Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 29

Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 29 Bretland: Kinnock leiðir gagn- rýni Todds hjá sér Blackpool. Reuter. NEEL Kinnock, leiðtogi brezka verkamannaflokksins, hét því í gær að hrinda breytingum á sundruðum flokki sínum í fram- kvæmd, þrátt fyrir harða and- stöðu Samtaka flutningaverka- manna (TGWU). Ron Todd, leiðtogi TGWU, gagn- rýndi umbótaáætlanir Kinnocks harðlega og með þeim gagntýni hvarf andi og ímynd sameiningar flokksins eins og dögg fyrir sólu. „Flokkurinn má ekki hverfa frá hugsjónum sósíalismans," sagði Todd og fullyrti að þeir sem töluðu fyrir breytingum á stefnu flokksins væru yflrleitt menn sem eltu uppi allar nýjungar og væru algjörir byrjendur í pólitík. Samtök Todds hafa hingað til verið sögð öflugasta og áhrifamesta launþegafélagið og stuðningur þeirra við forystu Verkamannaflokksins því mikil- vægur. Kinnock sagði í gær að kominn væri tími til fyrir Verkamanna- flokkinn að horfast í augu við raun- veruleikann og setja kröfur um raunhæfar aðgerðir á oddinn í stað þess að halda til streitu úreltum hugmyndum er ættu ekki upp á pallborðið hjá almenningi. Á sunnudag komu Todd og sam- tök hans Kinnock til hjálpar með því að styðja hann í stjómarkosn- ingum. Með því móti tókst Kinnock að standa af sér tilraunir róttækra vinstrimanna til þess að komast í áhrifastöður í flokknum. Kambódía: Víetnamar vonast eftir styijaldar- lokum 1990 Sameinuðu þjódunum. Reuter. TRAN Quang Co, aðstoðarut- anríkisráðherra Víetnams, kvaðst í gær vongóður um að endi yrði bundinn á stríðið i Kambódíu og samið yrði um framtið landsins fyrir árið 1990. Quang Co fagnaði friðarumleit- unum Javiers Perez de Cuellars, aðalritara Sameinuðu þjóðanna, og sagði að Víetnamar vildu bæta sam- skiptin og koma á samvinnu við öll ríki suð-austur Asíu. Hann sagði að Víetnamar vildu að samið yrði um framtíð Kambódíu og bætti við að þar til ársins 1990 gæfist „tækifæri til að leiða stríðið í Kambódíu til lykta og snúa við blaðinu í samskiptum ríkjanna á svæðinu." Philips frystikisturnar og frystiskáparnir eru þekktt endingu og öryggi- HI|oðla með öflugar frystipressur slitsterktyfirborð á loki og 3Í5UTRA_____ VERÐ 39.970, 560 UTRA___ VERÐ 55.420 165LÍTRA____ VERÐ 31.570 ömu frystigæöi. Stort hrað- Hitastilling meö orkuspar- igu. Hraöfrystihnappur. Sit MÁL: 60 x 86,5 x 64,5 245 LÍTRA VERÐ 34.020 468 LÍTRA____ VERÐ 42.055, 330 LÍTRA____ VERÐ 48.384, » 4rastíömufrystigæöi.Stórthraöfryst.no.r * geymsíukörfur - Hitastilling með ortruspa, stniingu. Hraöfrystihnappur. Rennur á hplur MÁL: 134,5 x 88,5 X 64,5 cm. VERÐ ERU M.ÐUÐV.ÐSrAMRBÐSlJJ HAFNARSTR/ET. 3 - KR.NGLUNN. - SÆTÚNl 8 samtú<§wH' [/id&iwtt SJALFSTÆÐISMENN Dregið 8. október. Happdrætti Sjálfstæðisfíokksins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.