlíðarkórinn syngur „Spjóta- lög" eftir Árna Haröarson og „Haust- nætur viö sjó" eftir Hauk Tómasson; Árni Haröarson stjórnar. f. Úr vísum Ólinu Jónasdóttur. Sigrföur Pétursdóttir les úr bókinni „Ég vitja þín, æska". Kynnir: Helga Þ. Steph- ensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Umsjón: Dögg Hringsdóttir og Aöalsteinn Ásberg Sig- urösson. 23.00 Andvaka. Þáttur í umsjá Pálma Matthíassonar. (Frá Akureyri.) að keppa. Það er ekki réttlátt að mínu mati að lofa tannlausum mönnum að keppa í slíkri andlits- leikfími á sömu forsendum og tenntu fólki. Þar að auki fínnst mér beinlínis ógeðslegt að horfa á tannlausa menn geifla sig og gretta. Legg ég til að miklu strang- ari reglur verði settar um fram- Irvæmd grettukeppninnar svo þar sitji allir keppendur við sama borð. Ég tel grettukeppni Hemma mikið alvörumál er snertir alla þjóðina en eins og áhorfendur sáu síðastlið- inn miðvikudag þá höfðu keppend- ur æft sig af miklum móð og skildist mér að ein stúlkan hefði eytt heilli viku baksviðs á vinnu- staðnum við æfingar. Atvinnurek- endur skyldu gæta sín á því að missa ekki starfsfólk inná salemi eða baksviðs í grettuæfíngar því þessi andlitsleikfimi virðist taka óskaplegan tíma hjá fólki og reyna mjög á taugamar. Ef til vill væri rétt að hafa lækni á sviðinu þegar 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Rykiö dustað af Jónsbók kl. 7.45. Fréttaritari útvarpsins í Suður-Landeyj- um, Jón Bergsson, leggur til málanna milli kl. 9 og 10 en annars eru þaö umferðin, færöin, veðriö, dagblööin, landiö, miöin og útlönd sem dægur- málaútvarpið á rás 2 tekur fyrir þennan dag sem fyrri virka daga vikunnar. Umsjón: Leifur Hauksson, Kolbrún Halldórsdóttir og Siguröur Þór Salvars- son. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitaö svars" og vettvang fyr- ir hlustendur meö „orö í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson og Snorri Már Skúla- son. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Illugi Jökulsson fjallar um fjölmiöla. Annars eru stjórnmál. líður að úrslitum grettukeppninnar ef svo færi að keppendur festust í andlitsfettunum og ummynduðust. Naskirfréttamenn Naskir fréttamenn hafa ráðist að sjónvarpsstöðvunum, þannig barst í fyrradag af Stöð 2 athyglis- verð frétt er Sigmundur Ernir Rúnarsson samdi og íjallaði um vora ástkæru Reykjavíkurtjöm. Sigmundur Emir ræddi meðal ann- ars við Theodór Halldórsson verksfjóra hjá borginni er sagði frá því að ekki þyrfti annað en dýfa hendinni ofan í Tjömina og þá væri engu líkara en kramsað væri í tjörupotti en Theodór kallaði Tjömina reyndar stærsta drullupoll í Reykjavík. Það er sum sé ekki nóg að stöðugt sé skorið af Tjöm- inni og þrengt þannig að fuglunum heldur fer allt frárennsli Hring- brautarinnar inní þessa vin menning og ómenning í víöum skiln- ingi viöfangsefni dægurmálaútvarps- ins í síöasta þætti vikunnar í umsjá Einars Kárasonar, Ævars Kjartansson- ar, Guörúnar Gunnarsdóttur og Stef- áns Jóns Hafstein. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Umsjón: Valtýr Björn Valtýsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina til morg- uns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og Morgun- bylgjan. Tónlist og litiö yfir blöðin. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppiö á sínum staö, afmæliskveöjur og kveöjur til brúö- hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvaö fleira. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síödegis. Tónlist, fréttir og spjall. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöldiö hafiö meö tónlist og spjalli viö hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj- unnar. Tónlistarþáttur. 3.00Næturdagskrá Bylgjunnar — Krist- ján Jónsson leikur tónlist. Reykjavíkur. Er ekki kominn tími til að við tökum öll höndum saman hvar í flokki sem við stöndum til vamar Reykjavíkurtjöm? Jón Valfells nefnist nýráðinn fréttamaður Ríkissjónvarpsins. í fyrrakveld sagði Jón frá þrenging- um rúmönsku þjóðarinnar undir sfjóm Nikolai Ceausescu, en þessi a-evrópski einræðisherra hefir að undanfömu nánast rústað hinni fomu miðborg Búkarest og reist þar steinsteypuminnisvarða í anda Stalíns og svo er efnahagurinn í rúst eins og vfðast í A-Evrópu. Jón Valfells fór ekki líkt og köttur í kringum heitan graut er hann rýndi ógnarstjóm Ceausescu en slíkar vomur hafa gjaman einkennt vinnúbrögð A- Evrópufræðinga íslensku ljósvakamiðlanna frá því er Gorbatsjov skaust upp á fjöl- miðlahimininn. Ólafur M. Jóhannesson UÓSVAKINN FM96.7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- og fréttaþáttur af lista- og menning- arlífi. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- þáttur. 19.00 Létt og klassiskt aö kvöldi dags. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 1.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morguntón- list, fréttir og upplýsingar. Tónlistin á svo sannarlega uppá pallboröiö hjá morgunhönum. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist og gamanmál. Fréttirkl. 10.00og 12.00. 12.00 Hndegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 H«lgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttui. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, spjall og frétt- ir. Fréttir kl. 18.00. 18.05 Islenskirtónar. Innlenddægurlög. 19.00 Stjörnutíminn. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Ámi Magnússon. Poppþáttur. 22.00 Kjartan „Daddi" Guöbergsson. Kveöjur og óskalög. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guösorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytt tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 17.00 Kvennó. 19.00 Úff. Kristófer Pétursson og Ólafur Geirsson. MH. 21.00 MS. 23.00 FB. 1.00 Næturvakt í ums. FB. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg rabbar viö hlustendur og fjallar um skemmt- analíf Norölendinga um komandi helgi. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Létt tónlist, kveöiur og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 I sigtinu. Fjallaö veröur um helgar- atburði i tali og tónum. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Hress tónlist leikin ókynnt. 20.00 Jón Andri Sigurösson. Tónlist úr öllúm áttum, óskalög og kveöjur. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07—8.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. 18.03—19.00Svæöiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00Svæöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þóröardótt- ir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.