Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 02.12.1987, Qupperneq 65
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER 1987 65 Frá handvinnusýningu félagsstarfs aldraðra í Kópavogi sl. vor. Margrét Guðjónsdóttir (t.v.) og Jóhanna Jóhannesdóttir við sýnishorn af handavinnu aldraðra. Félagsstarf aldraðra: Flóamarkaður og kaffisala í Félagsheimili Kópavogs „Jólaglöggsettin" komin (Hvítt keramik) Heildsölubirgðir: LENKÓ HF., Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Sími 46365. FLÓAMARKAÐUR og kaffi- sala á vegum félagsstarfs aldraðra í Kópavogi verður haldinn í Félagsheimili Kópa- vogs kl. 15-18 í dag. Félags- starf aldraðra hóf sitt 16. starfsár í haust, og er unnið af fullum krafti í hópum og klúbbum, auk þess sem ýmis námskeið hafa verið haldin. í fréttatilkynningu frá félags- starfí aldraðra segir að höfuðá- herslan í starfínu sé lögð á heilsurækt og hollan mat, en matarþjónusta er starfrækt fjóra daga vikunnar. Leikfímihópur er starfandi, svo og biblíuleshópur og sönghópur. Farið verður í leik- húsferð 5. desember, og 8. desember verður Hrafn Harðars- son bókmenntafræðingur með kynningu á nýjum bókum á veg- um bókmenntaklúbbsins. Jólafagnaður félagsstarfs aldr- aðra verður haldinn 11. desember í Félagsheimili Kópavogs, og hefst hann með borðhaldi kl. 19. Starfsemi ársins lýkur síðan með helgistund biblíuleshópsins í Fannborg 1 þann 28. desember. Allir Kópavogsbúar 67 ára og eldri eru velkomnir í félagsstarfíð. OPUS MEST SELDI VIÐSKIPTAHUGBÚNAÐURINN! Fleiri en 500 fyrirtæki nota ÓPUS. Sýnum ÓPUS viðskiptahugbúnað á I3M PS/2. Allt frá einum og upp í 10 notendur á sömu tölvu. Fræðslu- fundur um sælgæti og sælgætisát Náttúrulækningaf élag Reykjavíkur heldur fræðslu- fund um sælgæti og sælgætisát fimmtudaginn 3. desember. Á fundinum verða tveir frum- mælendur, þeir Jón Gíslason formaður Manneldisfélags íslands sem talar um efnainnihald í sæl- gæti og Rúnar Ingibjartsson matvælafræðingur segir frá sjón- armiði sælgætisframleiðanda. Á fundinum verður reynt að leita svara við og ijalla um eftir- farandi spumingar: Eiga íslend- ingar heimsmet í sælgætisáti? Er skaðlaust fyrir þjóðina að hver einstaklingur borði að meðaltali 15-17 kg af sælgæti á ári? Eru mörg hættuleg og vanabindandi efni notuð í sælgætisiðnaði? Fundurinn verður í Templara- höllinni við Skólavörðuholt og hefst kl. 20.30. Allir áhugamenn eru velkomnir. Nú sýnir IBM PS/2 hvað í henni býr! GISLI J. JOHNSEN Nýbýlavegi 16. Simi 641222. r Hverlisgötu 33. simi: 62-37-37 Akureyri:Tölvutœki-Bókval lUv Kaupvangsstræti4.simi:26100
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.