Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 66
- m
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987
4
i n f 1 y g u r
SKO!
Þetta er tvímælalaust ein af jólaplöt-
unum í ár og örugglega vetrarplatan
í ár. Full af góðum lögum Torfa Ólafs-
sonar við Ijóð okkar betri skálda.
Hliða A:
Sólarlag: Eíríkur Hauksson
Ljóð: Jóhann Sigurjónsson
Þjóðin og ég: Bjarni Arason
Ljóð: Steinn Steinarr
Yngismey: Ingibjörg Ingadóttir
Ljóð: Davíð Stefánsson
Frostrósir: Berglind Björk Jónasd.
Ljóð: Örn Arnarson
Vorkveðja: Jóhann Helgason
Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson
Hlið B:
Systkinin: Pálmi Gunnarsson
Ljóð: Einar H. Kvaran
Gamli bærinn: Torfi Ólafsson
Ljóð: Jóhannes úr Kötlum
Haustkvöld: Sigurður K. Sigurðsson
Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson
Kyssti mig sól: Hlíf Káradóttir
Ljóð: Guðm. Böðvarsson
Æskuást: Jóhann Helgason. Valgeir
Skagfjörð (upplestur)
Ljóð: Jónas Guðlaugsson
OG!
Til þess að flytja þessi lög hefur
Torfi fengið til liðs við sig „super“
hljóðfæraleikara og söngvara, sem
allir hafa það sameiginlegt að vera
svolítið sérstakir.
Hljóðfæraleikarar:
Árni Áskelsson: slagverk
Björn Thoroddsen: gítar
Eyþór Gunnarsson: hljómborð
Kjartan Ólafsson: hljómborð
Martial Nardeau: flauta
Matthias Hemstock: slagverk
Pálmi J. Sigurhjartarson: hljómborð
Skúli Sverrisson: bassi
Stefán S. Stefánsson: saxófónn
Torfi Ólafsson: gítar
Tryggvi Hubner: gítar
Söngvarar:
Berglind Björk Jónasdóttir
Bjarni Arason
Eiríkur Hauksson
Hlíf Káradóttir
Ingibjörg Ingadóttir
Jóhann Helgason
Pálmi Gunnarsson
Sigurður K. Sigurðsson
Torfi Ólafsson >
Valgeir Skagfjörð (upplestur)
SVO!
Eigum við einnig eldri plötu Torfa,
„Kvöldvísu", sem er gullmoli settur saman
af góðum lögum höfundar og Ijóðum
Steins Steinars.
POSTKRÖFUR S. 29544
★ IAUGAVEGI 33 ★ BORGARTÚNI 24 ★
KRINGlUNNI
Blanca Farnandsz Ochoa er hér á fullri ferð í svigkeppninni í Sestriere á ítaliu í gær. Hún sigraði þar í sinni
fyrstu svigkeppni í heimsbikamum og hafði besta brautartímann í báðum umferðum.
Femandez Ochoa
sigraði í fyrstu
keppni vetrarins
SKÍÐI / HEIMSBIKARINN í ALPAGREINUM KVENNA
- hafði besta brautartímann í báðum umferðum
Slæm byrjun
hjá Evu Twardokens
BANDARÍSKA skíðakonan Eva Twardokens féll illa í fyrri ferð
svigsins í Sestriere í gær. Hún var síðan flutt í sjúkrahús og þar kom
í ljós að hún væri illa brotin og verður frá keppni í 6 mánuði. Það
þýðir að hún getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum í Calgary í
febrúar. Þetta eru slæmar fréttir fyrir bandaríska kvennaliðið því
fyrri í þessum mánuði meiddist Tamara Mckinney og verður ekki
klár í slaginn fyrr en eftir áramót.
BLANCA Fernandez Ochoa frá
Spáni sigraði í fyrstu grein
heimsbikarsins í alpagreinum
á þessum vetri, svigi kvenna,
sem fram fór í Sestriere á Ítalíu
í gœr. Hún náði besta
brautartí-
manum í báðum umferðum.
Blanca Femandez Ochoa, vann
í gær sín fyrstu gullverðlaun
í svigkeppni heimsbikarsins. Hún
hefur aðeins einu sinni áður sigrað
í heimsbikamum, það var stórsvig
í Bandaríkjunum fyrir tveimur
árum. Blanca hefur aðallega verið
þekkt fyrir að vera systir Ólympíu-
meistarans Francisco sem sigraði í
svigi á Ólympíuleikunum 1972.
Þessi 24 ára stúlka frá Madrid á
Spáni sannaði það í svigkeppninni
í gær hversu góð skíðakona hún
er. Hún hafði besta tímann í báðum
umferðum og sigraði ömgglega, var
0,66 sekúndum á undan júgóslav-
nesku stúlkunni Mateja Svet sem
varð önnur. Svissneska stúlkan
Vreni Schneider, sem sigraði í stórs-
vigskeppni heimsbikarins saman-
lagt í fyrra, varð þriðja sekúndu á
eftir Ochoa.
Karlamir keppa á sama stað í svigi
í dag.
Úrslitin í gær:
Blanca Femandez Oehoa, Spáni 1.29,50
Mateja Svet, Júgóslavíu 1.30,16
Vreni Schneider, Sviss 1.30,32
Christa Kinshofer, V-Þýskalandi 1.30,43
Roswitha Steiner, Austurríki 1.30,83
Corinne Schmidhauser, Sviss 1.31,30
Manuela Ruef, Austurríki 1.31,67
Lenka Kebrlova, Tékkóslóvakfu 1.31,97
Ketja Lesjak, Júgóslavfu 1.32,00
Camilla Nilsson, Svfþjóð 1.32,14
HANDKNATTLEIKUR / HM-21
Liðiðán Héðins oq Jóns
HÉÐINN Gilsson handarbrotn-
aði í landsleik gegn Portúgal á
dögunum eins og greint hefur
verið frá og leikur því ekki með
íslenska landsliðinu skipað
leikmönnum tuttugu og eins
árs og yngri á HM, sem hefst
í Júgóslavíu í næstu viku. Þá
gaf Jón Kristjánsson ekki kost
á sér til fararinnar, en hópurinn
var tilkynntur í gær.
Íslenska liðið er í c-riðli með Norð-
mönnum, Sovétmönnum og
Ungveijum og leikur gegn þeim í
nefndri röð. í a-riðli eru Svíar, A-
Þjóðverjar, Spánveijar og Alsírbú-
ar, í b-riðli V-Þjóðveijar, Danir,
Frakkar og Kuwaitmenn og í d-
riðli Júgóslavar, Tékkar, Kóreu-
menn og Rúmenar. í milliriðlum
leika liðin í a-riðli við iiðin í b-riðli
annars vegar og c- og d-riðill hins
vegar.
Eftirtaldir leikmenn em í íslenska
liðinu:
Hrafn Margeirsson..............ÍR
Bergsveinn Bergsveinsson......FH
Guðmundur Amar Jónsson......Fram
Skúli Gunnsteinsson....Stjömunni
Einar Einarsson, fyrirliði Stjörnunni
Pétur Petersen..................FH
Gunnar Beinteinsson.............FH
Þorsteinn Guðjónsson......-....KR
Konráð Olavson................ KR
Stefán Kristjánsson........(.....KR
Ámi Friðleifsson...........Víkingi
Bjarki Sigurðsson..........Víkingi
Þórður Sigurðsson..............Val
Júlíus Gunnarsson.............Fram
Siguijón Sigurðsson....Shutterwald
Geir Hallsteinsson er þjálfari, Karl
Rafnsson liðsstjóri, Gunnar Vikt-
orsson sjúkraþjálfari og fararstjórar
þeir Friðrik Guðmundsson og Ing-
var Viktorsson.