Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna - — nt\/inn zz — — atx/inna CtLVUIIlCl ” ctLvu n ici aiviiiiia Framkvæmdastjóri SÁÁ (samtök áhugafólks um áfengisvanda- málið) óska að ráða framkvæmdastjóra. Nánari upplýsingar veitir formaður stjórnar í síma 82399. Umsóknir skulu sendast til SÁÁ, Síðumúla 3-5, 108 Reykjavík og þurfa að hafa borist fyrir 10. desember 1988. Verkstjóri Stórt matvörufyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða verkstjóra í vöruafgreiðslu. Starfið felst í stjórnun og eftirliti með afgreiðslu á vörum ur kæli. Hér er um að ræða framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Snyrtimennska og stundvísi áskilin. Skriflegar umsóknir þar sem fram komi ald- ur, menntun og fyrri störf leggist inn á aug- lýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvember nk. merktar: „Traust fyrirtæki - 8419“. Garðabær Blaðbera vantar í Flatir. Upplýsingar í síma 656146. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Hvammstanga óskar eftir hjúkrun- arfræðingi til starfa frá 1. febrúar nk. eða eftir nánara samkomulagi. Góð launakjör og ódýrt húsnæði í boði. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 95-1329. Áskriftarsíminn er 83033 raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar kennsla Námskeið í flugumferðarstjórn Ákveðið hefur verið að velja nemendur til náms í flugumferðarstjórn, sem væntanlega hefst í byrjun næsta árs. Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðlisfræði verða haldin 10. og 11. desember nk. Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára, tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast tilskyldar heilbrigðiskröfur og hafa lokið stúdentsprófi. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flug- málastjórn á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á Reykjavíkurflugvelli og ber að skila umsókn- um þangað fyrir 7. desember, a'samt stað- festu afriti af stúdentsprófskírteini og saka- vottorði. Flugmálastjóri. Lögtaksúrskurður Að beiðni Ólafsvíkurkaupstaðar úrskurðast hér með lögtök fyrir álögðum en ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum til Ólafsvíkur- kaupstaðar frá árinu 1987 svo og ógreiddum útsvörum og aðstöðugjöldum frá fyrri árum og ennfremur fyrir álögðum en ógreiddum gjöldum utan staðgreiðslu á árinu 1988 þ.e. aðstöðugjöldum og kirkjugarðsgjaldi ásamt áföllnum og áfallandi dráttarvöxtum og kostnaði. Gjöldin verða lögtakskræf að liðnum 8 dög- um frá birtingu úrskurðarins í dagblöðum hafi þau ekki verið greidd fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Ólafsvík, Stykkishólmi, 7. nóvember 1988. tilkynningar Launþegar Þar sem stjórnmálaflokkar og verkalýðsfor- ysta hefur brugðist ykkur, bjóðum við nýtt sameiningartákn í Launþegaflokknum. Opið virka daga frá kl. 10.00-17.00, Skoðaðu málið. Launþegaflokkurinn - Flokkur fyrir alla, Hafnarstræti 5,2. h. (Tryggvagötumegin), sími 624131. Fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1989 Nú stendur yfir gerð fjárhagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1989. Athygli borgárbúa, svo og hagsmunasamtaka (t.d. íbúasamtaka), er vakin á að óskir, tillögur og ábendingar varðandi gerð fjárhagsáætl- unarinnar þurfa að hafa borist borgarráði fyrir 13. desember nk. 15. nóvember 1988, Borgarstjórinn í Reykjavík. | fundir — mannfagnaðir | A\ mm Meistarafélag húsasmiða Árshátfð Meistarafélags húsasmiða og kynningarklúbhsins Björk verðurhaldin laugardaginn 19. nóv. kl. 19.00 í Skipholti 70. Miðar eru seldir á skrifstofu félagsins. Allar frekari upplýsingar í síma 36977. Skemm tinefndirnar. Aðalfundur knattspyrnudeildar KR Aðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 20.30 ífélagsheimili KR. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn knattspyrnudeildar KR. | atvinnuhúsnæði j Verslunarhúsnæði til leigu í húsi okkar, Ármúla 1. Upplýsingar í síma 687222. Fjárfestingar hf. Pökkunarvélar Til sölu eru 2 notaðar pökkunarvélar (Flow- pak) sem hentað gætu öllum smærri fyrir- tækjum t.d. samlokugerðum, bakaríum, sæl- gætisframleiðendum o.s.frv. Nr. 1. Suzuki Sp - 8w. Lengd: 4 m. Nr. 2. Suzuki Polystar. Lengd: 1.8 m. Vélarnar eru í mjög góðu ásigkomulagi og til sýnis í Reykjávík. Upplýsingar gefur Bergur í síma 98-12664. Basar verður haldinn á Litlu-Grund 17. og 18. þessa mánaðar frá kl. 13.00-16.00. Til sölu verða ýmsir munir unnir af heimilisfólkinu. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Kvóti Óskum eftir að kaupa karfakvóta. Upplýsingar í síma 622800 - Sigurbjörn. IGRANDI HF Tilboð óskast í þrjá Lansing diesel lyftara árgerð 1985 og 1986. Lyftigeta 5000 kg með húsi, hliðar- færslu o.fl. Lyftararnir eru til sýnis í porti búnaðardeildar, Ármúla 3. Upplýsingar í síma 38900. Búnaðardeild Sambandsins. Veiðifélag Fellsstrandar, ) Dalasýslu leitar tilboða í laxveiði í Flekkudalsá, Kjallaks- staðaá og Tunguá. Þrjár stengur eru leyfðar. 210 stangaveiði- dagar. Réttur áskilinn til að taka hvaða til- boði sem er. Tilboðum sé skilað fyrir 5. des- ember nk. til Þorsteins Péturssonar, Ytra- Felli, sími 93-41477.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.