Morgunblaðið - 19.04.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 19.04.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 51 „Ég vann.“ Norska konan Sonja Parrís fagnar sigri í þyngrí flokk kvenna, en hún var stœltasti kvenmaður mótsins. Gunilla Söderberg frá Svíþjóð varð önnur og Margrét Sigurðardóttir þríðja, en hún varð íslandsmeistarí kvenna fyrir skömmu. Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson. Stæltir skrokkar í 90 kg flokknum. Svíinn Lance Gille varð Norðurlandameistarí í yfir 90 kg flokki, en Finninn Linden Karí við hlið hans annar. Tom Petterson frá Noregi þriðji og Nenato Somenzi frá Svíþjóð fjórði. Lengst til vinstrí er sigurvegarí í undir 90 kg flokki, Svíinn Stefán Johnson. Arangur Islendinga á NM í vaxtarrækt: Tvö silfur og eitt brons NORÐMENN, Svíar og Danir áttu besta vaxtarræktarfólkið í fyrsta Norðurlandameistaramót- inu í vaxtarrækt sem haldið hef- ur verið hérlendis. Mótið fór fram á Hótel íslandi um sl. helgi og voru fjórír íslendingar meðal keppenda. Sólmundur Örn Helgason og Hreinn Vilhjálms- son náðu silfrí í sinum þyngdar- flokkum og Margrét Sigurðar- dóttir bronsi í þyngri flokk kvenna. Þijátiu og fimm kepp- endur mættu til leiks og voru keppendur frá öllum Norður- löndunum. „Ég sé ekki neinn Evrópumeist- ara I þessum hópi, en engu að síður eru mjög frambærilegir vaxtar- ræktarmenn á þessu rnóti," sagði Jaques Brommaert, belgískur yfir- dómari mótsins og formaður félags- dómara alþjóðasambands vaxtar- ræktarmanna. „Þeir bestu sem fara héðan á Evrópumeistaramótið gætu náð 5—7 sæti að mínu mati. Tékk- ar og Pólverjar hafa hreina sérfræð- inga í vaxtarrækt og möguleiki Norðurlandabúa er frekar lítill." Það var keppt í tólf flokkum á Norðurlandamótinu og sigurvegar- ar þeirra unnu sér rétt til þátttöku á Evrópumóti sem haldið verður eftir tvær vikur. Slík mót reynast oft stökkpallur áhugamanna upp { atvinnumennsku í vaxtarrækt, en að sögn Brommaert yfirdómara hafa sumir vaxtarræktarmenn jafn- há laun og bestu tennisleikaramir. Það eru engar smá peningafúlgur sem þar eru í húfi. „Fremsti vaxtar- ræktarmaður heims er Lee Honey frá Bandarílqunum, hann hefur unnið titilinn Herra Olympía undan- farinn sex ár, en þessi titill er sá eftirsóttasti í vaxtarrækt. Amold Schwarzenegger var herra Olympía á undan Haney. „Ég ætla að beijast af kappi og reyna að ná langt í þessari íþrótt" sagði Svíinn Jhonny Grape, sem vann í flokki undir 80 kg kepp- enda. „Þessi titill færir mér mögu- leika, sem mig hefur lengi dreymt um. Þetta þýðir að ég er einn af bestu vaxtarræktarmönnum Norð- urlanda, en hugur minn stefnir hærra. Mótið var skemmtilegt og ég sá efniiegan íslending í ungl- ingaflokknum, Sólmund Öm,“ sagði Jhonny. Sólmundur tryggði sér annað sætið í flokki pilta yfír 80 kg að þyngd, en sigurvegari í þeim flokki varð Anders Sembach frá Dan- mörku. Fjórir keppendur voru f þessum flokki og Sólmundur að keppa í fyrsta skipti á stórmóti. Er árangur hans því mjög góður, en hann varð íslandsmeistari ungl- inga fyrir skömmu. Hreinn Vil- hjálmsson náði einnig góðum ár- angri, hann varð annar í flokkf öld- unga, sem voru yfír 80 kg að þyngd. Jan Ramstad frá Noregi bar sigur úr býtum í flokknum, en Morgens Johansen frá Danmörku varð þriðji. í kvennaflokki áttu íslendingar einn keppenda, íslandsmeistarann Margréti Sigurðardóttur. Hún varð þriðja á eftir Sonju Parris frá Nor- egi og Gunnillu Södberg frá Svfþjóð. „Þetta voru hrikalegar manneskjur, mjkil vöðvafjöll," sagði Margrét. „Ég ætla mér hins vegar að vera búin að ná þeim á næstu 2—3 árum, þær em mikið eldri og hafa æft lengur. Ég náði líkamanum ekki eins góðum og á íslandsmótinu, er líka orðin þreytt. Ég er búin að SONJA Parris frá Noregi var vöðvamesta kona Norðurlanda mótsins og vann meistaratitil í flokki yfir 57 kg kvenna. Hún hefur þrívegis orðið Noregs- meistarí og varð í sjötta sæti á heimsmeistaramóti í fyrra og þekkir þvi vel inn á vaxtarrækt. „Ég æfi vaxtarrækt sex daga vikunnar allan ársins hring, tek mér aldrei frí. Það er mun erfíðara fyrir kvenfólk að safna vöðvum, við þurfum jafnvel að æfa tvöfalt meira en karlmennimir til að ná árangri," sagði Sonja í samtali við Morgunblaðið. „Mér líður ekki vel nema ég æfí reglulega og sé ekki eftir tímanum sem f vaxtaræktina fer. Það hefur hinsvegar enginn gott af því að keppa of mikið, tvö mót á ári eru hæfíleg og þýðir að keppa á þremur mótum á sex vikum og það tekur sinn toll." Þegar gefin voru stig fyrir árang- ur í mótinu yfír heildina, reyndist danska landsliðið hafa náð bestum árangri. Engu að síður unnu Nor- menn titla, fimm talsins, Svíar fjóra og Danir þijá. Svfar voru áberandi bestir í þyngri karlaflokkunum, en Norðmenn höfðu kröftugum kvennahópi á að skipa. G.R. Hreinn Vilhjálmsson (lengat til hægrí) krækti í silfurverðlaunin I þyngri flokk öldunga, Jan Ramstad frá. Noregi vann og stendur við hlið Hreins. Þríðji varð Morgens Johansen frá Danmörku. Urslit á Norðurlanda- mótínu í vaxtarrækt „Við æfum tvöfalt meira en karlmenn“ - segir Sonja Parris Stúlkur undir 52 kg 1. Birgitte Blomen, Noregi. 2. Veronica Albertsson, Svíþjóð. Stúlkur yfir 56 kg 1. Nina Pedersen, Noregi. 2. Helle Lezberg Danmörku. Konur undir 57 kg 1. Veronica Dahln, Svíþjóð. 2. Inger Poulsen, Danmörk. 3. Alice Eik, Noregur. Konur yfir 57 kg 1. Sonja Parris, Noregur. 2. Gunilla Söderberg, Svíþjóð. 3. Margrét Sigurðardóttir, lslandi. Piltar undir 80 kg 1. Henning Bortfeldt, Danmörku. 2. Petri Tappani, Finnlandi. Piltar yfir 80 kg 1. Anders Sembach Danmörku. 2. Sólmundur Helgason, íslandi. 3. Bo Gottlieb Danmörku. 4. LÚoni Kyllanen, Finnlandi. haida má lfkamanum í réttu formi. Ég er búin að æfa í sjö ár en var áður í maraþonhlaupum, ekki f keppni heldur bara fyrir sjálfa mig. Það eru mjög margir sem æfa vaxtarrækt í Noregi og mér skilst að áhuginn sé að aukast hérlendis. Margrét Sigurðardóttir sem keppti í mínum flokki er efni- leg. Hún er ung og hefur tímann fyrir sér, en þetta kostar mikla vinnu. Mér fannst efri hluti líkama hennar góður, en hún þarf að æfa stíft til að ná árangri á stórmótum. Ég ætla á Evrópumeistaramótið eftir tvær vikur, en það verður erfitt, svona stuttu eftir þessa keppni. Ég get rétt fengið mér sæmilega ríkulega máltíð núna og svo fer ég í svelti aftur. Það þarf sko sjálfsaga til að standast freist- ingamar .. .“ sagði Sonja. Karlar undir 70 kg 1. Christian Mortenssen, Danm. 2. Frank Schneider, Danmörku. 3. Ari Oksanen, Finnlandi. karlar undir 80 kg 1. Jhonny Grape, Svíþjóð. 2. Ylapelto Juoki, Finnlandi. 4. Juhani Herranen, Finnlandi. 4. Jimmy Nakel, Danmörku. 5. Ylapelto Juoki, Finnlandi. 6. Guðmundur Bragason, íslandi. Karlar undir 90 kg Stefan Jónsson, Svíþjóð. Karlar yfir 90 kg 1. Lance Gille, Svíþjóð. 2. Linden Kari, Finnlandi. 3. Tom Petterson, Noregi. 4. Nenato Somulzi, Svíþjóð. Öldungar undir 80 kg 1. Leif Hoberg, Noregi. 3. Kari Kanninen, Finnlandi. 3. Aksel Larsen, Danmörku. öldungar yfir 80 kg 1. Jan Ramstad, Noregi. 2. Hreinn Vilhjálmsson, íslandi. 4. Morgens Johnasen, Danmörku. Svíinn Johnny Grape vann sinn flokk og stefnir enn lengra i vaxtarrækt og keppir i Evrópu- meistaramótinu. „Hj ólreiðameistari fór í vaxtarrækt“ er „Norðurlandameistaratitilinn mér mikilvægur og ég ætla_____ reyna að ná langt á Evrópumeist- aramótinu,“ sagði sigurvegarí i yfir 90 kg flokki, Sviinn Lance GiUe sem fagnar hér. „Titillinn er þýðingarmikiU. Ég er búinn að leggja mikið á mig og þetta er fyrsta keppnin sem ég tek þátt í sfðan 1985. Ég tók mér frí, en nú ætla ég að reyna að ná langt i Evrópumeistara- mótinu," sagði Svíinn Lance GiUe sem vann i yfir 90 kg flokki, sem er sami flokkur og Jón Páli keppti í á íslandsmótinu. Lance sem er 26 ára var með fremstu hjólreiðamönnum Svfþjóðar þegar hann var yngri, en varð að hætta keppni eftir að hafa hlotið slæma byltu f keppni. „Ég hef æft vaxtarrækt síðan ég var sextán ára, en hætti að keppa fyrir þremur árum. Ég stefndi sfðan á Norður- landameistaratitilinn og byijaði að undirbúa mig fyrir hálfu ári, tók þetta mjög alvarlega. Árangurinn veitir mér styrk til að takast á við þá bestu í framtfð- inni. Þeir sem ná atvinnusamning f vaxtarrækt lifa góðu lífí og eign- ast mikla peninga. Það er þó ekki aðalmálið hjá mér, mér finnst gam- an að æfa og líður vel f þessu ástandi. Ef ég hef í mig og á og get stundað vaxtarrækt þá lfður mér vel. Ég æfí sex klukkutfma á dag fyrir mót, en venjulega svona þijá til fjóra. í þorpinu sem ég bý S er ég eini vaxtarræktarmaðurinn, en fyrir utan lyftingamar, hjóla ég enn mikið. Það gefur mér kraft.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.