Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 14

Morgunblaðið - 02.12.1987, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 Ný hljómsveit í Stykkishólmi Stykkishólmi. NÝ hljómsveit hefur hafið starf- semi sína í Stykkishólmi. Hljóm- sveitin hefur hlotið nafnið Virkir limir. Þegar félagsmiðstöðin í Stykkis- hólmi var tekin í notkun fyrir skömmu kom fram ný hljómsveit. Hljómsveit þessi kallar sig Virkir limir. Hljómsveitin er skipuð fimm hljóðfæraleikurum; Jón Bjarki Jón- atansson er söngvari hljómsveitar- innar, Sigurður Ingi Viðarsson leikur á gítar, Sæþór Heiðar Þor- bergsson sér um taktinn og trommumar, Knútur Lárusson er bassaleikari og Hreinn Guðmunds- son leikur á trompet. Hljómsveitar- meðlimir spila í búningum sem þeir nota einnig í Lúðrasveitinni. Fréttaritara Morgunblaðsins fannst mikið til um þessa fram- kvæmd og brá sér á æfíngu hljómsveitarinnar. í Hljómskálan- um hitti fréttaritari hina vösku sveit sem lék fyrir hann nokkur stef. Eins og gerist og gengur þar sem áhuginn er mikill fara margar frístundir í æfíngar, þó það sé pass- að að vanrækja ekki skólann. — Arni Morgunblaðið/Ámi Helgason Hljómsveitin Virkir limir: Jón Bjarki Jónatansson, Sigurður Ingi Viðarsson, Sæþór Heiðar Þorbergsson, Knútur Lárusson og Hreinn Guðmundsson. CiARfíl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Baldursgata - laus. 2ja herb. litil ib. á 1. hæð i sleinh. Góð íb. fyrir einstakl. eða skóla- fólk. Verð 1850-1900 þus. Framnesvegur. 3ja-4ra herb. íb. í tvíbýli. Á hæðinni eru 2 stofur, eitt herb., eldhús og bað. í kj. er eitt gott herb. o.fl. Hringstigi á milli. Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm ib. á 2. hæð. Mikiö endurn. íb. M.a. nýl. eldhús og bað. Verð 3,3 millj. Raðhús - einbýli. óskum eftir einb. t.d. í Garöabæ i skiptum fyrir nýl. fallegt raðhús i Kópa- vogi. Æskileg stærð ca 150-180 fm. Má þarfnast standsetn. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góð íb. á góðum stað f hverfinu. Þvottaherb. f íb. Hægt að fá bílsk. með. Laus 1. mars. Tjarnarból - laus. 4ra herb. ib. á 3. hæð i blokk. Góður stað- ur. Laus strax. Raðhús - Austurbæ. Höf- um til sölu mjög gott raðhús sem er 2 hæðir og kj. á góðum stað. 5 svefnherb. Nýtt eldhús. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 7,0 millj. Sérhæð. Vorum aö fá til sölu mjög góða sérhæð á eftirsóttum stað i Austur- bænum. Hæðin er 3 saml. fallegar stofur, 2 svefnherb., gott eldhús og bað. Bílsk. Fallegur garður. HÚS í miðb. Járnkl. timburhús, 2 hæðir og kj. Samtals ca 200 fm. Húsiö hentar sem ibúö og/eða atvhúsn. Tilboð óskast. Sérhæð við Voginn. Sér efri hæð 138 fm í tvíbhúsi. Frábær staöur. Selst fokh., fullfrág. utan annað en útihurðir. Verð 4,2 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. * 685009 685988 2ja herb. ibúðir Krummahólar: 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuh. Stórar suöursv. Sórþvhús. Bjarnarstígur: æ fm íb. á 2. hæð í góöu steinh. Lftiö áhv. íb. strax. Verð 2,3 millj. Vantar - Vantar. 2ja herb. íb. Breiöholt, Árbær, Grafarvog. Hafiö samband viö skrifst. 3ja herb. íbúðir Skálaheiði Kóp. Ca 70 fm risíb. í flórbhúsi. Gott útsýni. Laus fljótl. Verö 2,7 millj. Heimar. Jarðh. í nýju húsi við Sól- heima. fb. er 3ja herb. ca 100 fm. Allt sér. Afh. tilb. u. trév. f jan. '88. Álftahólar. Ca 90 fm ib. á 3. hæð í lyftuh. Gott ástand. 28 fm bílsk. Skúlagata. 70 fm íb. á 1. hæð. Nýtt gler. Ágætar innr. Lítiö áhv. Verð 3,1 millj. Urðarstígur. 60-70 fm risíb. í góöu steinh. Til afh. strax. Verö 2,5 millj. Álftamýri. Ca 90 fm íb. á 2. hæð. Nýtt gler. Laus 1. feb. Verð 4 millj. 4ra herb. íbúðir Dvergabakki. 4ra herb. ib. á 3. hæö ca 110 fm. Verö 4,2 millj. Álftahólar. 117 fm ib. i gððu ástandi á 5. hæö. Suöursv. Mikiö útsýni. Verö 4,1 millj. Eyjabakki. no fm ib. á 1. hæð í góðu ástandi. Litiö áhv. Verð 4-4,2 mlllj. Seljahverfi. 117 fm íb. á 1. hæð. Suöursv. Bílskýli. Góöar innr. Litiö áhv. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. Sérhæðir Hlíðar. 130 fm íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti. Suö- ursv., nýtt gler. Ekkert óhv. Laus strax. 35 fm bflsk. (ársnesbraut. nsfmefhhæð í tvíbhúsi (timburh.). Sórhiti. Bflskróttur. Verð 4 millj. Laus 5. des. ’87. Seltjarnarnes. 160 fm efri sérh. Auk þess tvöf. bílsk. og góö vinnu- aöst. á 1. hæð. Ákv. sala. KjöreignVt Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræðlngur, Ólafur Guðmundsson, sölustjóri. SUdarverksmiðja ríkisins á Húsavik sem Fiskiðjusamlag Húsavikur hefur nú keypt. Húsavík: Morgunblaðið/SPB Hús Síldarverksmiðj u rík- isins nýtt til rækjuvinnslu Húsavfk. SÍLDARVERKSMIÐJA ríkisins á Húsavik hefur verið seld Fisk- iðjusamlagi Húsavikur sem ekki mun reka hana sem bræðslu heldur nýta húsin til rækju- vinnslu og selja notaðar vélar. Á árunum 1935-40 þegar hafnar- bryggjan hafði verið byggð á Húsavík vaknaði mikill áhugi fyrir því að reisa sfldarverksmiðju á staðnum og hafði Júlíus Havsteen sýslumaður forgöngu í því máli eins og öðrum málum hafnarinnar. Heimamenn vildu fá stóra ríkis- verksmiðju en niðurstaða málsins varð sú að reist var 4-500 mála verksmiðja til að skapa aðstöðu fyrir frekari sfldarsöltun á Húsavík. En dýrt var að flytja til fjarlægra verksmiðja frákast og úrgang úr sfldinni og koma honum í verð en úrgangurinn gat orðið all mikill. Með tilkomu verksmiðjunnar óx sfldarsöltun á þessum árum og starfræktar voru 3 söltunarstöðvar þegar best gekk. En sfldin hvarf og þá var verksmiðjan eingöngu rekin til vinnslu á beinum og öðrum úrgangi frá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Nú hefur nýting þessa úrgangs orðið önnur eða sú að haus- amir eru hertir og annar úrgangur að mestu nýttur í refafóður. Sfldarverksmiðjan er staðsett á sömu lóð og aðalbyggingar Fisk- iðjusamlagsins og er hugmyndin að flytja rækjuvinnsluna sem er úti á Höfða í verksmiðjuhúsið og yrði mikil hagræðing í því í sambandi við frystingu og fleira. — Fréttaritari. Fjórða bók C.S. Lewis HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út bókin Silfurstóllinn eft- ir C.S. Lewis og er þetta fjórða ævintýrabókin eftir hann sem kemur út á íslandi. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í Silfurstólnum er Kaspían kon- ungur í Namíu orðinn gamall. Einkasyni hans Rilían hefur verið rænt, en nú er mikil þörf fyrir hann til að taka við konungdómi svo að ríkið lendi ekki í höndum óvinanna. Tveir breskir skólakrakkar, Elf- ráður Skúti og Júlía, eru eftir töfraleiðum komnir til Namíu. Það kemur í þeirra hlut að leita kóngs- sonar, en þau hefðu ekki komist langt á hinum hættulegu leiðum sem þau verða að fara ef fenjaving- ullinn Dýjadámur hefði ekki slegist í for með þeim.“ Kristín R. Thorlacius þýddi bók- ina sem er 252 bls. að stærð. Setning, prentun og bókband ann- aðist Prentverk Akraness hf. Unglingabók eftir Lars Henrik Olsen MÁL og menning hefur gefið út nýja unglingabók eftir Lars Hen- rik Olsen sem nefnist Ferð Eiríks til Ásgarðs. Þetta er fyrri hluti danskrar verðlaunasögu um æv- intýri. f norrænum goðaheimi. í þessari bók segir frá ferð Eiríks þangað og tildrögum hennar. í kynningu frá útgefanda er eftir- farandi lýsing á efni bókarinnar: „Það er þmmuveður í borginni og Eiríkur er einn heima. En þetta er ekkert venjulegt þrumuveður og allt í einu stendur sjálfur þmmu- guðinn Þór við dymar, kominn til að sækja Eirík. I Ásgarði, heim- kynnum goðanna, er allt á heljar- þröm og æsir þurfa á mannsbami að halda. En til hvers er ætlast af nútímadrengnum Eiríki? Hann kynnist lífínu í Ásgarði og heyrir margar sögur af ásum og ásynjum, dvergum, jötnum og forynjum um leið og hann býr sig undir verkefn- ið sem honum er ætlað að vinna BÓKAÚTGÁFA Máis og menn- ingar hefur gefið út fyrstu bókina í nýjum flokki ævintýra og nefnist hún Norræn ævintýri I. í þessu bindi eru allar þýðingar þeirra Steingríms Thorsteinssonar og Brynjólfs Bjamasonar á ævin- týrum H.C. Andersen og auk þess sögumar Álfhóll í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar og Leggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson. Ennfrem- ásamt Þrúði, dóttur Þórs.“ Guðlaug Richter þýddi bókina sem er 178 bls. að stærð með mynd- um og káputeikningu eftir höfund- inn. Ferð Eiríks til Ásgarðs er í nýjum flokki bama- og unglingabóka frá Máli og menningu sem koma út bæði innbundnar og í kilju. Bókin er prentuð hjá Narhaven bogtrykk- eri a/s í Danmörku. ur koma nú ævintýri eftir Finnann Zachris Topelius í fyrsta sinn út á íslensku í þýðingu Siguijóns Guð- jónssonar. Bókin er í stóm broti, því sama og Þúsund og ein nótt og Islenskar þjóðsögur og ævintýri, safn Einars Ólafs Sveinssonar, sem kom út í fyrra. Norræn ævintýri er 616 bls. að stærð, prýdd 19. aldar teikningum. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Bókin er gefín út með styrk úr Norræna þýðingarsjóðnum. Norræn ævintýri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.