Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 67 KNATTSPYRNA / 1. DEILD Daníel til liðs við ÍBK „ÉG hef velt þessu fyrir mér í allt haust, það var kominn tími til að taka ákvörðun og óg ákvað að fara að dœmi Grétars bróður," sagði Daníel Einarsson við Morgunblaðið í gærkvöldi eftir að hann gekk frá félagaskiptum úr Víði í ÍBK. Daníel er 28 ára og hóf að leika með meistaraflokki Víðis á sextánda ári. „Ég hef varla misst úr leik á 12 árum nema vegna banns,“ sagði Daníel og bætti við að ákvðrðunin um að fara frá félaginu hefði verið erfíð. „Mig langar til að leika áfram í 1. deild og ég á von á að Keflavík verði í toppbar- áttunni, en ég óska Víði alls hins Daníel Elnarsson fagnar ekkl með Vlði næsta sumar. besta og ég enda ferilinn örugg- lega í Garðinum," sagði Daníel. Daníel lék með ÍBK sumarið 1982, en þá lék liðið til úrslita í bikar- keppninni, tapaði 2:1 fyrir ÍA. HANDBOLTI /BIKARKEPPNI HSI Birgir skoraði 13 mörk FJÓRIR leikirfóru fram í1. umferð bikarkeppni HSÍ í gær- kvöldi. Valurvann KA 20:19 (10:6), Grótta sigraði b-lið KR 27:26 (13:12), Reynir Sandgerði hafði Hauka 26:24 (11:12) og Fram burstaði UMFN í Njarðvík 36:26 (19:10). Birgir Sigurðsson skoraði 13 mörk fyrir Fram, en Pétur Amarsson var markahæstur UMFN með níu mörk. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálf.eik, en í þeim seinni var jaftiræði með liðunum. Valsmenn höfðu ávallt forystuna gegn KA og munaði mest sex mörk- um, 14:8, en gestimir söxuðu jafnt og þétt á forskotið og skoruðu síðasta markið á lokasekúndunum. Valdimar Grímsson var marka- hæstur hjá Val, skoraði átta mörk, en Eggert Tryggvason hjá KA með fímm mörk. Leikur Gróttu og b-liðs KR var jafn lengst af, en Grótta hafði undirtök- in. Davíð Gíslason skoraði sigur- markið, þegar 12 sekúndur voru til leiksloka, en alls skoraði hann fímm mörk. Halldór Ingólfsson skoraði átta mörk fyrir Gróttu, en Björn Pétursson var markahæstur KR- inga með sjö mörk og Haukur Geirmundsson skoraði sex mörk. I leik Reynis og Hauka var allt í jámum þar til í lokin að heima- menn, vel studdir af áhorfendum, tryggðu sér sigur. Willum Þór Þórs- son og Sigurður Óli Sumarliðason skoruðu sjö mörk hvor, en Stefán Amarson var bestur Reynismanna og skoraði sex mörk. Hjá Haukum bar mest á Sindra Karlssyni og Ama Hermannssyni, sem skomðu sex mörk hvor. Tekinn hálstaki Þessi sögulega mynd var tekin í leik Seattle Supersonics og Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfuknattleik. Xavier McDonald hjá Seattle hefur hér tekið West Mathews hjá Lakers hálstaki. McDaniel sagði að Mathews hefði reynt að slá hann í höfuðið í leiknum, sem Seattle vann sigur í, 103:85. Þá má geta þess að Pétur Guðmundsson og félagar hans hjá San Antonio Spurs máttu þola tap, 102:133, fyrir Indiana Pacers. Morgunblaðið/Þofkell Baráttan I fyrlrrúmll Keflvíkingar og KR-ingar börðust af miklum krafti í Hagaskólanum í gær. Keflvík vann. KARFA / ÚRVALSDEILDIN IBK lét Hagaskóla ekkl hindra sigurgönguna ÞAÐ hefur lengi loðað við ÍBK að gana illa í Hagaskólanum og það er langt síðan þeir hafa unnið þar. Þeir lótu það samt ekki á sig fá í gær heldur unnu KR-inga með tíu stiga mun í spennandi leik. Leikurinn einkenndist fyrst og fremst af mikilli baráttu beggja liða. Baráttan var slík að menn gleymdu því alveg í fyrri hálfleik •■■■ að einbeita sér við Skúli Unnar að koma boltanum Sveinsson rétta leið í körfuna. skrífar Leikmenn reyndu allt of mikið af skot- um úr erfiðum færum og skorið var eftir því, 20:27! KR - ÍBK 55 : 65 íþróttahús Hagaskóla, úrvalsdeildin í körfuknattleik, fímmtudaginn 26. nóv- ember 1987. Gangur leiksins: 0:6, 2:8, 8:8, 11:16, 18:22, 18:26, 20:27, 24:32, 34:43, 43:48, 47:50, 52:55, 53:61, 55:65. Stig' KR: Birgir Mikaelsson 17, Símon Ólafsson 16, Guðni Guðnason 9, Ást- þór Ingason 7, Matthías Einarsson 5, Guðmundur Jóhannsson 1. Stig ÍBK: Guðjón Skúlason 17, Jón Kr. Gíslason 17, Hreinn Þorkelsson 11, Falur Harðarson 7, Axel Nikulásson 7, Sigurður Ingimundarson 3, Magnús Guðfínsson 2, Matti Stefánsson 1. Dómarar: Sigurður Halldórsson og Bergur Steingrímsson. Þeir dœmdu illa í fyrri hálfleik en voru skárri í þeim síðari. Mikii spenna var allan síðari hálf- leikinn og þó Keflvíkingar væru alltaf með forystu munaði oft litlu. Undir lokin, er rúmar tvær mín. lifðu af leiknum, munaði ekki nema þremur stigum. Keflvíkingar voru hins vegar sterkari á endasprettin- um. Flestir í báðum liðum léku vel. Vert er þó að geta Hreins Þorkels- STÚDÍNUR burstuðu KR-stúlk- ur, 68:29, í 1. deildinni í körfu í gærkvöldi. Stúlkumar voru lengi í gang og eftir 9 mínútur var staðan 5:4 fyrir KR. Á stuttum tíma breytti ÍS stöðunni úr 9:6 í 9:23 og í leik- hléi var staðan 12:27. Öruggur sigur IS blasti við. Helga Friðriksdóttir og Hafdís voru mest áberandi í annars góðu liðið Tveir leikir verða leiknir í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld kl. 20. Breiðablik leikur gegn Þór í Digranesi og Njarðvíkingar fá Valsmenn í heimsókn. sonar hjá ÍBK. Ilann gætti Guðna Guðnasonar og gerði það cinstak- lega vel. Axel barðist vel og Jón Kr. skoraði á mikilvægum augna- blikum. Guðjón skoraði milcið en hann virtist þó eitthvað utan viðf'~ sig í sóknarleiknum að öðm loyti. Hjá KR vom Símon og Birgir best- ir. Ástþór var einnig snaggaralegur í vöminni en hann skaut allt of mikið. ÍS en hjá KR var Ásta einna best. Vamarleikur ÍS var góður og áttu KR-ingar f hinum mestu erfiðleik- um með að brjóta hann á bak aftur. Stig KR: Ásta Sveinsdóttir 12, Helga Ama- dóttir 5, Guðrún Gestsdóttir 4, Emiiia Sigurð- ardóttir 4, Hrönn Sigurðardóttir 3, Dýrleif Guðjónsdóttir 1. Stig ÍS: Hafdis Helgadóttir 15, Helga Prið- riksdóttir 16, Elfnborg Guðnadóttir 9, Anna Björk Bjamadóttir 8, IColbrún Leifsdóttir 6, Vigdis Þórisdóttir G, Þórdts Kristjánsdóttir 5, Hanna Birgisdóttir 2, Helga Guðlaugsdóttir 2. HANDKNATTLEIKUR: Einn leikur verður leikinn í bikarkeppni HSI. Keflvíkingar leika gegn Blik- unum í Keflavík kl. 20. 1.DEILD KVENNA ÍS burstaði KR-inga LEIKIRÍ KVÖLD SPÁÐU / L/Ð/N OG SPILAÐU MEÐ LEIKVIKA 14 Leikir 28. nóvember 1987 K Hægt erað spá í leikina símleiðis og greiða fyrirmeð kreditkorti. Þessi þjónusta er veitt alla föstudaga frá kl. 9:00 til 17:00 og laugardaga frá kl. 9:00 til 13:30. A Síminn er 688 322 \zSæ 1 X 2 1 Chelsea - Wimbledon 2 Coventry - West Ham 3 Newcastle - Charlton 4 Norwich - Portsmouth 5 Nott'm Forest - Luton 6 Sheffield Wed. - Q.P.R. mmá ÍSLENSKAR GETRAUNIR 7 Southampton - Derby 8 Tottenham - Liverpool 9 Watford - Arsenal - eini lukkupotturinn þar sem þekking margfaldar vinningslíkur. 10 Birmingham - Ipswich 11 Bradford - Aston Villa 12 W.B.A. - Man. City
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.