Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 7

Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 7
I MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBBR 1988 7 Mynstrað pils rautt í grunn- inn, stærð 34-44, verð 2.600f kr. Bómullarblússa hvít, stærð 36-46, verð 3.500,- kr. Sjal úr sama efni og pilsið, verð 990r kr. Fyrr á árum hætti fólki stundum til þess að láta stjórnast af ráðandi tísku. En nú er viðhorf fólks til tískunnar, þessa smáskrýtna og skemmtilega fyrirbæris, orðið mun þroskaðra. Flestir vilja að fötin undirstriki persónuleika þeirra sjálfra, en ekki einhverra tískuhönnuða úti í heimi. Þess vegna reynir fólk að skapa sinn eigin stíl — sem það síðan breytir eftir efnum og ástæðum. Það vill svo vel til að þetta er einmitt stefna okkar hjá Polarn & Pyert. Við kærum okkur ekkert um að stjórna tísk- unni og fatavali fólks — og getum það auðvitað ekki heldur. Aftur á móti hönnum við og saumum föt með sígildu sniði úr fyrsta flokks náttúruefnum. Blússan hérna er einmitt gott dæmi um slík föt. Hún er úr hreinni bómull og fer vel við munstrað pils og sjal eins og myndin sýnir — en þú vilt kannski heldur nota hana við slitnar gallabuxur. Því ræður þú auðvitað sjálf, enda er það smekkur þinn sem ræður tískunni, en ekki öfugt. Er það ekki breyting til batnaðar? Polarn&Pyret' KRINGLUNNI 8-12, SÍMI 681822, OPIÐ MÁNUD.-FÖSTUD. KL. 10:00-19:00 OG LAUGARD. KL. 10:00-16:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.