Morgunblaðið - 27.11.1987, Side 65

Morgunblaðið - 27.11.1987, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 65 Selfoss: Sjúkrahótel í undirbúningi Selfossi. Rekstrarstjórn Sjúkrahúss Suðurlands hefur samþykkt að taka upp viðræður við heilbrigð- isráðuneytið um starfrækslu sjúkrahótels á Selfossi i Gisti- heimilinu við Starengi. Ráðstöfun þessi er fyrirhuguð til að auka á valkosti í vistun sjúkra og til að létta á takmörkuðu rými sjúkrahússins, til dæmis vegna að- gerðarsjúklinga. Rekstrarstjómin hugsar sér að taka húsnæði Gisti- heimilisins á leigu til að byija með, en með kaup í huga síðar. Þar er vistrými fyrir 12 sjúklinga. Stjómendum sjúkrahússins líst vel á húsnæðið og telja unnt að he§a starfrækslu sjúkrahótels strax 1. janúar 1988 ef um semst við stjórnvöld. Sig. Jóns. Gistiheimilið VÍð Starengi á Selfossi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Dr. Jun Sakurai, rektor við Dohto University, og Dr. Sigmundur Guð- bjaraason, rektor Háskóla íslands, undirrita samstarfssamning milli skólanna. Háskóli íslands: Samstarf við jap- anskan háskola Samstarfssamningur milli Háskóla íslands og Dohto Univers- ity/og Dohto College í Japan var undirritaður nú á fimmtudaginn 12. nóvember af Dr. Sigmundi Guðbjarnasyni, rektor, og Dr. Jun Sakurai, rektor við Dohto University. í samningnum er gert ráð fyrir máladeild, þar sem kennt er efni í samstarfi skólanna um rannsóknir, tengslum við félagslega þjónustu, og gagnkvæmri upplýsingamiðlun, og listadeild, sem skiptist í hönnunar- skiptum á kennurum og sérfræðing- braut og arkitektúrbraut. Við Dohto um. Tvær megindeildir eru starfrækt- College eru einnig tvær deildir: arki- ar við Dohto University: velferðar- tektúrdeild og stjómunardeild. Það er dýr hver rúmmetri í lager- húsnæði. Nýtið hann því vel. Þungavörukerfi ©HF.OFNASMIBJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S.: 21220 SÍGILDIR BJARTIR STERKIR HÖRPUTÓNAR «L. AUK hf. 111.12/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.