Morgunblaðið - 14.04.1988, Page 55

Morgunblaðið - 14.04.1988, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 55 Engin aðgangscyrir virka daga. Fösludagas- og laugardagakvöld cr frítt inn fyrir matargcsli lil kl. 21.30 LIFANDI STAÐUR Hljómsveitin GLEÐI MUNKARNIR Rúnar Þór, Jón Olafsson, SteingrímurGuömundsson ásamt Tryggvi Hubner Skákrfell TÍ8KHG Módelsamtökin sýna frá íslenskum Heimilisiðnaði nýju ullarlínuna '88 Gestum er bent á að koma tímanlega til að tryggja sér þœgileg sœti. KVSKO fyrir litla þjóð í geysistóru landi og segist fylgjast af áhuga með þróun- inni í sútun og hönnun selskinna og skinnfatnaðar. Grænlandssútun hefur hafíð út- flutning til margra landa, er enda eini aðilinn sem vinnur skinnin á þennan hátt. Fjöldi fólks skoðaði vörumar á Bella Center, en mun minna var um að vera á síðustu sýningu. Að auki hefur grænlensk- ur selskinnsfatnaður verið á forsíð- um danskra blaða og í sjónvarpi. Aðspurð segir Edda áróður Brigit Bardot og fleiri gegn selveiðum hafa minni áhrif nú en áður. Selim- ir séu hálfvaxnir þegar þeir koma að Grænlandsströndum, en reiði fólks var aðallega vegna kópaveið- anna. óhætt er að óska nágrönnum okkar í Grænlandi til hamingju með velgengnina. lpa úr selskinni, hönnuð af Lars Hillingsö. Skinnin eru sútuð með nýrri aðferð sem gerir þau mýkri og léttari. „Bráðum flyt ég til íslands" upp- lýsti Kristín Brynja blaðamann. bamanna að þau fái að leika sér öll saman öðra hvora og tala íslenskuna. Líklega era fimmtuda- gamir hjá krökkunum svipaðir þvf sem gengur og gerist á venjulegu íslensku dagvistunarheimili. Móður- málskennaramir lesa sögur fyrir krakkana á íslensku og bamalögin era sungin á móðurmálinu. Það vildi svo skemmtilega til að þegar undirritaða bar að garði var mánuðurinn á bamaheimilinu til- einkaður Islandi. „Þessi mánuður er íslensk-norskur" segir Gunnhild- ur. „Við kynnum fyrir bömunum, bæði þeim íslensku og norsku, menningu landsins og beram hana saman við þá norsku, kennum þeim íslensk lög og sýnum myndir af landinu. Við reynum í stuttu máli að hafa þetta eins íslenskt og hægt er.“ Það er að minnsta kosti auðvelt fyrir blaðamann að taka undir þessi orð því það er fátt sem bendir til þess að þessi bamahópur sé staddur á norsku bamaheimili þennan vetr- armorgunn í Osló. Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl. 21 -.00. - Dansstemmningin er mikil á Skólafelli. JjHliilrllL# IIUI.IIIOA HOTII Frítt inn fyrlr kl. 21:00 - Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl 21.00. T0NLEIKAR EXog S/H DRAUMUR íkvöld kl. 21. Húsið opnað kl. 20.30. Fróöleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! JNftttttutMafrtfr LAUGAKDAGSK^/PtPH ^ Mttíf Nú ferhveraö verða síðastur að sjáþess glæsilegu stórsýningu Hótel íslands, þar sem sagan afgull- árum næturlífsins errakin allt frá „jazzbúllum" í New York fyrir stríð, og hinum „ rómantísku “ ástandsárum hér heima til dagsins í dag. Hér er stórsýning sem þú mátt ekki missa afmeð Ragga Bjarna, Eiiý Viihjáims og Bessa Bjarnason í fararbroddi. Eigðu Ijúfa kvöldstund ú stað sem kemur þér ú óvart. Borðapantanir í síma 687111. Verð með mat kr. 3.500.- NORÐURLANDAMÓTÍ VAXTARRÆKT Forkeppni hefst laugardaginn 16. apríl kl. 10 f.h. Lokakeppni fer fram sunnudaginn 17. apríl. Borðapantanir ísíma687111. WflHfV ffff Ein magnaðasta rokksýning sem sviðsett hefur ver- ið. Efþú hefur ekki séðALLT VITLAUSTað minnsta kosti einu sinni ertþú einn affáum. Frestaðu öllu á föstudaginn 15. aprii og skeiitu þér á ALLT VITLAUST... Þetta er siðasti séns. Borðapantanir isima 687111. Verð með mat 3.200.- Verð á skemmtun eingöngu 1.000.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.