Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 I raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingi Gamlir bókaskápar Höfum áhuga á að kaupa gamlar bókahillur og bókaskápa á vægu verði. Mega vera frá ýmsum tímum. Upplýsingar í símum 621029, 623034 og 18439. IMauðungaruppboð Miðvikudaginn 2. desember 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i skrifstofu embættisins, Hörðuvöllum 1, Selfossi, og hefjast þau kl. 10.00: Hrísholti 22, Selfossi, þingl. eign Gunnars Andréssonar, eftir kröfum Jóns Egilssonar hdl., Byggðastofnunar, Jóns Ólafssonar hrl. og Guð- jóns Steingrímssonar hrl. Háengi 13, Selfossi, þingl. eign Péturs Hartmannssonar, eftir kröfu Jóns Ólafssonar hrl. Bláskógum 2a, Hveragerði, þingl. eign Halldórs Höskuldssonar, eft- ir kröfum Ara ísberg hdl. og Eggerts B. Ólafssonar hdl. Hveramörk 10, Hveragerði, þingl. eign Siguröar Karlssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Kambahrauni 33, Hveragerði, þingl. eign Sumarliöa Þorvaldssonar, eftir kröfum Skúla Bjarnasonar hdl., Ara (sberg hdl. og Jóns Magnús- sonar hdl. Siðari sala. Háengi 4, 1a, Selfossi, þingl. eign Ásgeirs Ólafssonar, en talin eign Ingólfs Birgissonar, eftir kröfu Olafs Gústafssonar hrl. Síðari sala. Nesbrú 3, Eyrarbakka, þingl. eign Ekta hf., eftir kröfum Iðnlána- sjóðs, Byggöastofnunar og Jóns Magnússonar hdl. Siðari sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. L LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun - forval Landsvirkjun efnir til forvals á verktökum vegna undirbúnings grunna fyrir stíflur Blönduvirkjunar, þ.e. Blöndustíflu, Kolkustíflu og Gilsárstíflu. Verkið nær til bergþéttunar undir stíflunum og nauðsynlegs graftar í því sambandi, auk hreinsunar á klapparyfirborði, gerð varnar- stífla o.fl. Helstu magntölur eru áætlaðar samtals: Gröftur 140.000 m3 Borun 14.000 m3 Efja 600 m3 Varnarstíflur 12.000 m3 Útboðsgögn eru á ensku og verða tilbúin tif afhendingar í lok janúar 1988. Verkið hefst í vor og skal því lokið haustið 1988. Forvalsgögn eru á ensku og verða afhent frá og með mánudeginum 30. nóvember 1987 á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík. Útfylltum og undirrituðum forvalsgögnum skal skila á sama stað eigi síðar en miðviku- daginn 6. janúar 1988. Reykjavík, 27. nóvember 1987. Tilboð óskast í tvær mulningsvélar (Pioneer 33R) ásamt fylgihlutum og varahlutum. Sameiginlegt til- boð óskast í báðar vélarnar. Ennfremur óskast tilboð ífestivagn 20 tonna. Tækin verða til sýnis mánudaginn 30. nóv- ember til miðvikudags 2. desember á afgreiðslu Sölu varnarliðseigna á Keflavíkur- flugvelli milli kl. 11.00-15.00 alla dagana. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Sölu varn- arliðseigna á Grensásvegi 9, föstudaginn 4. desember kl. 11.00. Sala varnarliðseigna. Dansleikur Opið hús og dansleikur hjá Heimdalli föstudaginn 27. nóvember. Húsið opnað kl. 21.00. Léttar veitingar og tónlist fram á rauöa nótt. Ath.l Seinasta opna húsið á þessu ári. Allir velkomnir. Skólanefnd. heimdali.uk f u s §Sjálfstæðismenn f Kópavogi Týr og stjórn fulltrúaráðsins Týr og fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi halda eitt af sinum geysivinsælu skemmtihófum nk. laugardag í Hamraborg 1, 3. hæð. Mæting kl. 21.00. Sjálfstæöismenn fjölmennið og eflið félagsandann. Týr og stjórn fulltrúaráðsins. Hveragerði - Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund sinn sunnudaginn 29. nóvember kl. 15.00 i Hótel Örk. Dagskrá: 1. Gestur fundarins Friðrik Sophusson iðn- aðarráðherra. 2. Kaffiveitingar. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur aðalfund sinn þann 30. nóvember kl. 21.00 í Sjálfstæöihús- inu, Brákarbraut 1, Borgarnesi. Fundarefni: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Vetrarstarfið 3) Fréttir af formanna- og flokksráðsfundi. 4) Inntaka nýrra félaga. 5) Önnur mál. Konur mætiö með gestil Sjórnin. Vörður - Akureyri Fullveldisfagnaður Varöar verður haldinn föstudaginn 27. nóvember kl. 21.00 i húsakynnum flokksins í Kaupangi. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Dagskrá: 1) Fullveldisræöa. 2) Hlé. Léttar veitingar. 3) Almennar umræður. Stjórnin. Akranes Sjálfstæðisfólag Akraness heldur aöalfund föstudaginn 27. nóvemb- er nk. kl. 20.30. i Sjálfstæðishúsinu Heiðargerði 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Skrifstofan opnuð Týr íKópavogi Næstkomandi laugardag, þann 28. nóvemþer kl. 17.00, opnar Týr, FUS, f Kópavogi skrifstofu sina í Hamraborg 1, 3. hæð. Stjórn félagsins býður unga sjálfstæðismenn og aðra velunnara fé- lagsins hjartanlega velkomna. Stjórn Týs. IIEIMDALIUK F • U • S Breyttir tfmar íhúsnæðismálum Sunnudaginn 29. nóvember heldur Heimdallur FUS fund um húsnæðis- málin meö þeim Geir Haarde alþing- ismanni og Þórhalli Jósepssyni for- manni verkefna- stjórnar SUS um húsnæðismál. Þeir munu ræða leiöir til úrbóta á núverandi vanda og kynntar verða hugmyndir ungra sjálfstæðismanna um framtíðarskipan húsnæöis- mála. Fundurinn hefst kl. 15.30. Kaffi og kleinuhringir á boðstólum. Stjórnin. Austurland Kjördæmisráð Sjálfstæöisflokksins i Aust- urlandskjördæmi boðar til fundar í Hótel Valaskjálf, Egilsstööum, laugardaginn 28. nóvember nk. og hefst fundurinn kl. 14.00. Málefni fundarins verða: Stjórnmálaviðhorfið og byggöamálin. Frummælendur verða: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, Árni Sig- fússon, formaöur SUS, Sverrir Hermanns- son, alþingismaöur og Egill Jónsson, alþingismaður. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Austurland - haustfagnaður Haustfagnaður Sjálfstæðisflokksins á Aust- urlandi verður haldinn f Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum, laugardaginn 28. nóvember nk. og hefst hann með borðhaldi kl. 20.00 og síöan verður dansað fram eftir nóttu. Gestir á hátfðinni verða: Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, sem flytur ávarp, alþingismennirnir, Sverrir Her- mannsson og Egill Jónsson og Árni Sig- fússon, formaður SUS. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta og taka með sér gesti. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Austurlandskjördæmi. Stjóm kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i austurlandskjörmi. HRINGDU! Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar- gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning manaðarlega. GE SÍMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.