Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 27.11.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 Breskir strokufang- ar á leið til Islands „TALIÐ er víst að meðal farþega í Flugleiðavél, sem kemur til Keflavikur frá London í kvöld, verði þrir ungir menn sem „struku" úr lögreglustöð í Ring- wood á Suður-Englandi snemma í morgun." Þannig segir í fréttatilkynningu, sem Morgunblaðiunu barst í gær. „Strokumennirnir" eru þátttakend- ur í leik sem breska ríkissjónyarpið, BBC, gengst árlega fyrir í þágu söfnunar til bamahjálpar. 130 lið taka þátt í leiknum sem felst í því að stijúka úr lögreglustöðinni í Ringwood og komast eins langt í burtu og unnt er á 12 tímum. Pilt- amir þrír, Robert Boyce, Paul Wills og Steve Wood, ætla að stinga af til íslands. Þeir njóta aðstoðar Flug- leiða, Bílaleigu Akureyrar og Holiday Inn hótelsins við Sigtún við að sanna „að Reykjavík sé vel innan seilingar og álitlegur kostur fyrir Breta í skotferð" eins og segir í frétt breska sendiráðsins. Við kom- una til Reykjavíkur tekur sendi- herra Breta, Mark F. Chapman, á móti ferðalöngunum. N A. ^ úna er tími jólakortanna, tíminn til að senda ættingjum og vinum ljúfar jóla- og nýárskveðjur. Fallegt jólakort með skemmtilegri ljósmynd af „uppáhalds“ fólkinu þínu er sannarlega ein gleðilegasta jólagjöf sem völ er á. FUJI EIÐIST0R6I FUJI framköllunin við Eiðistorg býður stór og litrík íslensk jólakort,ætluð fyrir ljósmyndir, ásamt umslagi á aðeins 49-kr. Við framköllum litljósmyndir og göngum frá kortum með mynd sé þess óskað. Tilbúið kort með mynd og umslag kostar 69 - kr. FUJI framköllunin, Eiðistorgi 15. Síminn er (91)-611215. Fræðslufundur um leikhússrekstur FÉLAG íslenskra leikara og menntamálaráðuneytið gangast fyrir „Fræðslufundi um leik- hússrekstur á íslandi" i dag, föstudaginn 27. nóvember. Fund- arstaður er í Borgartúni 6 í Reykjavík og hefst kl. 10.00. A fundinum verða, auk leikhúss- fólks, stjómmála- og embættis- menn sem hafa með höndum stefnumörkun og fjárveitingar til atvinnuleiklistarstarfsemi í landinu. Menntamálaráðherra, Birgir ísleifur Gunnarsson, flytur stutt ávarp við upphaf fundarins, en síðan eru á dagskrá ýmis erindi og í lok fundarins verða pallborðsum- ræður. fl!) PIOIMEER KASSETTUTÆKI Þeir eru fedgar: Eiríkur Fjalar og Skúli rafvirki „Dóp ailtaf tii á Litia-Hrauni j,Ég er kona hinnar heílógu þrenningar" Kð'lners.: auqum kvenna " 'Joi og aramct / Menko \ Peysor tynr straka í Mæður Stalione \ og Michael Jackton UPPSKRIFTIR FYRIR hATÍÐINA: Kðkur - Drykkir - Sælgæti DAGSKRA UTVARPS OG SJÓNVARPS 27. NOV. TIL 5. DES. Bandaríski körfuboltinn á skjáinn \ aftur EKKI BARA EITT BLAÐ. EKKI BARA TVÖ BLÖÐ, • VIKAN, sem nú er á blaðsölustöðum, er ótrúlega efnismikil. Stærsti hluti blaðsins skiptist upp í greinar og viðtöl um ólíkustu atriði eins og t.d. hinar margslungnu persónur sem Laddi hefur skapað og dópnotkun á Litla-Hrauni. • Viðtal er við íslenska myndlistarkonu sem starfar í Bandaríkjunum. Hún segir frá eiginmönnum sínum þrem, börnunum þrem og áhugamálunum þrem. „Ég er kona hinnar heilögu þrenningar," segir hún. • Þá er einnig að finna í blaðinu grein um jól og áramót í Mexíkó. • Mæður Stallone og Michael Jackson tjá sig um syni sína. • Grein um karlmenn eins og þeir koma kvenfólki fyrir sjónir. • Peysuuppskriftir eru í blaðinu. • Sagt er frá 10 milljón króna kröfu á hendur ábyrgðarmönnum Vikunnar. • Fjallað um tískuverslanarekstur í borginni. • Grein er um Reagan og samstarfsmennina, sem eru að yfirgefa hann. • Og myndir af hinum raunverulegu persónum sem kvikmyndin La Bamba snýst um. • VIKUNNI fylgir einnig að þessu sinni blaðauki meö fjölda uppskrifta að kökum, drykkjum og sælgæti fyrir hátíðarnar. • Og loks fylgir að venju dagskrá útvams- og sjónvarpsstöðvanna fyrir alla næstu viku ásamt umfjöllun um það helsta sem boðið verður upp á. Ómissandi fyrir alla útvarps- og sjónvarpsnotendur og í sérlega handhægu formi. VIKAN ER OMISSANDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.