Morgunblaðið - 27.11.1987, Side 14

Morgunblaðið - 27.11.1987, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 Listvinafélag Hallgrímskirkju: Tónleikar á nýju starfsári FYRSTA sunnudag S aðventu hefst nýtt starfsár Listvinafélags HallgTÍmskirkju í Reykjavík og er það sjötta starfsárið. Síðasta ár var tímamótaár þar sem kirkj- an var þá vígð og kirkjuskipið tekið í notkun. Stóð félagið þá m.a. fyrir kirkjulistahátíð með fjölbreyttri dagskrá. Tónlist, bókmenntir og myndlist eru jafnan á dagskrá Listvinafé- lagsins og hefur hún verið send félagsmönnum. Á fyrsta sunnudegi í aðventu, hinn 29. nóvember næst- komandi, verða aðventutónleikar Mótettukórs Hallgrímskirkju undir yfírskriftinni „Gjör dymar breiðar, hliðið hátt". Fluttar verða mótettur og messuþættir eftir Palestrina, Lasso, Sweelinck og Hassler. Einn- ig verður flutt tónlist fyrir lútu og blokkflautu frá endurreisnartíma- bilinu.' Stjómandi tónleikanna er Hörður Áskelsson en auk kórsins koma fram Camilla Söderberg og Snorri Öm Snorrason. Þá má nefna að í messu kl. 11 þennan sama dag syngur Skólakór Garðabæjar messu eftir Britten undir stjóm Guðfínnu Dóru Ólafsdóttur. Af öðrum tónlistarviðburðum má nefna náttsöng 9. desember þar sem Skagfírska söngsveitin syngur jólalög, söng Bamakórs Kárenes- skóla í messu sunnudaginn 13. desember og aðventu- og jólasöng Dómkórsins miðvikudaginn 16. des- ember. Þá flytur Mótettukórinn dagskrá í söng og tali sunnudaginn 27. desember. Orgeltónleikar I til IV verða haldnir eftir áramót og verða þar kynntir norðurþýsku barokkmeist- aramir. Leika organistar verk þeirra og kjmna tónskáldin með nokkrum og verður þar leitast við að draga fram séreinkenni þessa stíls sem hafði mikil áhrif á Bach. Hörður Áskelsson, Þröstur Eiríks- son, Ann Toril Lindstad og Orthulf Pranner munu annast þessa tón- leika. Við upphaf starfsáreins verður sýning á 12 völdum sálmum úr Passíusálmahandriti Hallríms Pét- uresonar. Verða sýndar stækkaðar Ijósmyndir af sálmunum í forkirkj- unni. Þá má nefna séretaka dagskrá sunnudaginn 17. janúar að lokinni messu. Er þar um að ræða hádegis- erindi dr. Hjalta Hugasonar um sálminn Allt eins og blómstrið eina. Veitingar verða á boðstólum og er ráðgert framhaM á slíkum erindum ef vel tekst til. í febrúar er síðan fyrirhuguð dagskrá um Guðmund Guðmundsson skólaskáld. Formaður Listvinafélags Hallgrí- mskirkju nú er dr. Þór Jakobsson. Morgunblaðið/RAX Frá vinstri Björgvin B. Schram kerfishönnuður Kerfis hf., Þráinn Guðmundsson forseti Skáksambands íslands og Friðjón Bjarnason einn eigenda Kerfis hf. Sitjandi er Atli Guðmundsson markaðsstjóri. Hugbúnaðarfyrirtækið Kerfi hf.: Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson Karólína listmálari við eitt verka sinna. Karólína Lárusdóttír sýnir í Lundúnaborg London. Frá Kristni Ingvarssyni fréttaritara Morgunblaðsins. KARÓLÍNA Lárusdóttir list- Skáksambandið fær all- ar tekjur af sölu forrits málari heldur um þessar mundir sýningu á verkum sinum í Gallery 10 hér í Lon- don. Á sýningunni eru 19 olíumálverk og 17 vatnslita- myndir og sækir Karólína myndefni sitt i íslenska náttúru og mannlíf. Þetta er 8. einkasýning Ka- rólínu en hún hefur einnig tekið þátt í 3 samsýningum. Sýning þessi stendur til 10. desember og er opin frá kl. 10.00- 5.30 mánudaga til föstudaga og frá kl. 10.00-13.00 á iaugardög- um. Segja má að sýningin sé sann- kallað „augnakonfekt" og eru því íslenskir listunnendur sem leið eiga um London á næstunni hvatt- ir til að koma við í Grosvenor- stræti 10 en þar er galleríið til húsa og beija verk Karólínu aug- um. Grosvenorstræti er skammt Borgarráð; Miíljón til Borgarbóka- safnsins BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita 1 milljón króna í auka- fjárveitingu til Borgarbóka- safnsins vegna bókakaupa. Fulltrúar minnihhitans lögðu til að veittar yrðu 3,4 milljónir í auka- fjárveitingu á þessu ári en sam- þykkt var að veita 1 milljón króna. frá verelunargötunni frægu Ox- ford-stræti. ÚRSKURÐUR gekk nýverið í uppboðsrétti Reykjavíkur, þess efnis að Ríkisútvarpinu væri heimilt að fela lögmanni inn- heimtu vangoldinna iðgjalda og að kostnaður við þá innheimtu væri lögtakskræfur. Aðdragandi að máli þessu er sá, að uppboðshaldaranum í Reykjavík baret bréf Sigurmare K. Albertsson- ar hæstaréttarlögmanns, dagsett 11. ágúst 1987, þar sem hann fór þess á leit fyrir hönd Ríkisútvarps- ins að sjónvarpstæki hjá aðila er í vanskilum var hjá stofnuninni, yrði selt á nauðungaruppboði til lúkn- ingar útvarpsgjöldum, dráttarvöxt- um og innheimtukostnaði samkvæmt gjaldskrá Lögmannafé- lagsins. Með bréfi dagsettu 24, ágúst 1987 mótmælti Haraldur Blöndal, hæstaréttarlögmaður fyrir hönd vamaraðila, að umbeðið uppboð næði fram að ganga. Skuldir við Ríkisútvarpið vora viðurkenndar, en greiðslu innheimtulauna vegna kröfunnar mótmælt. Framkomin mótmæli vora tekin fyrir í uppboðsrétti Reykjavíkur 16. september 1987. Koma þá fram að vamaraðili hafði greitt höfuðstól skuldarinnar og dráttarvexti, en því Hugbúnaðarfyrirtækið Kerfi hf. hefur ánafnað Skáksambandi íslands öllum tekjum sem fást af sölu skjáreikniforrits sem fyr- irtækið hefur hannað. Þráinn Guðmundsson foreeti Skáksambands íslands ritaði grein í Morgunblaðið síðastliðið sumar þar sem fram komu áhyggjur hans yfir því hve Skáksambandið væri illa í stakk búið fjárhagslega til að sinna auknum umsvifum í kjölfar frækilegrar frammistöðu íslenskra skákmanna. Einnig leitaði hann ráða hjá skákunnendum um hvemig standa ætti að fjáröflun. Á blaðamannafundi þar sem greint var frá áformum Kerfís hf. sagði Þráinn að lítil viðbrögð hefðu orði við greininni. Hins vegar hefði einn aðili sýnt málinu áhuga, en það var Björgvin B. Schram kerfis- hönnuður og einn eigenda Kerfís var mótmælt að uppboð næði fram að ganga til lúkningar kröfu um innheimtulaun og þóknun fyrir ritun uppboðsbeiðni. Sóknaraðili hafnaði þessum mótmælum og var málið tekið fyrir í uppboðsrétti. í úrekurði uppboðsréttar segir m.a. að bein uppboðsheimild sé ekki einskorðuð við vangoldinn höf- uðstól, heldur nái heimildin einnig til „réttmætra krafna," sem slíkum höfuðstól tengjast. Taldi uppboðs- rétturinn því þetta mál heyra undir sig,- I úrekurðinum segir að þótt sett- ar lagareglur kveði ekki á um almennan rétt kröfueiganda til að krefja skuldara um greiðslu þókn- unar lögmanns, sem fellur til vegna innheimtu án málssóknar, verði að telja ljóst að fordæmi dóma Hæsta- réttar leiði til viðurkenningar slíks réttar, enda sé krafan komin í gjald- daga áður en lögmanni er falin innheimta og greiðsla kröfufjár- hæðar ekki áður boðin fram. „Það breytir ekki rétti kröfueiganda, þótt krafa hans sé tryggð eða hafíð yfir tvímæli að hún muni fást greidd, og heldur ekki hvort afskipti lög- manns hafí leitt til annarrar niður- stöðu en ella hefði fengist," segir í úrekurðinum. hf. Hann hafði samband við Skák- samband íslands og bauð því allar tekjur af reikniforritinu sem fyrir- tækið hafði hannað. „Við stöndum í mikilli þakkar- skuld við Kerfi hf. og framlag þeirra eykur mjög bjartsýni okkar. Það er alveg einstakt að komið sé svona á móts við okkur," sagði Þráinn. „Framundan era mörg verkefni og gangi sala á þessum forritum vel léttir það mjög róðurinn hjá Skák- sambandinu. Hæst ber þáttaka Jóhanns Hjartareonar í áskorenda- einvígunum í Kanada í janúar þar sem hann teflir við Viktor Kortsnoj. Þá má nefna Reykjavíkurmótið í febrúar auk fjölda móta erlendis. Næsta ár er ólympíuár og þá fer einnig fram Evrópumeistaramót landsliða, en okkar bíða einnig fjöldi annarra verkefna," sagði Þráinn. „Við eram mjög stoltir af íslensku skákmönnunum," sagði Um þá málsvöm vamaraðila, að lögveðréttur og lögtaksréttur sóknaraðila vegna útvarpsgjalda leiði til þess að honum sé nauðsynja- laust að leita aðstoðar lögmanns um innheimtu, segir í úrskurðinum að hvergi í lögum sé gert ráð fyrir því að sérstök regla gildi um þókn- un lögmanna fyrir innheimtu krafna, sem njóta umrædds réttar- farehagræðis. Það kemur ekki í veg fyrir fram- gang lögtaks, þó ekki sé mætt til hennar af hálfu gerðarbeiðanda og getur því eiganda kröfu, sem lög- taksréttur fylgir, nægt að beina gerðarbeiðni til fógeta, til þess að lögtak fari fram. Fógeti taldi ekki ástæðu til þess að álykta út frá þessari reglu og foreögu hennar, á þá lund, að ætlast verði til þess að gerðarbeiðandi stofni ekki til kostn- aðar vegna gæslu hagsmuna sinna af innheimtu kröfu, þótt henni fylgi lögtaksréttur. Taldi hann heldur engin efnisrök leiða til slíkrar niður- stöðu. Fógeti taldi það og ekki breyta neinu hér um, þó í lögum nr. 68/1985 væri gert ráð fyrir stöðu innheimtustjóra hjá Ríkisútvarpinu, er fullnægði „aimennum dómara- skilyrðum", enda ráðgerðu ummæli Björgvin B. Schram kerfíshönnuður Kerfis hf. „Við geram okkur grein fyrir að rekstur Skáksambands Is- lands er mjög kostnaðarsamur og sambandið því fjárþurfi. Við ákváð- um því að fara þessa leið og gefa notendum IBM System/36 tækifæri til að leggja hönd á plóginn með því að kaupa reikniforritið. En með því era þeir ekki bara að styrkja skákmennina heldur fá þeir í heed- ur mjög nýtilegan hlut. Forritið gerir það að verkum að alla venju- lega útreikninga er hægt að vinna á skjá, sem tengdur er móðurtölvu á sama hátt og á litlum reiknivél- um. Kosturinn við að nota forritið er sá að allar tölur, sem slegnar hafa verið inn sjást á skjánum og þær má leiðrétta til að fá rétta nið- urstöðu í stað þess að slá allt dæmið inn að nýju,“ sagði Björgvin B. Schram. laganna um hlutverk hans að hon- um væri heimilt að fela öðram aðgerðir, sem tengdust innheimtu útvarpsgjalda. Um kostnað af innheimtu sam- kvæmt útvarpslögum 68/1985 um segir í úrskurðinum að með saman- burði á annars vegar 1.mgr.29.gr. um 10% álag vegna innheimtu- kostnaðar og hins vegar l.mgr.27. gr. að lögveðréttur í viðtæki fylgi útvarpsgjaldi „ásamt dráttarvöxt- um, öðra vangreiðsluálagi og öllum innheimtukostnaði," sjáist að hið fyrmefnda er ekki eini innheimtu- kostnaðurinn. Taldi fógeti að þar eð engin sérstök takmörk væra á þessum innheimtukostnaði, réðist hann af almennum réttarreglum um vanskilaútgjöld kröfueiganda. Fógeti taldi samkvæmt þessu að Ríkisútvarpið gæti falið lögmanni innheimtu á vangoldnum útvarps- gjöldum og að stofnunin gæti krafíð vamaraðila um áfallin innheimtu- kostnað. Var Ríkisútvarpið talið eiga lögveðrétt í viðkomandi sjón- varpstæki vegna ógreidds inn- heimtukostnaðar og krafan um nauðungarappboð til lúkningar þessari skuld náði fram að ganga. Markús Sigurbjömsson borgar- fógeti kvað upp úrekurðinn. Uppboðsréttur Reykjavíkur; Innheímtukostnaður út- varpsgjalda lögtakskræfur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.