Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 41

Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar j húsnæöi : óskast • SOS - er í neyð Vantar herbergi til leigu frá og með 1. janúar. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í sima 95-4621. I.O.O.F. 1 = 16911278'/í = E.T.11. AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur verður haldinn i dag, laugardag, 28. nóvember kl. 16.00 á Hótel Holiday Inn. Raeðumaður verður Ásta Júlíus- dóttir, formaður Aglow. Allar konur velkomnar. Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera verður i fund- arsal Þýsk-íslenska á morgun, laugardag, kl. 10.00 árdegis. Kennt veröur úr fyrstu köflum Rómverjabréfsins. Bænastund verður síðan á sama staö kl. 11.30 í framhaldi af kennslunni. Allir velkomnir. ÚtÍVISt, Grólinni 1, Simar 14606 og 23732 Aðventuferð í Þórsmörk 27.-29. nóv. Gist í skálum Útivistar, Básum. Það verður sannkölluð aðventu- stemmning í Mörkinni. Göngu- ferðir. Kvöldvaka. Athugið að Útivist notar allt gistipláss í Bás- um um helgina. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Dagsferð sunnudaginn 29. nóv. Kl. 13.00 Helgafell - Valaból. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 ®FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðafélag íslands 60 ára Föstudaginn 27. nóvember verð- ur Ferðafélag (slands 60 ára. Ferðafélagið efnir til hátiðarhalda þann dag og býður félögum og velunnurum að taka þátt í af- mælisfagnaöi. Á afmælisdaginn verður hátiðarfundur i Borgartúni 6 kl. 17.00. Um kvöldiö kl. 20.30 verður kvöldvaka i Borgartúni 6. Efni hennar helgaö verkum Sig- urðar Þórarinssonar, jarðfræð- ings, sem um árabil var varaforseti félagsins og um skeið forseti þess. Flutt verða verk Sig- urðar í bundnu og óbundnu máli og blandað saman vísindum og gamanmálum. Kvöldvaka þessi er undirbúin af Árna Bjömssyni, þjóðháttafræðingi og Sigurði Steinþórssyni, jarðfræðingi. Kaffi verður veitt í hléi. Ferðafélagið hvetur félagsmenn sína til virkrar þátttöku í hátiöar- höldunum. Vegna 60 ára afmælis verður skrifstofa Ferðafélagsins lokuð frá kl. 14.00, föstudaginn 27. nóvember. Ferðafélag Islands. Frá Guðspeki- félaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. I kvöld kl. 21.00. Erindi: Rögn- valdur Finnbogason. Á morgun kl. 15.30: Helga Jóakimsdóttir. t raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar íbúð óskast Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð til leigu fyrir 4ra manna fjölskyldu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Skilvís mánaðargreiðsla eða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Kristján Kristjánsson, sími 32642. Á rólegum stað Bókaforlag í miðbænum óskar eftir íbúðar- húsnæði fyrir tvo starfsmenn sína frá áramótum. Bæði getur verið um að ræða tvær 2ja til 3ja herb. íbúðir eða eina 4ra til 5 herb. Æskilegt er að íbúðirnar séu nærri miðbænum en nauðsynlegt er að þær séu á rólegum stað. Upplýsingar í síma 623054 á skrifstofutíma eða 35584 á kvöldin og um helgar. Þorskkvóti Höfum til sölu 150 tonna þorskkvóta, 40 tonna ýsukvóta og 20 tonna ufsakvóta. Upplýsingar í síma 97-81265. Frystitæki Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með sambyggðri vél. Málverkauppboð 12. málverkauppboð Gallerí Borgar, í sam- vinnu við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg næstkomandi sunnudag kl. 15.30. Verkin verða sýnd á föstudag og laugardag í Gallerí Borg, Austurstræti, frá kl. 10.00-18.00. éraÆztc BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 DMSBpjWerkamannafélagið Dagsbrún heldur félagsfund í Iðnó sunnudaginn 29. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: Félaasmál. Kiaramál. Byggingafræðingar Fundur í tilefni 20 ára afmælis Bygginga- fræðingafélags íslands verður haldinn í húsi verkfræðinga Engjateigi 9, föstudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Félagsmenn fjölmennið. . Nauðungaruppboð þriðja og síöasta á eigninni Árbæ, Gnúpverjahreppi, þingl. eign Eyþórs Brynjólfssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. des. 1987 kl. 14.00. Uppboðsþeiðendur eru Ævar Guðmundsson hdl., Steingrimur Þor- móðsson hdl., Klemens Eggertsson hdl., veðdeild Landsbanka íslands, Guöjón Á. Jónsson hdl. og Brunabótafélag Islands. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Vöku hf., skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa lögmanna, banka og stofnanna, fer fram opinbert uppboð á bifreiðum, vinnuvélum o.fl. á Smiðs- höfða 1 (Vöku hf.j, laugardaginn 28. nóvember 1987 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-7079, R-8083, R-11688, R-12238, R- 13017, R-13615. R-13818, R-21459, R-24774, R-27069, R-30432, R-32163, R-32513, R-15581, R-37272, R-38646, R-39177, R-39987, R-42239, R-43496, R-48447, R-51392, R-52975, R-57140, R-48142, R-55491, R-61234, R-62120, R-62764, R-66751, R-70336, R-73072, R-73607, R-69159, R-65190, R-3125, R-68534, R-55036, R-39763, E-2609, G-3217, G-3945, G-5408, G-9502, G-10316, G-13474, G-13546, G-19568, G-20181, P-2825, X-2057, X-3540, Y-5714, Y-13371, Y-13472, Z-1080, Z-1461, Þ-3458, Ö-6771, K-3046. Auk þess veröa væntanlega seldar margar fleiri bifreiðar og vinnuvélar. Ávisanir ekki teknar gildar sem areiðsla nomo --- m stérum Mðari SJONVARPIÐ - Pinn miðill, eign okkar allra

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.