Morgunblaðið - 14.04.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 14.04.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 41 Nýlistasafnið: SýninguRáð- hildar að ljúka SÝNINGU Ráðhildar Ingadóttur í Nýlistasafninu lýkur nú um helgina. A sýningunni eru málverk, unnin ýmist með olíu- eða akrýllitum á sl. ári. Þetta er önnur einkasýning Ráð- hildar og verður hún opin kl. 14—20 um helgina. (Fréttatílkynníng;) Fiskeldisbraut á Kirkjubæjarklaustri: Skorað á stjóm- völd að efla námsmöguleika ALMENNUR fundur á Selfossi fyrir skömmu um fiskeldismál á Suðurlandi haldinn á vegum Kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins samþykkti samhljóða að skora á stjómvöld að tryggja áframhaldandi rekstur fiskeldis- brautar í Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri og efla þar mikilvægar menntunarleiðir í fi- Morgunblaðið/Guðrtn L. Ásgeiredóttir Peter Christoffersen listmálari við mynd sína frá Akureyri. Sorö á Sjálandi: Málverk frá íslandi skeldismálum. Fundurinn samþykkti einnig eft- irfarandi niðurlag áskorunarinnar: Fiskeldi á íslandi er öflugast á Suðurlandi með miklum vaxtar- broddi og því mikilvægt að efla menntun á þessu sviði í tengslum við hið fjölbreytta fískeldi sem á sér stað á Suðurlandi. Rokktónleikar verða haldnir i Hótel Borg fimmtudaginn 14 april. Þar koma fram rokksveitimar Svart hvítur draumur og E-X, ásamt gestasveit. Svart hvítur draumur hefur ný- Kaupmannahfifn. MARGIR íslendingar þekkja nafn Sorö á Sjálandi og ýmsir þeirra hafa átt þar dvöl og góða daga. Sorö Akademi stendur niðri við vatnið í geysistórum og fögrum garði, sem frægur er fyrir fjölda tegunda af fuc- verið sent frá sér kassettuna Bútað- ir leggir og E-X smáskífu með lag- inu Frontiers. Eru tónleikamir m.a. haldnir til að kynna þess útgáfu. Húsið opnar klukkan 21.30 og standa tónleikamir til 1.00. hiu-blómum, en þau munu kall- ast „Blóðdropar Krists“ á íslensku. Þar er líka 300 ára beykitréð „Nafnabókin" sem geymir nöfn akademiunnar i berki sínum. Lengra inn með Sorö-vatni átti þjóðskáldið Jón- as HaUgrímsson ljúfa dvöl hjá vini sínum vetrarpart. En það er ekki íslendingur, sem ætlunin er að heimskja í Sorö. Snotur sýningarskrá, sem send var í Jónshús, vakti athygli á dönskum listamanni, Peter Christoffersen. Hann fæddist í Kaupmannahöfn 1945 en á heima á Finlandsvej 2 í Sorö og byggði hús sitt sem vinnustofu og gallerí um leið. Prýða það ótal smekklegir munir utan úr heimi og er öllu haganlega fyrir komið innan húss sem utan. Peter Christoffersen hefur ferð- ast víða og em myndimar á sýn- ingunni á Finlandsvej frá Færeyj- um, Grænlandi, íslandi og Bras- ilíu. Auðvitað vekja íslensku mál- verkin mesta athygli okkar, en þau em frá Dyrhólaey, Heimaey og Akureyri, myndir sem halda aug- anu fongnu í látleysi sínu. Fær- eyjamálverk listamannsins em líka falleg, en hann nær frábærlega vel skærri birtu norðursins, sem er svo táknræn þar og heima. Þá má nefna, að sum málverkin em í þrennu lagi, þ.e. þrír hlutar hver í sínum ramma, sem em ein mynd- ræn heild. Hefur Peter þegar selt 24 málverk á sýningu sinni. Hús málarans í Sorö er sannar- lega heimsóknar virði, en fagurt er þar við vatnið á vori. - G.L.Ásg. Ljósmynd/BS Svart hvítur draumur og E-X í Hótel Borg 40 vaxtarræktartröll- á Norðurlandamóti „ÉG HELD að mínir möguleik- ar verði ekki miklir á þessu móti, það verða alveg ægileg- ar skessur þama,“ sagði Is- landsmeistari kvenna í vaxtar- rækt um þátttöku sína i Norð- urlandameistaramótinu í vaxt- arrækt, sem fer fram um næstu helgi. Margrét verður meðal tæplega fimmtíu kepp- enda á mótinu, sem hefst á laugardag á Hótel íslandi, en úrslitakeppnin verður á sunnudagskvöld. „Ég á sjálfsagt eftir að læra mikið á þessu og skoða hvað þessar stúlkur gera. Þær em margar hveijar á heimsmæli- kvarða, sérstaklega stúlkur frá Danmörku og Svíþjóð, en þær norsku em svipaðar mér,“ sagði Margrét um væntanlega mót- herja. Það verður keppt í mörg- um flokkum og meðal keppenda verða helstu vaxtarræktartröll Norðurlanda, en árangur á móti sem þessu getur þýtt gull og græna skóla fyrir þá bestu. Margir Norðurlandameistarar hafa náð atvinnusamningi og rakað inn auglýsingatekjum eftir mót af þessu tagi. Það verða flórir íslertdingar með í mótinu, Margrét, Sigurður Gestsson, fyrmrn íslandsmeist- ari karla, íslandsmeistari ungl- inga, Sólmundur Öm Helgason, Guðmundur Bragason og Hreinn Vilhjálmsson, sem keppa mun í Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Hreinn Vilhjálmsson er talinn eiga einna mesta möguleika íslend- inga, en hann keppir i öldungaflokki. Hér er hann i fijálsum æfingum með Sigurði Gestssyni, sem einnig keppir á mótinu. flokki öldunga. „Ég held að Hreinn eigi einna mesta möguleika íslensku kepp- endanna. Þetta er svo ung íþrótt hérlendis að það er ekki hægt að búast við neinum árangri strax. Þetta er mjög vinsæl íþrótt á hinum Norðurlöndunum og þessir keppendur sem koma em allir á leið í Evrópumeistaramó- tið í vaxtarrækt," sagði Gísli Rafnsson sem sér um skipulagn- ingu mótsins. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rognvaldsson „Ég á litla möguleika, það eru stúlkur á heimsmælikvarða meðal keppenda," sagði vaxtar- ræktarmeistarinn Margrét Sig- urðardóttir um Norðurlanda- meistaramótið í vaxtarrækt. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Áróðursmál og ímyndir Stefnir, félag ungra sjélfstæðismanna i Hafnarfirði, heldur hádegis- verðarfund sinn nk. laugardag 16. april kl. 11.00 i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu. Frummælendur verða: Óskar Magnússon og Baldvin Jónsson. Munu þeir ræða um áróðursmál og ímyndir eða bara allt sem fellur undir útbreiðslunefnd. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Vestur-Húnvetningar Atvinnumál á landsbyggðinni Almennur fundur um erfiðleika atvinnulifs I kjördæminu og úrbætur verður haldinn þriðjudaginn 19. april kl. 20.30 I Ásbyrgi, Miðfirði. Á fundinn mæta Guðmundur Malmquist, forstjóri Byggðastofnunar, Pálmi Jónsson, alþingismaður og Vilhjálmur Egilsson, varaþingmaður. Sjálfstæðisfólk Laugardaginn 23. april veröur Sjálfstæöishúsið, Húnabraut 13, Blönduósi, tekið i notkun. Mætið öll til fagnaðarins sem hefst kl. 17.00 með ræðu Þorsteins Pálssonar, forsætisráðherra. Ávörp flytja Pálmi Jónsson og Vilhjálmur Egilsson. Tökum öll þátt í glæsilegum áfanga sjálfstæðisfólks i kjördæminu. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.