Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 í DAG er föstudagur 27. nóvember, sem er 331. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.08 og síðdegisflóð kl. 23.44. Sól- arupprás í Rvík. kl. 10.32 og sólarlag kl. 15.58. Myrk- ur kl. 17.05. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.15 og tunglið er í suðri kl. 19.23. (Almanak Háskóla íslands). Klæðist alvæpni Guðs, til þess að þér getið staðist vélabrögð djöfuisins. (Efes. 6,11.) 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 jörð, 6 blóm, 6 tó- bak, 7 þfð jörð, 8 fiskar, 11 svik, 12 læsing, 14 strfði, 16 tælir. LÓÐRÉTT: — 1 undarleg, 2 rán- dýrs, 3 launung, 4 sálda, 7 þijósk, 9 höggstaður, 10 lengdareining, 13 haf, 15 samhyóóar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTA: LÁRÉTT: - 1 skálks, 6 ró, 6 afl- ast, 9 kúa, 10 óa, 11 il, 12 hin, 13 laga, 15 eta, 17 tottar. LOÐRÉTT: - 1 snakillt, 2 árla, 3 lóa, 4 satans, 7 fúla, 8 sói, 12 hatt, 14 get, 16 aa. FRÉTTIR_______________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan i gærmorgun. I fyrrinótt hafði verið kald- ast á landinu á Raufarhöfn, minus 3 stig, en á hálendinu var 2ja stiga frost. Hér í bænum fór hitinn niður i 3 stig um nóttina, i litilshátt- ar úrkomu. Ekki hafði séð til sólar í höfuðstaðnum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 3ja stiga frost hér í bænum en 5 stig austur á Heiðarbæ. ÞENNAN dag árið 1927 var Ferðafélag íslands stofnað. Og þetta er stofndagur Landssambands hjálpar- sveita skáta 1971. MENNINGARSJÓÐUR. í nýju Lögbirtingablaði auglýs- ir menntamálaráðuneytið lausa stöðu framkvæmda- stjóra Bókaútgáfu Menn- ingarsjóðs með umsóknar- fresti til 10. desember nk. SÉRFRÆÐINGAR í til- kynningu í Lögbirtingablaði frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu segir að það hafi veitt Sigurði Baldurs- syni, lækni og Guðbrandi E. Þorkelssyni, lækni, leyfi til að starfa sem sérfræðingar í heimilislækningum hérlend- is. HÁSKÓLI íslands. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið lausar stöður við námsbraut í hjúkrunarfræðum við læknadeildina. Um er að ræða fjórar stöður lektora og eina dósentstöðu. í hjúkrunar- fræðum, öldrunarhjúkrun og heilsufélagsfræði. Dósent- staðan er í sýkla- og ónæmis- fræði. Þessar stöður eru ýmist 37% eða 50% stöður. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda árlegan basar sinn nk. sunnudag kl. 13.30 í Blómavali. Þeir sem ætla að baka og gefa kökur hafi samband við þær Valgerði í síma 42614 eða Guðrúnu í síma 72495. Tekið verður á móti bakkelsinu í Suðurgötu 10, laugardaginn milli kl. 15 og 17. FÉLAGSSTARF aldraðra í Gerðubergi, Breiðholtshverfí, efnir til basars á sunnudaginn kemur 29. þ.m. kl. 14. Á boð- stólum er handavinna og jólaföndur svo og greinar og efni til aðventuskreytinga. Kaffi verður á boðstólum. Á það skal bent að strætisvagn- amir 12 og 13 stansa við Gerðuberg. KIRKJA:_____________ DÓMKIRKJAN:Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. BESS ASTAÐASÓKN: Bamasamkoma í Álftanes- skóla á morgun, laugardag, kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARSÓKN: Bamasamkoma á morgun, laugardag, kl. 11 í Stóm- Vogaskóla. Sr. Bragi Frið- riksson. KIRKJUR Á LANDSBYGGÐINNI AKRANESKIRKJA: Kirkju- skóli yngstu bamanna á morgun, laugardag, í safnað- arheimilinu Vinaminni kl. 10.30. Stjómandi Axel Gúst- afsson. Sr. Bjöm Jónsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 nk. sunnudag. Messa kl. 14. Aðal safnaðarfundur eftir mess- una. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14. Sr. Stefán Lárasson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld _ fór Kyndill á ströndina. í gær lagði Eyrar- foss af stað til útlanda svo og Árfell. Þá fór Hákon ÞH. Skipið hefur verið selt til Chile. Hvort togarinn siglir alla leið þangað núna var ekki vitað með vissu. í fyrri- nótt fór leiguskipið Espranza á ströndina. HAFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í gær lagði Lagarfoss af stað til útlanda. Þá fór frystitogar- inn Pétur Jónsson aftur til veiða. Ég má ekki heldur byggja mér kofa í Borginni... Valur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. nóvember til 3. desember, aö bóö- um dögum meötöldum er í Vosturbeejar Apótek. Auk þess er Háaleitis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). 8lyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavlkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistærfng: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ’78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamoln. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tíl 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Sehoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í 8Ím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl, 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáhshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, 8.21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrhatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sáhræölstööln: Sólfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröurtanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegi8fróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saengurfcvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 16-18. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlaeknlngadeild Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- •II: Alla daga kl. 15 iil kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn f Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensáa- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratööin: Kl. 14 til kl. 19. - FasAlngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshsellA: Eftir umtali og kll 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilastaAaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jóaefaspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- lœknlshéraAs og heilsugæslustöAvar: NeyAarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuAurnesja. Sími 14000. Keflavfk - ajúkrahúslA: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíAum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - ajúkrahúaiA: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-yl 2. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjaaafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LJstasafn fslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og HóraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akurayrar Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarfoókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaöasafn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Áagrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Húa Jóns Siguröasonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaölr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Le8stofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftlr umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssölstofa Kópavogs: Opið ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundataAir ( Raykjavflt: Sundhöllin: LokuA til 24. nóv. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-16.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laug- ard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f MoafallaavaR: Opin mánudaga - föatu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriAju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Símlnn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opln ménud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug SaHjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.