Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 27.11.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1987 65 Selfoss: Sjúkrahótel í undirbúningi Selfossi. Rekstrarstjórn Sjúkrahúss Suðurlands hefur samþykkt að taka upp viðræður við heilbrigð- isráðuneytið um starfrækslu sjúkrahótels á Selfossi i Gisti- heimilinu við Starengi. Ráðstöfun þessi er fyrirhuguð til að auka á valkosti í vistun sjúkra og til að létta á takmörkuðu rými sjúkrahússins, til dæmis vegna að- gerðarsjúklinga. Rekstrarstjómin hugsar sér að taka húsnæði Gisti- heimilisins á leigu til að byija með, en með kaup í huga síðar. Þar er vistrými fyrir 12 sjúklinga. Stjómendum sjúkrahússins líst vel á húsnæðið og telja unnt að he§a starfrækslu sjúkrahótels strax 1. janúar 1988 ef um semst við stjórnvöld. Sig. Jóns. Gistiheimilið VÍð Starengi á Selfossi. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Dr. Jun Sakurai, rektor við Dohto University, og Dr. Sigmundur Guð- bjaraason, rektor Háskóla íslands, undirrita samstarfssamning milli skólanna. Háskóli íslands: Samstarf við jap- anskan háskola Samstarfssamningur milli Háskóla íslands og Dohto Univers- ity/og Dohto College í Japan var undirritaður nú á fimmtudaginn 12. nóvember af Dr. Sigmundi Guðbjarnasyni, rektor, og Dr. Jun Sakurai, rektor við Dohto University. í samningnum er gert ráð fyrir máladeild, þar sem kennt er efni í samstarfi skólanna um rannsóknir, tengslum við félagslega þjónustu, og gagnkvæmri upplýsingamiðlun, og listadeild, sem skiptist í hönnunar- skiptum á kennurum og sérfræðing- braut og arkitektúrbraut. Við Dohto um. Tvær megindeildir eru starfrækt- College eru einnig tvær deildir: arki- ar við Dohto University: velferðar- tektúrdeild og stjómunardeild. Það er dýr hver rúmmetri í lager- húsnæði. Nýtið hann því vel. Þungavörukerfi ©HF.OFNASMIBJAN SÖLUDEILD HÁTEIGSVEGI7. S.: 21220 SÍGILDIR BJARTIR STERKIR HÖRPUTÓNAR «L. AUK hf. 111.12/SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.