Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 8

Morgunblaðið - 27.11.1987, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 í DAG er föstudagur 27. nóvember, sem er 331. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.08 og síðdegisflóð kl. 23.44. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.32 og sólarlag kl. 15.58. Myrk- ur kl. 17.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 19.23. (Almanak Háskóla íslands). Klæðist alvæpni Guðs, til þess að þér getið staðist vélabrögð djöfuisins. (Efes. 6,11.) 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 jörð, 6 blóm, 6 tó- bak, 7 þfð jörð, 8 fiskar, 11 svik, 12 læsing, 14 strfði, 16 tælir. LÓÐRÉTT: — 1 undarleg, 2 rán- dýrs, 3 launung, 4 sálda, 7 þijósk, 9 höggstaður, 10 lengdareining, 13 haf, 15 samhyóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTA: LÁRÉTT: - 1 skálks, 6 ró, 6 afl- ast, 9 kúa, 10 óa, 11 il, 12 hin, 13 laga, 15 eta, 17 tottar. LOÐRÉTT: - 1 snakillt, 2 árla, 3 lóa, 4 satans, 7 fúla, 8 sói, 12 hatt, 14 get, 16 aa. FRÉTTIR_______________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan i gærmorgun. I fyrrinótt hafði verið kald- ast á landinu á Raufarhöfn, minus 3 stig, en á hálendinu var 2ja stiga frost. Hér í bænum fór hitinn niður i 3 stig um nóttina, i litilshátt- ar úrkomu. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3ja stiga frost hér í bænum en 5 stig austur á Heiðarbæ. ÞENNAN dag árið 1927 var Ferðafélag íslands stofnað. Og þetta er stofndagur Landssambands hjálpar- sveita skáta 1971. MENNINGARSJÓÐUR. í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir menntamálaráðuneytið lausa stöðu framkvæmda- stjóra Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs með umsóknar- fresti til 10. desember nk. SÉRFRÆÐINGAR í til- kynningu í Lögbirtingablaði frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að það hafi veitt Sigurði Baldurs- syni, lækni og Guðbrandi E. Þorkelssyni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingar í heimilislækningum hérlend- is. HÁSKÓLI íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið lausar stöður við námsbraut í hjúkrunarfræðum við læknadeildina. Um er að ræða fjórar stöður lektora og eina dósentstöðu. í hjúkrunar- fræðum, öldrunarhjúkrun og heilsufélagsfræði. Dósent- staðan er í sýkla- og ónæmis- fræði. Þessar stöður eru ýmist 37% eða 50% stöður. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda árlegan basar sinn nk. sunnudag kl. 13.30 í Blómavali. Þeir sem ætla að baka og gefa kökur hafi samband við þær Valgerði í síma 42614 eða Guðrúnu í síma 72495. Tekið verður á móti bakkelsinu í Suðurgötu 10, laugardaginn milli kl. 15 og 17. FÉLAGSSTARF aldraðra í Gerðubergi, Breiðholtshverfí, efnir til basars á sunnudaginn kemur 29. þ.m. kl. 14. Á boð- stólum er handavinna og jólaföndur svo og greinar og efni til aðventuskreytinga. Kaffi verður á boðstólum. Á það skal bent að strætisvagn- amir 12 og 13 stansa við Gerðuberg. KIRKJA:_____________ DÓMKIRKJAN:Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. BESS ASTAÐASÓKN: Bamasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í Stóm- Vogaskóla. Sr. Bragi Frið- riksson. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 10.30. Stjómandi Axel Gúst- afsson. Sr. Bjöm Jónsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 nk. sunnudag. Messa kl. 14. Aðal safnaðarfundur eftir mess- una. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárasson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld _ fór Kyndill á ströndina. í gær lagði Eyrar- foss af stað til útlanda svo og Árfell. Þá fór Hákon ÞH. Skipið hefur verið selt til Chile. Hvort togarinn siglir alla leið þangað núna var ekki vitað með vissu. í fyrri- nótt fór leiguskipið Espranza á ströndina. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Þá fór frystitogar- inn Pétur Jónsson aftur til veiða. Ég má ekki heldur byggja mér kofa í Borginni... Valur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember til 3. desember, aö bóö- um dögum meötöldum er í Vosturbeejar Apótek. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). 8lyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistærfng: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamoln. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Sehoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl, 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáhshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrhatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáhræölstööln: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saengurfcvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-18. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlaeknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- •II: Alla daga kl. 15 iil kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - FasAlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshsellA: Eftir umtali og kll 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilastaAaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknlshéraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuAurnesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúslA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíAum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúaiA: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-yl 2. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LJstasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og HóraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarfoókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Siguröasonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Le8stofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssölstofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundataAir ( Raykjavflt: Sundhöllin: LokuA til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-16.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f MoafallaavaR: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriAju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opln ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaHjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.