Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseti Iðnnám Blaðamenn Háseti óskast á 100 lesta trollbát. Upplýsingar í bátnum í síma 985-21587. 36 ára blikksmiður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Hef reynslu af verkstjórn. Flest kemurtil greina. Upplýsingar sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. apríl merktar: „Framtíð - 14506“. Matvælaiðnaður Óskum eftir að ráð%starfsfólk við matvæla- iðnað. Upplýsingar í síma 11663 eftir kl.‘ 19.00. Pasta sf., Smiðsbúð 9, Garðabæ. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðir hf., Skógarhlíð 10. Smiðirog laghentir menn Óskum að ráða nú þegar smiði og laghenta menn í almenna trésmíðavinnu. Upplýsingar í síma 46221 og 675107 á kvöldin. Þinurhf. - trésmiðja, Fífuhvammi, Kópavogi. Húsgagnasmiðir - aðstoðarfólk Vegna mikilla anna vantar okkur nú þegar húsgagnasmiði og aðstoðarmenn. Mikil vinna og góð laun í boði fyrir jákvæða menn. Vönduð vinna og góður vinnuandi eru okkar einkunnarorð. Upplýsinar eru veittár í síma 73100, Ásgeir Guðmundsson eða Jón Hauksson. Á.GUÐMUNDSSON HF HÚSGAGNAVERKSMIÐJA SKEMMUVEGUR 4 P.O. BOX 26 202 KÓPAVOGUR SlMI 73100 Óska eftir að taka nema í veggfóðraraiðn. Upplýsingar í síma 91-32725. Vélstjórar Vélstjórar með full réttindi vantar á rækju- veiðiskip sem frystir aflann um borð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 4954“ fyrir 22. apríl nk. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala vantar fólk til sumarafleysinga. Einnig verða lausar tvær stöður meinatækna frá sumri eða hausti eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og yfir- meinatæknar. Bakarar Okkur vantar aðstoðarbakara frá 1. júní. Upplýsingar eru gefnar í símum 97-71300 og 97-71306. Brauðgerð Kf. Fram, Neskaupstað. HEILSUGÆSLAN ÁLFTAMÝRI ALFTAMYRI 5 . 108 REYKJAVIK . S: 688550 Oskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing og sjúkraliða til afleysinga í sumar. Upplýsingar í síma 688550. Ráðskona/maður og næturvaktir Ráðskonu/mann vantar á sumardvalarheimili Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í Reykja- dal frá- 1. júní-31. ágúst. Einnig vantar starfsfólk til starfa við nætur- vaktir frá 1. júní-31. ágúst. Upplýsingar gefur skrifstofa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra (Jónína) og Dóra Wild í síma 667209. Tímaritið Heimsmynd óskar eftir blaða- mönnum. Háskólamenntun, innsýn í alþjóða- mál og gott vald á íslensku skilyrði. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merktar: „H - 2366“. HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar! Óskum að ráða til sumarafleysinga tímabilið 1. maí - 30 sept. nk., eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðing. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3811 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við: Uppvask í eldhúsi. Afgreiðslu. Vaktavinna. Góð laun í boði. Upplýsingar í síma 37737 og 36737 og á staðnum. HALIABMULA SIMI 37737 OQ 36737 Ert þú í atvinnuleit? Okkur vatnar fólk á skrá til eftirtalinna starfa: Skrifstofustarfa hjá: Bílaleigu, stéttarfélagi, framleiðslufyrirtæki o.fl. Afgreiðslu í: Leikfangaverslun, bakaríi, apóteki, barnavöruverslun, stimplagerð, byggingavöruverslun o.fl. Auk þess: Smiði, verkamenn, sölumenn, kokk, ráðskon- ur og aðstoðarfólk í eldhús. ^gfVETTVANGUR STARFSMIÐLUN Skólavörðustíg 12, sími 623088. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. = Ob. 1,P= 1694198'* = Bst. I.O.O.F. R.b. 4 = 1374198 - M.A. □ HELGAFELL 5988041907 VI-2 □ EDDA 59884197 = 2. ÚtÍVÍSt, Giotinni I 4 daga ferð 21 .-24. apríl 1. Skaftafell - Öraefasveit - Jökulsárfön. Gönguferöir. Einnig dagsferð meö snjóbil ef aöstæöur leyfa. Gist í félagsheimilinu Hofi. 2. Skíðagönguferð á Öræfajökul. Ferö að hluta sameiginleg nr. 1. Gist á Hofi. Farmiöar á skrifst. Fjallahringurinn 2. ferö á sum- ardaginn fyrsta kl. 13. Gengiö á Grænudyngju (402 m). Velkomin í Bása. Viö viljum minna á góöa svefn- pokagistingu í Útivistarskálun- um Básum, Þórsmörk. Tilvalin fyrir hópa af öllum stæröum. Afsláttarverð i mai. Stærri skál- inn rúmar 70 manns og sá minni 25 manns. Pantið tímanlega á skrifst., Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafólag. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Aðalfundurinn veröur þriöjudag- inn 26. april kl. 20.30 í félags- heimilinu á Baldursgötu 9. Venjuleg aöalfundarstörf. Kaffiveitingar. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð - dagsferð 21.-24. aprfl - Helgarferð í Tindfjöll. Gist i skála Alpaklúbbsins. Gengið meö farangur frá Fljóts- dal í skálann. Gönguferðir og skíöaferðir. Farmiðar seldir á skrifstofu FÍ. 21. apríl (sumardagurinn fyrsti) Kl. 10.30 Esja - Kerhólakambur (856 m). Fagniö sumri með Feröafélaginu í gönguferð á Esju. Verð kr. 500. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Gleðilegt sumarl Ferðafélag islands. KFUMog KFUK Vorfagnaður KFUM og K verður haldinn i Kirkjuhvoli, Garðabæ föstudaginn 22. apríl. Miðasala er hafin á aðalskrifstofu KFUM og K á Amtmannsstíg 2b. Ald- urstakmark 18 ár. Takmarkaður miðafjöldi. Nefndin. AdKFUK Fundur i kvöld á Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Bibliulestur, Guð- rún Edda Gunnarsdóttir. Tökum biblíuna með. Veitingar eftir fundinn. Munið bænastundina kl. 20.00. auk stórsvigs i flokkum barna verður auglýst siðar. Stjórnin. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, simi 18288. Úrval ál og trélista. Skíðadeild Innanfélagsmót - fyrri dagur Innanfélagsmót í stórsvigi fer fram fimmtudaginn 21. apríl i Hamragili og hefst kl. 12. KeppJ verður í öllum flokkum nema flokkum barna 12 ára og yngri. Keppni i svigi í öllum flokkum Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn, simi 28040.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.