Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 3 „AFSAKD HLÉ) GJÖRSAMLEGA ÓÞOLANDi UPPÁKOMA Ásmundur Einarsson yfirmaður viðhalds- og þróunardeildar. Hann og hans lið vinna störfin sem enginn veitaf fyrren. Við hugsum örsjaidan til tæknimanna Stöðvar 2 og er það vel því tæknimenn eru ekki stétt sem við hugsum til á ánægjustundum lífsins. Hver er t.d. að hugsa um hlutverk tæknimanna þegar hann tekur strikið á „besta stólinrí'með kaffibolla í hendi og stillir á Stöð 2 fuilur eftirvæntingar? Hver er að hugsa um tæknimenn þegar stórskemmtileg og fróðleg dagskrá Stöðvarinnar líður um skjáinn og regnið lemur glugga? Svo kann þó að fara að friðurinn verði rofinn þegar snjórinn eða „afsakið hlé"þekur skyndilega skjáinn. Kvöldið er ónýtt, kaffið súrt, krakkamir háværir og við hreytum ónotum útí tómið. Allt í einu munum við eftir tæknimönnunum og fleiri blótsyrði eru látin flúka. En fyrr en varir er myndin aftur komin á skjáinn og okkur gefst ekki tóm til að hugleiða hve í rauninni lítið þarf útaf að bregða til að alltfari úr böndunum. Viðhalds og þróunardeild stendur hér vörðinn. 5 starfsmenn hennar fylgjast grannt með því að öll tæki skili því, sem af þeim er krafist og þeir lagfæra þær bilanir sem fram kunna að koma. Einnig heyrir það til verksviðs viðhalds- og þróunardeildar að sjá til þess að nýr tækjakostur finni sig í samfélagi hinna eldri tækja og öll tól verði í sem bestu ásigkomulagi fyrir átök útsendingarinnar. Ásmundur Einarsson er forstöðumaður viðhalds- og þróunardeildar Stöðvar 2. Hann er rafeindavirki að mennt og hefur starfað við það í 12 ár. Fyrir 6 árum hóf hann að vinna við sjónvarp og hefur starfað hjá Stöð 2 frá upphafi hennar. „Þegarútsendingarhófusthéðan vorum viðfátækaftækjakosti. Það er ekki ofsögum sagt að hérhafi orðið tæknisprenging innandyra. Þarafleiðandi er í fleiri hom að líta en áðurog um leið eru meiri hætturá aðeitthvaðfariúrskeiðis. Þarsemvið, einsogaðrir, upplifum AFSAKIÐ HLÉ sem gjörsamlega óþolandi uppákomu, þá þýðirþetta meiri spennu ogumleiðmeirafjör". Ásmundur Einarsson og félagar hans í viðhalds- og þjónustudeiid fylgjast grannt með ásigkomulagi flókins tækjakostsStöðvar2.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.