Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987
9
Þakka öllum þeim, sem glöddu mig á einn eÖa
annan hátt á 85 ára afmœli mínu þann
10. nóvember sl.
Inga Sigurrós GuÖmundsdóttir.
Öllum þeim, sem sýndu mér vinsemd og virÖ-
ingu á einn eÖa annan hátt 20. nóvember sl.,
sendi ég minar bestu þakkir og kveÖjur.
GuÖ blessi ykkur.
Margrét Þorvaldsdóttir,
Hafnarfirði.
Hjartans þakkir fceri ég ykkur öllum, skyldum
og vandalausum, sem glöddu mig meÖ gjöfum,
skeytum og hlýjum handtökum í tilefni af
85 ára afmceli minu 30. október sl.
Guð blessi ykkur öll.
Guðmundur Guðmundsson,
Bala, Miðnesi.
Divina skórnirerukomhftur
Verð frá kr.
3.450-3.650.
í)0//Ari0VA
KRINGLUNNI, SÍMI 689393.
Við bjóðum á
hagkvæmu
verði stór-
kostlegt
úrvalaf
gjafavörum
úr postulíni
kristal frá
heimsþekkt-
um framleið-
Gefið kjörgripi frá
Kenðal
Laugavegi 61, sími 26360.
sU Dc Angcli>/II Popo»o/Ri>mc
Friðarverðlaun Indverja
Frá því var skýrt í fyrradag, að Míkhaíl Gorbatsjov, aðalritari
sovéska kommúnistaflokksins, hefði verið tilnefndur til að taka
við friðarverðlaunum þeim, sem kennd eru við Indiru Gandhi,
fyrrum forsætisráðherra Indlands. Þessi verðlaun eru okkur ís-
lendingum að góðu kunn, því að ekki eru nema nokkrir dagar
liðnir frá því að Ólafur Ragnar Grímsson, nýkjörinn formaður
Alþýðubandalagsins, var í höfuðborg Indlands með öðru stór-
menni og veitti verðlaunum þessum viðtöku fyrir hönd samtaka
þingmanna, sem vinna að því að gjörbreyta heimskerfinu, hvorki
meira né minna.
Sérkennileg-
ur friðarhöfð-
ingi
Hvað halda lesendur
Staksteina, að flokks-
bræður Ólafs Ragnars
Grimssonar hefðu sagt,
ef Indveijar hefðu tekið
sig til, þegar Víetnam-
stríðið stóð sem hæst og
ákveðið að veita Lyndon
B. Johnson, Bandarflqa-
forseta, friðarverðlaun?
Ástæða er til að velta
þessu fyrir sér nú, þegar
ákveðið hefur verið að
sæma Mikiiail Gorbatsjov
indverskum friðarverð-
launum. Hann stjómar
herveldi, sem hefur í 8
ár herjað á næsta ná-
granna sinn, Afganistan.
Þótt striðið i Afganistan
sé háð með svo mikilli
leynd i Sovétrflgunum,
að bannað sé að skýra
frá þvi á gröfum látinna
hermanna, að þeir hafi
fallið þar og á þeim
standi aðeins: „Hann dó
hetjulegum dauðdaga við
alþjóðleg skyldustörf",
getur ekki hafa farið
fram hjá þeim, sem út-
hlutuðu friðarverðlaun-
unum til Gorbatsjovs, að
hann stendur fyrir blóð-
baði sem jafnast helst á
við þjóðarmorð i Afgan-
istan.
Það hvarflar áreiðan-
lega ekld að Ólafi
Ragnari, að stríðið i Afg-
anigt«n varpi nokkruni
skugga á hinn frið-
elskandi Gorbatsjov:
„Það eru óneitanlega
skemmtileg (svo!) og
óvænt tíðindi að Gor-
batsjov skuli veitt verð-
launin í annað sinn sem
þau eru veitt," sagði Ól-
afur Ragnar kampakát-
ur i samtali við Þjóðvflj-
ann i gær og bætti við:
„Það eru afar merkileg
tiðindi að Indveijar skuli
ákveða að veita Gor-
batsjov verðlaunin, en
það var (jóst í Delhi að
Rajiv Gandhi, forsetí Ind-
lands og aðrir ráðamenn
lita á verðlaunin sem
mestu viðurkenningu
sem indverska þjóðin
veitir.“
Ekki skulu orð forvera
Gorbatsjovs dregin i efa.
í augum Indveija er
stríðið f Afganistan ef til
vill frumkvæði i þágu
friðar, eða kannski eru
þeir að hugsa um það að
bliðka rússneska bjöm-
inn f von um að hann
látí staðar numið i Af-
ganistan og sæki að
minnsta kosti ekki inn í
Indland. Indverski her-
inn stendur hvort eð er
i ströngu á Sri Lanka,
við landamæri Pakistans
og andspænis Kínveijum
«nk þess sem tekist er á
við sfkha og aðra slíka
ínnnn landamæra Ind-
lands. Eins og umræður
um frið sýna er hann
afstætt hugtak, og kann
vel að vera, að Indveijar
hafl verið með hugann
við friðinn innan Al-
þýðubandalagsins, þegar
þeir afhentu Ólafi Ragn-
ari verðlaunin á dögun-
um.
Forsendurnar
I frétt Morgunblaðsins
um verðlaunin til Gor-
batsjovs segir: „í tilkynn-
ingu Indiru Gandhi-sjóðs-
ins sagði að
verðlaunaveitíngin væri
„viðurkenning fyrir djar-
far og hugvhsamar tíl-
lögur Gorbatsjovs, sem
vom kveilqan að já-
kvæðri og raunhæfri
kjarnorkuafvopnun, svo
og fyrir baráttu hans
fyrir heimi án kjamorku-
vopna.“
Eins og öllum ættí að
vera kunnugt og einnig
stjóm hins indverska
sjóðs, þá er nú verið að
hrinda f framkvæmd
hugmyndum inn afvopn-
un, sem mikhi nær væri
að kenna við Ronald Re-
agan en Míkhafl Gor-
batsjov, og allra helst
Atlantshafsbandalagið.
Það vom utanrfkisráð-
herrar þess, sem ákváðu,
skömmu áður en Sovét-
menn réðust inn f
Afganistan um jólin
1979, að grípa til gagn-
ráðstafana, annars vegar
f þvf skyni að treysta
vamir gegn SS-20 eld-
flaugum Sovétmanna og
hins vegar tíl að knýja
Sovétmenn til að fjar-
lægja þessar eldflaugar.
Stefna og staðfesta
NATO-ríkjanna hefur
borið þann árangur, að f
fyrsta sinn í sögunni ligg-
ur fyrir samningur um
útrýmingu á ákveðinni
tegund kjamorkuvopna.
Það er sfðan f samræmi
við annað f svonefndri
friðarbaráttu undanfar-
inna ára, sem háð hefur
verið af andstæðingum
Atlantshafsbandalagsins,
að Gorbatsjov skuli
heiðraður sérstaklega af
Indveijum af þessu til-
efni.
VERIÐ VEL KLÆDD I VETUR
Iðunnar peysur fyrir
dömur,
herra
ogbörn.
Dömublússur og
herraskyrtur frá
OSCAR OF
SWEDEN
Dömubuxur, buxna-
pils og pils frá
Gardeur i Vestur-
Þýskalandi.
> y A. PRJÓNASTOFAN
Uðuntv
Verslunin er opin
daglegafrá kl. 9-18,
laugardaga frá kl. 10-16.
Kreditkortaþjónusta.
Skerjabraut 1 v/Nesveg, Seltjamamesi.