Morgunblaðið - 19.04.1988, Side 46

Morgunblaðið - 19.04.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseti Iðnnám Blaðamenn Háseti óskast á 100 lesta trollbát. Upplýsingar í bátnum í síma 985-21587. 36 ára blikksmiður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Hef reynslu af verkstjórn. Flest kemurtil greina. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „Framtíð - 14506“. Matvælaiðnaður Óskum eftir að ráð%starfsfólk við matvæla- iðnað. Upplýsingar í síma 11663 eftir kl.‘ 19.00. Pasta sf., Smiðsbúð 9, Garðabæ. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10. Smiðirog laghentir menn Óskum að ráða nú þegar smiði og laghenta menn í almenna trésmíðavinnu. Upplýsingar í síma 46221 og 675107 á kvöldin. Þinurhf. - trésmiðja, Fífuhvammi, Kópavogi. Húsgagnasmiðir - aðstoðarfólk Vegna mikilla anna vantar okkur nú þegar húsgagnasmiði og aðstoðarmenn. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir jákvæða menn. Vönduð vinna og góður vinnuandi eru okkar einkunnarorð. Upplýsinar eru veittár í síma 73100, Ásgeir Guðmundsson eða Jón Hauksson. Á.GUÐMUNDSSON HF HÚSGAGNAVERKSMIÐJA SKEMMUVEGUR 4 P.O. BOX 26 202 KÓPAVOGUR SlMI 73100 Óska eftir að taka nema í veggfóðraraiðn. Upplýsingar í síma 91-32725. Vélstjórar Vélstjórar með full réttindi vantar á rækju- veiðiskip sem frystir aflann um borð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 4954“ fyrir 22. apríl nk. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala vantar fólk til sumarafleysinga. Einnig verða lausar tvær stöður meinatækna frá sumri eða hausti eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og yfir- meinatæknar. Bakarar Okkur vantar aðstoðarbakara frá 1. júní. Upplýsingar eru gefnar í símum 97-71300 og 97-71306. Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMYRI 5 . 108 REYKJAVIK . S: 688550 Oskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til afleysinga í sumar. Upplýsingar í síma 688550. Ráðskona/maður og næturvaktir Ráðskonu/mann vantar á sumardvalarheimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykja- dal frá- 1. júní-31. ágúst. Einnig vantar starfsfólk til starfa við nætur- vaktir frá 1. júní-31. ágúst. Upplýsingar gefur skrifstofa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (Jónína) og Dóra Wild í síma 667209. Tímaritið Heimsmynd óskar eftir blaða- mönnum. Háskólamenntun, innsýn í alþjóða- mál og gott vald á íslensku skilyrði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „H - 2366“. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar! Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið 1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðing. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við: Uppvask í eldhúsi. Afgreiðslu. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 37737 og 36737 og á staðnum. HALIABMULA SIMI 37737 OQ 36737 Ert þú í atvinnuleit? Okkur vatnar fólk á skrá til eftirtalinna starfa: Skrifstofustarfa hjá: Bílaleigu, stéttarfélagi, framleiðslufyrirtæki o.fl. Afgreiðslu í: Leikfangaverslun, bakaríi, apóteki, barnavöruverslun, stimplagerð, byggingavöruverslun o.fl. Auk þess: Smiði, verkamenn, sölumenn, kokk, ráðskon- ur og aðstoðarfólk í eldhús. ^gfVETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. = Ob. 1,P= 1694198'* = Bst. I.O.O.F. R.b. 4 = 1374198 - M.A. □ HELGAFELL 5988041907 VI-2 □ EDDA 59884197 = 2. ÚtÍVÍSt, Giotinni I 4 daga ferð 21 .-24. apríl 1. Skaftafell - Öraefasveit - Jökulsárfön. Gönguferöir. Einnig dagsferð meö snjóbil ef aöstæöur leyfa. Gist í félagsheimilinu Hofi. 2. Skíðagönguferð á Öræfajökul. Ferö að hluta sameiginleg nr. 1. Gist á Hofi. Farmiöar á skrifst. Fjallahringurinn 2. ferö á sum- ardaginn fyrsta kl. 13. Gengiö á Grænudyngju (402 m). Velkomin í Bása. Viö viljum minna á góöa svefn- pokagistingu í Útivistarskálun- um Básum, Þórsmörk. Tilvalin fyrir hópa af öllum stæröum. Afsláttarverð i mai. Stærri skál- inn rúmar 70 manns og sá minni 25 manns. Pantið tímanlega á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafólag. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn veröur þriöjudag- inn 26. april kl. 20.30 í félags- heimilinu á Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð - dagsferð 21.-24. aprfl - Helgarferð í Tindfjöll. Gist i skála Alpaklúbbsins. Gengið meö farangur frá Fljóts- dal í skálann. Gönguferðir og skíöaferðir. Farmiðar seldir á skrifstofu FÍ. 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Fagniö sumri með Feröafélaginu í gönguferð á Esju. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Gleðilegt sumarl Ferðafélag islands. KFUMog KFUK Vorfagnaður KFUM og K verður haldinn i Kirkjuhvoli, Garðabæ föstudaginn 22. apríl. Miðasala er hafin á aðalskrifstofu KFUM og K á Amtmannsstíg 2b. Ald- urstakmark 18 ár. Takmarkaður miðafjöldi. Nefndin. AdKFUK Fundur i kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Bibliulestur, Guð- rún Edda Gunnarsdóttir. Tökum biblíuna með. Veitingar eftir fundinn. Munið bænastundina kl. 20.00. auk stórsvigs i flokkum barna verður auglýst siðar. Stjórnin. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, simi 18288. Úrval ál og trélista. Skíðadeild Innanfélagsmót - fyrri dagur Innanfélagsmót í stórsvigi fer fram fimmtudaginn 21. apríl i Hamragili og hefst kl. 12. KeppJ verður í öllum flokkum nema flokkum barna 12 ára og yngri. Keppni i svigi í öllum flokkum Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.