Morgunblaðið - 17.11.1988, Page 41

Morgunblaðið - 17.11.1988, Page 41
41 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 • • Oryggi í umferðinni: Ráðstefiia um sveitar- stjórnir og umferðaröryggi Ingimundur Magnússon, Jón Dagur Ástþórsson og Sólveig Péturs- dóttir í hlutverkum sínum í einþáttungnum „Spæjaranum“. Litla leikfélagið í Garðinum: Þrír einþáttungar eflir Berthold Brecht IJMFERÐARRÁÐ og Samband íslenskra sveitarfélaga gangast fyrir sameiginlegri ráðstefiiu um málefiiið „Sveitarstjórnir og umferðaröryggi“ föstudaginn 18. nóvember. Til ráðstefiiunn- ar er boðið fúlltrúum umferðar- nefiida og sveitarfélaga, skóla og löggæslu, og tæknimönnum sveitarfélaga. Kynntur verður árangur ýmissa aðgerða og rætt hvað viðkomandi aðilar geta gert til aukins öryggis í umferðinni. Með ráðstefnu þessari er stefnt að því að umferðarmál verði tekin fastari tökum af hálfu sveitarfé- laga og stofnana þeirra, og að- gerðir þessara aðila verði sam- ræmdar. Fyrr á þessu ári leitaði fram- kvæmdanefnd um þjóðarátak til öruggari umferðar, Umferðarráð og bifreiðatryggingafélögin eftir samstarfí við sveitarfélög á landinu og óskaði eftir að um- ferðarmál yrðu tekin til sérstakrar umfjöllunar, og það kannað hvað sveitarfélög gætu lagt af mörkum í baráttunni gegn umferðarslys- um. Sveitarstjómum í þéttbýli var gert skylt með lögum sem sett voru 1. mars síðastliðinn að skipa umferðamefndir, sem ber að fræða almenning um umferðarmál og kynna þær sérreglur sem gilda á hveijum stað. Ráðstefnan um sveitarstjómir og umferðaröryggi verður haldin föstudaginn 18. nóvember að Borgartúni 6 í Reykjavík og hefst hún kl. 9.00 árdegis. LITLA leikfélagið í Garðinum firumsýndi nýlega 3 einþáttunga efitir Berthold Brecht, úr þátta- röðinni „Ótti og eymd þriðja ríkisins" í Samkomuhúsinu í Garðinum. Berthold Brecht hefur samið flöldann allan af einþáttungum, sem fjalla um ástandið í Þýskalandi á uppgangstímum Hitlers. Þættim- ir eru 24 samtals og þessir 3 þætt- ir, „Gyðingakonan", „Spæjarinn" og „Krítarkrossinn", í uppfærslu Litla leikfélagsins í.Garðinum bera yfírskriftina „Himnaríki Hitlers" og er þýðingin eftir Þorstein Þorsteins- son og leikstjóri er Þórir Stein-'* grímsson. Leikendur eru alls 11, en sam- tals eru í sýningunni um 27 manns og með aðalhlutverkin fara Anna María Guðmundsdóttir, Ingimundur Magnússon, Sólveig Pétursdóttir, Egill Egilsson og Hlíðar Sæmunds- son. Félag íslenskra háskólakvenna: Veitir styrki til náms í útlöndum Kvenstúdentafélag íslands og Félag íslenskra háskóla- kvenna hófiu vetrarstarfið i október með flóamarkaði. All- ur ágóði rann í styrktarsjóð félagsins. Einn hádegisverðarfundur var í nóvember og gestur fundarins var Þórann Eiríksdóttir, sem ræddi um endumýtingu efna og hluta. Fréttabréf hefur verið sent til félaga um áframhaldandi starf og fréttir frá Alþjóðasamtökum há- skólakvenna, sem hafa bæki- stöðvar sínar í Genf. Þar var meðal annars greint frá náms- og rannsóknarstyrkjum, sem veittir verða fyrir árið 1989— 1990. Munu umsóknareyðublöð berast stjóminni í janúar nk. Umsóknarfrestur um þá styrki er til 1. mars. Félag háskólakvenna í Ameríku (AAUW) býður einnig fram náms- og rannsóknarstyrki fyrir skólaá- rið 1989—1990 og hafa þegar borist umsóknareyðublöð til stjómarinnar. Umsóknir þurfa að hafa borist til Ameríku ekki seinna en 1. desember 1988. Allar upplýsingar er að fá hjá Þóreyju Guðmundsdóttur og Geirlaugu Þorvaldsdóttur. í fréttabréfí félasins var getið um að jólafundurinn yrði nám- skeið hjá Hilmari B. Jónssyni í „Matreiðsluskólanum okkar". Fjöldinn er takmarkaður en upp- lýsingar gefa Þórey og Geirlaug. (Fréttatilkynmng) Rauði krossinn: Lj ósmyndasamkeppnin „Heimur í brennidepli“ í TILEFNI af 125 ára afinæli Rauða Krossins er efiit til al- Borgarnes: Brotist inn í Kaupfélagið BROTIST var inn í Kaupfélagið í Borgarnesi aðfaranótt miðviku- dags. Stolið var um 10 þúsund krónum í peningum og hljóm- flutningstækjum. Peningamir vora teknir úr sölu- kössum í berslunardeildum. Þaðan var einnig stolið sambyggðu út- varps-, snældu- og sjónvarpstæki af Tensai-gerð og sambyggðu útvarps- og snældutæki af Sharp-gerð. Einn- ig vora nokkrar skemmdir vora unn- ar á hurðum og dyraumbúnaði, að sögn lögreglu. Þá víluðu þjófamir ekki fyrir sér að reyna að opna stór- an og rammgerðan peningaskáp, sem steyptur var inn í vegg í skrif- stofum kaupfélagsins, en höfðu ekki erindi sem erfíði. Ríkeysýmr áMokka RÍKEY Ingimundardóttir sýnir þessa dagana nokkur verka sinna á Mokka. Þetta eru postu- líns-lágmyndir og málverk. Ríkey lauk námi í myndhöggv- aradeild MHÍ árið 1983 og stund- aði síðan nám við sama skóla í keramik. Ríkey hefur haldið margar einkasýningar og tekið þátt í sam- sýningum hér heima og erlendis. Sýningin verður opin um óá- kveðinn tíma. Oll verkin era til sölu. (Fréttatilkynning) þjóðlegrar Ijósmyndasamkeppni sem ber nafiiið „Rauði Krossinn- heimur í brennidepli." Ljósmynd- irnar eiga að sýna þá þjónustu sem Rauði Krossinn veitir og áherslu samtakanna á mannúð og umhyggju fyrir lífi fólks. Myndimar í fyrstu alþjóðlegu ljósmyndasamkeppni Rauða Kross- ins þurfa að berast fyrir 31. desem- ber 1988 en úrslit verða ljós 1. apríl 1989. Allir geta tekið í keppninni, bæði atvinnu-og áhugaljósmyndar- ar. Þátttakendur mega senda hám- ark fímm myndir, yngri en þriggja ára, í keppnina. Fýrstu verðlaun era ferðalag til myndatöku á svæði þar sem Alþjóða Rauði Krossinn vinnur að hjálparstarfí. Einnig fær vinn- ingshafinn myndavélabúnað, verð- launapening og möguleika á að halda ljósmyndasýningu í Genf. Næstu fimm vinningshafar fá myndavélabúnað og verðlaunapen- inga. Eitt hundrað þátttakendur fá sérstakt áritað skjal í viðurkenning- arskyni. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Rauða Krossins. Morgunblaíið/Bjarni Ríkey Ingimundardóttir Willem Dafoe i hlutverki Jesú Krists í kvikmyndinni „Síðasta freist- ing Krists“ sem sýnd er í Laugarásbíói. Laugarásbíó frumsýnir: „Síðasta freistíng Krisís“ LAUGARÁSBÍÓ hefiir tekið tU sýninga kvikmyndina „Síðasta fireisting Krists“ með Willem Dafoe, Harvey Keitel, Paul Greco, Barbara Hershey, Harry Dean Stanton, David Bowie o.fl. í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Martin Scorsese. Atvinnumálanefud Suðurnesja: Skip verði ekki seld burt af Suðurnesjum „Atvinnumálanefnd Suður- nesja skorar á þingmenn Reykj- aneskjördæmis og sveitarstjóm- armenn á Suðurnesjum að koma í veg fyrir að fleiri skip verði seld burt af svæðinu og jafii- fi-amt að gert verði sérstakt átak til að endurreisa og viðhalda út- gerð og fiskvinnslu á Suðurnesj- um,“ segir í ályktun sem nefhdin hefur sent frá sér. í ályktuninni segir ennfremur; „Á síðastliðnum 4 áram hafa verið seld burt skip af Suðurnesjum með 17.000 tonn af kvóta. Eins og allir ættu að vita hefur þetta víðtæk áhrif á alla atvinnustarfsemi. Fyrir- huguð togaraskipti hjá Hraðfrysti- húsi Keflavíkur telur nefndin ekki ganga upp vegna mikilla skulda sem eftir stæðu hjá fyrirtækinu. Atvinnumálanefnd Suðurnesja telur það siðferðilega skyldu stjómar Hraðfrystihúss Keflavíkur að stuðla að því að togarar fyrirtækisins verði ekki seldir burt af svæðinu." í atvinnumálanefndinni eiga sæti sjö fulltrúar frá jafn mörgum sveit- arfélögum á Suðurnesjum. Stykkishólmur: Aðalfundur Æðarvernd- arfélags Snæfellsness Stykkishólml. AÐALFUNDUR Æðarvemdar- félags Snæfellsness var haldinn í Stykkishólmi 6. nóvember sl. Starfssvæði félagsins nær yfir Stykkishólm og nágrenni, Eyrar- sveit og þijá hreppa sunnan Qalls. Mættir voru gestir fúndar- ins, Sigurlaug Bjarnadóttir, formaður Æðarvemdarfélags íslands, og Ami Snæbjörnsson, ráðunautur í æðarrækt. Hermann Guðmundsson, formað- ur félagsins, flutti skýrslu stjómar. Það kom fram á fundinum að á árinu 1987 vora á svæðinu skotnir um 1.600 vargfuglar og yfír 30 hrafnar og_162 minkar auk nokk- urra refa. Á þessu ári er vitað um allt að 1.000 vargfugla skotna, yfír 30 hrafna og 170 minka. Þá var drepið eitthvað af máfí og kjóa. í nágrenni Hrappseyjar á Breiðafírði hafa unnist í ár milli 30 og 40 mink- ar. Þar hefír æðarvarp aukist eins og víða hér um slóðir. Undanfarin ár hefír verið mikil grásleppuveiði í kringum éyjamar en í ár varð lítil veiði. Það kom fram á fundinum að nú liggja í sjó um 2.000 net frá sumrinu. Stjóm- inni var falið að gera allt sem í hennar valdi stendur til að fá netin fjarlægð og fá jafnvel Landhelgis- gæsluna til aðstoðar. Stjóm Æðarvemdarfélags Snæ- fellsness skipa nú Hermann Guð- mundsson, Unnur Jónasdóttir og Einar Karlsson, til vara era Ágúst Bjartmars og Gunnar Ingvarsson. - Árni V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.