Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988
35
Stj órnarmyndunarviðræður í ísrael:
THlögum um nýja
þjóðsljóm hafiiaö
Jerúsalem. Reuter.
RÁÐHERRAR Verkamannaflokksins höfnuði á þriðjudag* tilboði Yitz-
haks Shamirs, forsætísráðherra ísraels, um að flokkarnir myndi þjóð-
stjóm f ísrael undir forystu Lfkud-flokksins. Þess var vænst að ráð-
herramir myndu gera upp hug sinn f gær til frekari stjórnarmyndunar-
viðræða við Líkud-flokkinn. Ráðherrarair sögðu seint á þriðjudag eft-
ir fund sinn með Shamir að forsætísráðherrann hefði ekki svarað því
hvort jafiivægi myndi gæta á milli flokkanna f væntanlegri ríkisstjóra.
Ráðherrar Verkamannaflokksins hak Shamir velji fremur Moshe
fara fram á helming ráðherraemb- Arens, ráðherra Líkud-flokksins, í
ætta í næstu ríkisstjóm og að 5 embætti vamarmálaráðherra verði
fulltrúar flokksins eigi sæti í 10 á annað borð ekki af stjómarmynd-
stefnumótunamefnd
starfar innan ríkisstjómarinnar.
„Þeir bjóða okkur að vera í minni-
hluta í ríkisstjóm Shamirs en þegar
slagurinn um ráðherrastólana hefst
ýta þeir okkur til hliðar," sagði
Yaacov Tsur, innflytjendaráðherra
úr Verkamannaflokki. „Ég er viss
um að áhrifa okkar gæti í litlum
mæli innan slíkrar ríkisstjómar. Við
myndum neyðast til að fylgja stefnu
Líkud-flokksins og strangtrúar-
flokka," sagði Tsur.
Shamir fékk stjómarmyndunar-
umboð á mánudag eftir að ljóst var
að hann naut stuðnings strangtrú-
arflokka. Shamir hefur sagt Shimon
Peres, leiðtoga Verkamannaflokks-
ins, að til þess taka þátt í næstu
ríkisstjóm verði Verkamannaflokk-
urinn að láta af öllum áformum um
friðarráðstefnu í Miðausturlöndum.
Auk þess hefur Shamir sagt að
ekki komi til greina að leiðtogar
stjómarflokkanna gegni forsætis-
ráðuneytinu til skiptis eins og í tíð
fyrri ríkisstjómar.
Ötulasti talsmaður þess að
Verkamannaflokkurinn gangi til
stjómarsamstarfs með Líkúd-
flokknum er Yitzhak Rabin, vamar-
málaráðherra. Fastlega er búist við
því að hann haldi embættinu verði
stjómarsamstarf flokkanna að
vemleika. Einnig hefur verið rætt
um Rehavam Ze’evi, formann hins
nýja Moledet-flokks sem vann tvö
þingsæti í kosningunum 1. nóvem-
ber, sem hugsanlegan aðstoðar-
vamarmálaráðherra. Moledet-
flokkurinn hefur það á stefnuskrá
sinni að flytja Palestínumenn af
herteknu svæðunum.
Talið er að einn af leiðtogum
Líkud-flokksins fagni því ef stjóm-
armyndunarviðræður Verkamanna-
flokksins og Líkud-flokksins fara
endanlega út um þúfur, en það er
Ariel Sharon, sem skipulagði innrás
ísraela í Líbanon árið 1982. Sharon
hefur opinberlega sóst eftir vamar-
málaráðuneytinu en talið er að Yitz-
un Verkamannaflokksins
Líkud-flokksins.
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða
til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1,
á laugardögum íveturfrá kl. 10-12.
Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum
og ábendingum.
Allir borgarbúar eru velkomnir.
Laugardaginn 19. nóvember eru tii viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður skipulagsnefndar, og
Sólveig Pétursdóttir, formaður barnaverndarnefndar Reykjavíkur og í stjórn félagsmálaráðs.
Sovétríkin:
Dauðarefs-
ingarkrafist
Moskvu. Reuter.
SAKSÓKNARAR í máli ungs
Azerbejdzhana, Akhmeds
Akhmedovs, sem ásamt
tveimur öðrum mönnum er
ákærður fyrir morð á sjö
Armenum i borginni Sumga-
it i febrúar, hafa krafist
dauðadóms yfir sakborn-
ingnum, að sögn Moskvuút-
varpsins.
Hæstiréttur Sovétríkjanna
hefur fyrirskipað nýja rann-
sókn á þætti tveggja vitorðs-
manna Akhmedovs.
Þremenningarnir eru
ákærðir fyrir að skipuleggja
og taka þátt í óeirðum, morðum
og íkveikjum í átökum þjóðar-
brota í Sumgait í Azerbajdzhan
sem stóðu yfir í þijá daga í
febrúar síðastliðnum. Flestir
þeirra 32 manna sem létust í
átökunum voru Armenar. 25
manns hafa hlotið dóm fyrir
þátttöku í óeirðunum og hljóð-
ar þyngsti dómurinn sem hefur
fallið hingað til upp á 15 ára
fangelsisvist.
EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA GÓÐ KAUP
UNO er vinsælasti og mest seldi bíllinn í
Evrópu, enda einstaklega vel hannaður,
rúmgóður og lipur í akstri.
Nú býöst UNO 45 3ja dyra á sérstöku til-
boösverði, kr. 328 þús. Þetta er einstakt
tækifæri til að að fá mikið fyrir peningana.
Xilboðið gildir fyrir síðustu bílana af árgerð
1988.
Staðgreiðsluverð kr. 380.000,-
Tilboðsverð kr. 328.000,-
50% útborgun, eftirstöðvar lánaðar
f allt að 12 mánuði.
FRAMTlÐ VIÐ SKEIFUNA
SÍMAR: 685100, 688850.