Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 64
64
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988
c
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
LAUGAVEGI 94
SÍMI 18936
Frumsýnir grínmyndina:
STEFNUMÓT VIÐ ENGIL
a date with
romance,
comedy,
magic
anda...
Date
. withan
Angel
™mŒUL«SFTI>IMmSIi
A TOM MdJDUGHLIN MOVTE TM WTIH AN ANŒT MXTRAUL KMGHT RttBECAIíS EMMANUELLE BEART a?c MD DtlŒS
TSSSRmUDEDUMlASC Sí RANW ÍŒXBER JSSAILXTTO4S0KBSC ^MAimUSCHUM^HEX
jPCÍH«ui ano flcunig&j SSÍTOM MdOUGHUN
SPLUNKUNÝ OG PRÆLFYNDIN GRÍNMYND
MEÐ HINUM GEYSIVINSÆLA MICHAEL E.
KNIGHT. ÞAÐ VERÐUR HELDUR BETUR
HANDAGANGUR I ÖSKJUNNI HJÁ MICHAEL
ÞEGAR HANN VAKNAR VIÐ AÐ UNDURFÖGUR
STÚLKA LIGGUR f SUNDLAUGINNI SJÁLFA
STEGGJAPARTÝSNÓTTINA, EN ÞÁ FÆRIST
HELDUR BETUR FJÖR 1 LEIKINN.
HVER VAR HÚN? HVAÐAN KOM HÚN?
MEIRIHÁTTAR SKEMMTUN í STJÖRNUBÍÓI.
Aðalhlutveijc: MICHAEL E. KNIGHT, PHOEBE CAT-
ES, EMMANUELLE BEART og DAVID DUKES.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
BLÓDBÖND STUNDARBRJÁLÆDI
Sýnd kl. 5, 7 og 11. Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára. Bönnuð innan 16 ára.
í BÆJARBÍÓI
AUKASÝNINGAR!
Laugard. 26/ll kl. 14.00.
Sunnud. 27/11 kl. 16.00.
Miðapantanir í síma 50184 allan
sólarhringinn.
T L LEIKUÉLAG
l/U HAFNARFJARÐAR
HOSS
Höfundur: Manuel Puig.
12. sýn. föstudag kl. 20.30.
13. sýn. sunnudag kl. 16.00.
14. sýn. mánudag kl. 20.30.
Sýningar eru í kjallara Hlaðvarp-
an«, Vesturgötu 3. Miðapantanir
í 8Íma 15185 allan sólarhringinn.
Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-
16.00 virka daga og 2 tímum fyrir
sýningu.
sýnir
í íslensku óperunni
Gamlabíói
38. sýn. föstud. 18. nóv. kl. 20.30
ðrfá snti laus
39. sýn. laugard. 19. nóv. kl. 20.30
ðrfá sntl laus
Miðasala í Gamla bíói, sími
1-14-75 frá kl. 15-19. Sýningar-
daga frá kl. 16.30-20.30. Ósótt-
ar pantanir seldar í miðasöl-
unni.
Miðapantanir & EuroA/isaþjónusta
allan sólarhringinn
Sími 1-11-23
Ath. „Takmarkaðursýningafjöldi"
Tvíréttuð N.Ö.R.D.
veislaá
ARNARHÓLL
RESTAURANT
frákr. 1.070.- Sími 188 33
[E
ISIMI 22140
S.YNIR
HUSIÐ
VIÐ CARROLL STRÆTI
Hörkuspennandi „þriller" þar sem tveir frábærir leikarar
KELLY McGILLIS (Witness, Top Gun) og JEFF DANI-
ELS (Something Wild, Terms of Endearment) fara með
aðalhlutverkin.
Einn morgun er Emily (Kelly McGillis) fór að heiman hófst
martröðin, en lausnina var að finna í
HÚSINU VIÐ CARROLL STRÆTI!
Lcikstjóri: Peter Yates (Witness, The Dresser).
Sýnd kl. 5 og 11. — Bönnuð innan 12 ára.
Tónleikar kl. 20.30.
M
If
hlðhlh
Metsölublad á hverjum degi!
SÍÍIÁj
.
'íí
þjóðleikhOsið
Þjóðleikhúsið og íslenska
óperan sýna:
TX£mrtfý)ri ,
iboffmarme
1
Ópcra cftir: Jacques Offenbach.
Hljómsvcitarstjóri: Anthony Hose.
Leikstjóm: Þórhildur Þorleifsdóttir..
Föstudag kl. 20.00. Uppselt.
Sunnudsg Id. 20.00. Uppoelt.
Þriöjudag kl. 20.00.
Fóstudag 25/11 kl. 20.00. Uppselt.
Laugard. 26/11 kl. 20.00. Uppselt.
Miðvikud. 30/11 kl. 20.00.
Föstud. 2/12 kl. 20.00. Uppselt.
Sunn. 4/12 kl. 20.00. Fáein saeti laus.
Míðvikud. 7/12 kl. 20.00.
Föstud. 9/12 kl. 20.00.
Laugard. 10/12 kl. 20.00.
Siðasta sýn. fyrir áramótl
Ówttar pantanir seldar eftir kl.
14.00 sýningardag.
TAKMARKAÐUR SÝN.FJÖLDI!
STÓR OG SMÁR
eftir Botho Strauss.
Lcikstjóri: Guðjón P. Pedersen.
Frums. laugardag kl. 20.00.
2. sýn. miðvikud. 23/11.
3. sýn. fimmtud. 24/11.
4. sýn. sunnud. 27/11.
f íslensku óperunni,
Gamla bíói:
HVARER
HAMARINN ?
eftir: Njörð P. Njarðvík.
Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson.
Leikstjórí: Brynja Benediktsdóttir.
Laugardag kl. 15.00.
Miðasala í íslensku óperanni,
Gamla bíói, alla daga nema mánn-
daga frá kl. 15.00-19.00 og sýning-
ardag frá kl. 13.00 og fram að sýn-
ingu. Sími 11475.
Litla sviðið,
Lindargötu 7:
Gestaleikur frá
Leikfélagi Akureyrar:
.fflfflE mm
eftir Árna Ibsen.
Lcikstjóri: Viðar Eggertsson.
SÝNINGAR:
í kvöld kl. 20.30. Uppselt.
Síðasta sýning.
Miðasala Þjóðlcikhússins er opin
alla daga nema mánudaga kl.
13.00-20.00.
Simapantanir einnig virka daga
kl. 10.00-12.00.
Simi i miðasölu er 11200.
Leikhnsk jallarinn er opinn öll sýn-
ingarkvöld frá kL 18.00. Leikhús-
veisla Þjóðleikhússins: Þriréttuð
máltíð og leikhúsmiði á óperasýn-
ingar kr. 2700. Veislngestir geta
haldið borðum fráteknum í Þjóð-
leikhúsk jallaranum eftir sýningu.
LÍCCCLC
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
★ ★ ★ 1/2 SV.MBL. - ★ ★ ★ 1/2 SV.MBL.
FRUMSÝNUM TOPPMYNDINA „DIE HARD" f
HINU NÝJA THX-HLJÓÐKEKFI. FULLKOMN-
ASTA HLJÓÐKERFIÐ I DAG.
JOEL SILVER (LETHAL WEAPON) ER KOMINN
AFTUR MEÐ AÐRA TOPPMYND ÞAR SEM HINN
FRÁBÆRI LEIKARI BRUCE WILLIS FER Á
KOSTUM.
UMSÖGN: „ATVINNUMENNSKA f YEIRGÍR.
SPENNUMYND ÁRSINS SEM VERÐUR MIÐAÐ
VIÐ f FRAMTÍÐINNI."
FYRSTA THX-KERFIÐ Á NORÐURLÖNDUM!
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, Regin-
ald Veljohnson, Paul Glcason.
Framleiðandi: Joel Silver, Lawrence Gordon.
Leikstjóri: John McTierman.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára.
Fmmsýnir toppmyndina:
LTÆPASTAVAÐI
OBÆRILEGUR LETT-
LEIKITILVERUNNAR
★ ★★★ AI.MBL.
ÞÁ ER HÚN KOMIN
ÚRVALSMYNDIN „UN-
BEARABLE LIGHTNESS
OF BEING" SEM GERÐ
ER AF HINUM ÞEKKTA
I.EIKSTJ ÓRA PHILIP
KAUFMAN. MYNDIN
HEFUR FARIÐ SIGUR-
EÖR UM ALLA EVR-
ÓPU f SUMAR.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð Innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKLISTARSKOLI islands
LINDARBÆ SM 71971
SMÁBORGARAKVÖLD
í kvöld kL 20.30.
Siðasta sýningl
Laugard. 19/11 kl. 15.00.
Allra síðaata sýningl
Miðapantanir allan sólarhring-
inn í sima 2 19 7 1.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ