Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 Ný hljómsveit í Stykkishólmi Stykkishólmi. NÝ hljómsveit hefur hafið starf- semi sína í Stykkishólmi. Hljóm- sveitin hefur hlotið nafnið Virkir limir. Þegar félagsmiðstöðin í Stykkis- hólmi var tekin í notkun fyrir skömmu kom fram ný hljómsveit. Hljómsveit þessi kallar sig Virkir limir. Hljómsveitin er skipuð fimm hljóðfæraleikurum; Jón Bjarki Jón- atansson er söngvari hljómsveitar- innar, Sigurður Ingi Viðarsson leikur á gítar, Sæþór Heiðar Þor- bergsson sér um taktinn og trommumar, Knútur Lárusson er bassaleikari og Hreinn Guðmunds- son leikur á trompet. Hljómsveitar- meðlimir spila í búningum sem þeir nota einnig í Lúðrasveitinni. Fréttaritara Morgunblaðsins fannst mikið til um þessa fram- kvæmd og brá sér á æfíngu hljómsveitarinnar. í Hljómskálan- um hitti fréttaritari hina vösku sveit sem lék fyrir hann nokkur stef. Eins og gerist og gengur þar sem áhuginn er mikill fara margar frístundir í æfíngar, þó það sé pass- að að vanrækja ekki skólann. — Arni Morgunblaðið/Ámi Helgason Hljómsveitin Virkir limir: Jón Bjarki Jónatansson, Sigurður Ingi Viðarsson, Sæþór Heiðar Þorbergsson, Knútur Lárusson og Hreinn Guðmundsson. CiARfíl JR s.62-1200 62-1201 Skipholti 5 Baldursgata - laus. 2ja herb. litil ib. á 1. hæð i sleinh. Góð íb. fyrir einstakl. eða skóla- fólk. Verð 1850-1900 þus. Framnesvegur. 3ja-4ra herb. íb. í tvíbýli. Á hæðinni eru 2 stofur, eitt herb., eldhús og bað. í kj. er eitt gott herb. o.fl. Hringstigi á milli. Hverfisgata. 3ja herb. 80 fm ib. á 2. hæð. Mikiö endurn. íb. M.a. nýl. eldhús og bað. Verð 3,3 millj. Raðhús - einbýli. óskum eftir einb. t.d. í Garöabæ i skiptum fyrir nýl. fallegt raðhús i Kópa- vogi. Æskileg stærð ca 150-180 fm. Má þarfnast standsetn. Hraunbær. 4ra herb. íb. á 3. hæð í blokk. Góð íb. á góðum stað f hverfinu. Þvottaherb. f íb. Hægt að fá bílsk. með. Laus 1. mars. Tjarnarból - laus. 4ra herb. ib. á 3. hæð i blokk. Góður stað- ur. Laus strax. Raðhús - Austurbæ. Höf- um til sölu mjög gott raðhús sem er 2 hæðir og kj. á góðum stað. 5 svefnherb. Nýtt eldhús. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. íb. Verð 7,0 millj. Sérhæð. Vorum aö fá til sölu mjög góða sérhæð á eftirsóttum stað i Austur- bænum. Hæðin er 3 saml. fallegar stofur, 2 svefnherb., gott eldhús og bað. Bílsk. Fallegur garður. HÚS í miðb. Járnkl. timburhús, 2 hæðir og kj. Samtals ca 200 fm. Húsiö hentar sem ibúö og/eða atvhúsn. Tilboð óskast. Sérhæð við Voginn. Sér efri hæð 138 fm í tvíbhúsi. Frábær staöur. Selst fokh., fullfrág. utan annað en útihurðir. Verð 4,2 millj. Kári Fanndal Guðbrandsson, Gestur Jónsson hrl. * 685009 685988 2ja herb. ibúðir Krummahólar: 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð í lyftuh. Stórar suöursv. Sórþvhús. Bjarnarstígur: æ fm íb. á 2. hæð í góöu steinh. Lftiö áhv. íb. strax. Verð 2,3 millj. Vantar - Vantar. 2ja herb. íb. Breiöholt, Árbær, Grafarvog. Hafiö samband viö skrifst. 3ja herb. íbúðir Skálaheiði Kóp. Ca 70 fm risíb. í flórbhúsi. Gott útsýni. Laus fljótl. Verö 2,7 millj. Heimar. Jarðh. í nýju húsi við Sól- heima. fb. er 3ja herb. ca 100 fm. Allt sér. Afh. tilb. u. trév. f jan. '88. Álftahólar. Ca 90 fm ib. á 3. hæð í lyftuh. Gott ástand. 28 fm bílsk. Skúlagata. 70 fm íb. á 1. hæð. Nýtt gler. Ágætar innr. Lítiö áhv. Verð 3,1 millj. Urðarstígur. 60-70 fm risíb. í góöu steinh. Til afh. strax. Verö 2,5 millj. Álftamýri. Ca 90 fm íb. á 2. hæð. Nýtt gler. Laus 1. feb. Verð 4 millj. 4ra herb. íbúðir Dvergabakki. 4ra herb. ib. á 3. hæö ca 110 fm. Verö 4,2 millj. Álftahólar. 117 fm ib. i gððu ástandi á 5. hæö. Suöursv. Mikiö útsýni. Verö 4,1 millj. Eyjabakki. no fm ib. á 1. hæð í góðu ástandi. Litiö áhv. Verð 4-4,2 mlllj. Seljahverfi. 117 fm íb. á 1. hæð. Suöursv. Bílskýli. Góöar innr. Litiö áhv. Ákv. sala. Verð 4,4 millj. Sérhæðir Hlíðar. 130 fm íb. á 1. hæö í fjórbhúsi. Sórinng., sórhiti. Suö- ursv., nýtt gler. Ekkert óhv. Laus strax. 35 fm bflsk. (ársnesbraut. nsfmefhhæð í tvíbhúsi (timburh.). Sórhiti. Bflskróttur. Verð 4 millj. Laus 5. des. ’87. Seltjarnarnes. 160 fm efri sérh. Auk þess tvöf. bílsk. og góö vinnu- aöst. á 1. hæð. Ákv. sala. KjöreignVt Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræðlngur, Ólafur Guðmundsson, sölustjóri. SUdarverksmiðja ríkisins á Húsavik sem Fiskiðjusamlag Húsavikur hefur nú keypt. Húsavík: Morgunblaðið/SPB Hús Síldarverksmiðj u rík- isins nýtt til rækjuvinnslu Húsavfk. SÍLDARVERKSMIÐJA ríkisins á Húsavik hefur verið seld Fisk- iðjusamlagi Húsavikur sem ekki mun reka hana sem bræðslu heldur nýta húsin til rækju- vinnslu og selja notaðar vélar. Á árunum 1935-40 þegar hafnar- bryggjan hafði verið byggð á Húsavík vaknaði mikill áhugi fyrir því að reisa sfldarverksmiðju á staðnum og hafði Júlíus Havsteen sýslumaður forgöngu í því máli eins og öðrum málum hafnarinnar. Heimamenn vildu fá stóra ríkis- verksmiðju en niðurstaða málsins varð sú að reist var 4-500 mála verksmiðja til að skapa aðstöðu fyrir frekari sfldarsöltun á Húsavík. En dýrt var að flytja til fjarlægra verksmiðja frákast og úrgang úr sfldinni og koma honum í verð en úrgangurinn gat orðið all mikill. Með tilkomu verksmiðjunnar óx sfldarsöltun á þessum árum og starfræktar voru 3 söltunarstöðvar þegar best gekk. En sfldin hvarf og þá var verksmiðjan eingöngu rekin til vinnslu á beinum og öðrum úrgangi frá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. Nú hefur nýting þessa úrgangs orðið önnur eða sú að haus- amir eru hertir og annar úrgangur að mestu nýttur í refafóður. Sfldarverksmiðjan er staðsett á sömu lóð og aðalbyggingar Fisk- iðjusamlagsins og er hugmyndin að flytja rækjuvinnsluna sem er úti á Höfða í verksmiðjuhúsið og yrði mikil hagræðing í því í sambandi við frystingu og fleira. — Fréttaritari. Fjórða bók C.S. Lewis HJÁ Almenna bókafélaginu er komin út bókin Silfurstóllinn eft- ir C.S. Lewis og er þetta fjórða ævintýrabókin eftir hann sem kemur út á íslandi. í kynningu útgefanda segir m.a.: „í Silfurstólnum er Kaspían kon- ungur í Namíu orðinn gamall. Einkasyni hans Rilían hefur verið rænt, en nú er mikil þörf fyrir hann til að taka við konungdómi svo að ríkið lendi ekki í höndum óvinanna. Tveir breskir skólakrakkar, Elf- ráður Skúti og Júlía, eru eftir töfraleiðum komnir til Namíu. Það kemur í þeirra hlut að leita kóngs- sonar, en þau hefðu ekki komist langt á hinum hættulegu leiðum sem þau verða að fara ef fenjaving- ullinn Dýjadámur hefði ekki slegist í for með þeim.“ Kristín R. Thorlacius þýddi bók- ina sem er 252 bls. að stærð. Setning, prentun og bókband ann- aðist Prentverk Akraness hf. Unglingabók eftir Lars Henrik Olsen MÁL og menning hefur gefið út nýja unglingabók eftir Lars Hen- rik Olsen sem nefnist Ferð Eiríks til Ásgarðs. Þetta er fyrri hluti danskrar verðlaunasögu um æv- intýri. f norrænum goðaheimi. í þessari bók segir frá ferð Eiríks þangað og tildrögum hennar. í kynningu frá útgefanda er eftir- farandi lýsing á efni bókarinnar: „Það er þmmuveður í borginni og Eiríkur er einn heima. En þetta er ekkert venjulegt þrumuveður og allt í einu stendur sjálfur þmmu- guðinn Þór við dymar, kominn til að sækja Eirík. I Ásgarði, heim- kynnum goðanna, er allt á heljar- þröm og æsir þurfa á mannsbami að halda. En til hvers er ætlast af nútímadrengnum Eiríki? Hann kynnist lífínu í Ásgarði og heyrir margar sögur af ásum og ásynjum, dvergum, jötnum og forynjum um leið og hann býr sig undir verkefn- ið sem honum er ætlað að vinna BÓKAÚTGÁFA Máis og menn- ingar hefur gefið út fyrstu bókina í nýjum flokki ævintýra og nefnist hún Norræn ævintýri I. í þessu bindi eru allar þýðingar þeirra Steingríms Thorsteinssonar og Brynjólfs Bjamasonar á ævin- týrum H.C. Andersen og auk þess sögumar Álfhóll í þýðingu Sigurðar A. Magnússonar og Leggur og skel eftir Jónas Hallgrímsson. Ennfrem- ásamt Þrúði, dóttur Þórs.“ Guðlaug Richter þýddi bókina sem er 178 bls. að stærð með mynd- um og káputeikningu eftir höfund- inn. Ferð Eiríks til Ásgarðs er í nýjum flokki bama- og unglingabóka frá Máli og menningu sem koma út bæði innbundnar og í kilju. Bókin er prentuð hjá Narhaven bogtrykk- eri a/s í Danmörku. ur koma nú ævintýri eftir Finnann Zachris Topelius í fyrsta sinn út á íslensku í þýðingu Siguijóns Guð- jónssonar. Bókin er í stóm broti, því sama og Þúsund og ein nótt og Islenskar þjóðsögur og ævintýri, safn Einars Ólafs Sveinssonar, sem kom út í fyrra. Norræn ævintýri er 616 bls. að stærð, prýdd 19. aldar teikningum. Prentsmiðjan Oddi hf. prentaði. Bókin er gefín út með styrk úr Norræna þýðingarsjóðnum. Norræn ævintýri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.