Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 66
- m MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 4 i n f 1 y g u r SKO! Þetta er tvímælalaust ein af jólaplöt- unum í ár og örugglega vetrarplatan í ár. Full af góðum lögum Torfa Ólafs- sonar við Ijóð okkar betri skálda. Hliða A: Sólarlag: Eíríkur Hauksson Ljóð: Jóhann Sigurjónsson Þjóðin og ég: Bjarni Arason Ljóð: Steinn Steinarr Yngismey: Ingibjörg Ingadóttir Ljóð: Davíð Stefánsson Frostrósir: Berglind Björk Jónasd. Ljóð: Örn Arnarson Vorkveðja: Jóhann Helgason Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Hlið B: Systkinin: Pálmi Gunnarsson Ljóð: Einar H. Kvaran Gamli bærinn: Torfi Ólafsson Ljóð: Jóhannes úr Kötlum Haustkvöld: Sigurður K. Sigurðsson Ljóð: Jóhann G. Sigurðsson Kyssti mig sól: Hlíf Káradóttir Ljóð: Guðm. Böðvarsson Æskuást: Jóhann Helgason. Valgeir Skagfjörð (upplestur) Ljóð: Jónas Guðlaugsson OG! Til þess að flytja þessi lög hefur Torfi fengið til liðs við sig „super“ hljóðfæraleikara og söngvara, sem allir hafa það sameiginlegt að vera svolítið sérstakir. Hljóðfæraleikarar: Árni Áskelsson: slagverk Björn Thoroddsen: gítar Eyþór Gunnarsson: hljómborð Kjartan Ólafsson: hljómborð Martial Nardeau: flauta Matthias Hemstock: slagverk Pálmi J. Sigurhjartarson: hljómborð Skúli Sverrisson: bassi Stefán S. Stefánsson: saxófónn Torfi Ólafsson: gítar Tryggvi Hubner: gítar Söngvarar: Berglind Björk Jónasdóttir Bjarni Arason Eiríkur Hauksson Hlíf Káradóttir Ingibjörg Ingadóttir Jóhann Helgason Pálmi Gunnarsson Sigurður K. Sigurðsson Torfi Ólafsson > Valgeir Skagfjörð (upplestur) SVO! Eigum við einnig eldri plötu Torfa, „Kvöldvísu", sem er gullmoli settur saman af góðum lögum höfundar og Ijóðum Steins Steinars. POSTKRÖFUR S. 29544 ★ IAUGAVEGI 33 ★ BORGARTÚNI 24 ★ KRINGlUNNI Blanca Farnandsz Ochoa er hér á fullri ferð í svigkeppninni í Sestriere á ítaliu í gær. Hún sigraði þar í sinni fyrstu svigkeppni í heimsbikamum og hafði besta brautartímann í báðum umferðum. Femandez Ochoa sigraði í fyrstu keppni vetrarins SKÍÐI / HEIMSBIKARINN í ALPAGREINUM KVENNA - hafði besta brautartímann í báðum umferðum Slæm byrjun hjá Evu Twardokens BANDARÍSKA skíðakonan Eva Twardokens féll illa í fyrri ferð svigsins í Sestriere í gær. Hún var síðan flutt í sjúkrahús og þar kom í ljós að hún væri illa brotin og verður frá keppni í 6 mánuði. Það þýðir að hún getur ekki tekið þátt í Ólympíuleikunum í Calgary í febrúar. Þetta eru slæmar fréttir fyrir bandaríska kvennaliðið því fyrri í þessum mánuði meiddist Tamara Mckinney og verður ekki klár í slaginn fyrr en eftir áramót. BLANCA Fernandez Ochoa frá Spáni sigraði í fyrstu grein heimsbikarsins í alpagreinum á þessum vetri, svigi kvenna, sem fram fór í Sestriere á Ítalíu í gœr. Hún náði besta brautartí- manum í báðum umferðum. Blanca Femandez Ochoa, vann í gær sín fyrstu gullverðlaun í svigkeppni heimsbikarsins. Hún hefur aðeins einu sinni áður sigrað í heimsbikamum, það var stórsvig í Bandaríkjunum fyrir tveimur árum. Blanca hefur aðallega verið þekkt fyrir að vera systir Ólympíu- meistarans Francisco sem sigraði í svigi á Ólympíuleikunum 1972. Þessi 24 ára stúlka frá Madrid á Spáni sannaði það í svigkeppninni í gær hversu góð skíðakona hún er. Hún hafði besta tímann í báðum umferðum og sigraði ömgglega, var 0,66 sekúndum á undan júgóslav- nesku stúlkunni Mateja Svet sem varð önnur. Svissneska stúlkan Vreni Schneider, sem sigraði í stórs- vigskeppni heimsbikarins saman- lagt í fyrra, varð þriðja sekúndu á eftir Ochoa. Karlamir keppa á sama stað í svigi í dag. Úrslitin í gær: Blanca Femandez Oehoa, Spáni 1.29,50 Mateja Svet, Júgóslavíu 1.30,16 Vreni Schneider, Sviss 1.30,32 Christa Kinshofer, V-Þýskalandi 1.30,43 Roswitha Steiner, Austurríki 1.30,83 Corinne Schmidhauser, Sviss 1.31,30 Manuela Ruef, Austurríki 1.31,67 Lenka Kebrlova, Tékkóslóvakfu 1.31,97 Ketja Lesjak, Júgóslavfu 1.32,00 Camilla Nilsson, Svfþjóð 1.32,14 HANDKNATTLEIKUR / HM-21 Liðiðán Héðins oq Jóns HÉÐINN Gilsson handarbrotn- aði í landsleik gegn Portúgal á dögunum eins og greint hefur verið frá og leikur því ekki með íslenska landsliðinu skipað leikmönnum tuttugu og eins árs og yngri á HM, sem hefst í Júgóslavíu í næstu viku. Þá gaf Jón Kristjánsson ekki kost á sér til fararinnar, en hópurinn var tilkynntur í gær. Íslenska liðið er í c-riðli með Norð- mönnum, Sovétmönnum og Ungveijum og leikur gegn þeim í nefndri röð. í a-riðli eru Svíar, A- Þjóðverjar, Spánveijar og Alsírbú- ar, í b-riðli V-Þjóðveijar, Danir, Frakkar og Kuwaitmenn og í d- riðli Júgóslavar, Tékkar, Kóreu- menn og Rúmenar. í milliriðlum leika liðin í a-riðli við iiðin í b-riðli annars vegar og c- og d-riðill hins vegar. Eftirtaldir leikmenn em í íslenska liðinu: Hrafn Margeirsson..............ÍR Bergsveinn Bergsveinsson......FH Guðmundur Amar Jónsson......Fram Skúli Gunnsteinsson....Stjömunni Einar Einarsson, fyrirliði Stjörnunni Pétur Petersen..................FH Gunnar Beinteinsson.............FH Þorsteinn Guðjónsson......-....KR Konráð Olavson................ KR Stefán Kristjánsson........(.....KR Ámi Friðleifsson...........Víkingi Bjarki Sigurðsson..........Víkingi Þórður Sigurðsson..............Val Júlíus Gunnarsson.............Fram Siguijón Sigurðsson....Shutterwald Geir Hallsteinsson er þjálfari, Karl Rafnsson liðsstjóri, Gunnar Vikt- orsson sjúkraþjálfari og fararstjórar þeir Friðrik Guðmundsson og Ing- var Viktorsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.