Morgunblaðið - 17.11.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 17.11.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 35 Stj órnarmyndunarviðræður í ísrael: THlögum um nýja þjóðsljóm hafiiaö Jerúsalem. Reuter. RÁÐHERRAR Verkamannaflokksins höfnuði á þriðjudag* tilboði Yitz- haks Shamirs, forsætísráðherra ísraels, um að flokkarnir myndi þjóð- stjóm f ísrael undir forystu Lfkud-flokksins. Þess var vænst að ráð- herramir myndu gera upp hug sinn f gær til frekari stjórnarmyndunar- viðræða við Líkud-flokkinn. Ráðherrarair sögðu seint á þriðjudag eft- ir fund sinn með Shamir að forsætísráðherrann hefði ekki svarað því hvort jafiivægi myndi gæta á milli flokkanna f væntanlegri ríkisstjóra. Ráðherrar Verkamannaflokksins hak Shamir velji fremur Moshe fara fram á helming ráðherraemb- Arens, ráðherra Líkud-flokksins, í ætta í næstu ríkisstjóm og að 5 embætti vamarmálaráðherra verði fulltrúar flokksins eigi sæti í 10 á annað borð ekki af stjómarmynd- stefnumótunamefnd starfar innan ríkisstjómarinnar. „Þeir bjóða okkur að vera í minni- hluta í ríkisstjóm Shamirs en þegar slagurinn um ráðherrastólana hefst ýta þeir okkur til hliðar," sagði Yaacov Tsur, innflytjendaráðherra úr Verkamannaflokki. „Ég er viss um að áhrifa okkar gæti í litlum mæli innan slíkrar ríkisstjómar. Við myndum neyðast til að fylgja stefnu Líkud-flokksins og strangtrúar- flokka," sagði Tsur. Shamir fékk stjómarmyndunar- umboð á mánudag eftir að ljóst var að hann naut stuðnings strangtrú- arflokka. Shamir hefur sagt Shimon Peres, leiðtoga Verkamannaflokks- ins, að til þess taka þátt í næstu ríkisstjóm verði Verkamannaflokk- urinn að láta af öllum áformum um friðarráðstefnu í Miðausturlöndum. Auk þess hefur Shamir sagt að ekki komi til greina að leiðtogar stjómarflokkanna gegni forsætis- ráðuneytinu til skiptis eins og í tíð fyrri ríkisstjómar. Ötulasti talsmaður þess að Verkamannaflokkurinn gangi til stjómarsamstarfs með Líkúd- flokknum er Yitzhak Rabin, vamar- málaráðherra. Fastlega er búist við því að hann haldi embættinu verði stjómarsamstarf flokkanna að vemleika. Einnig hefur verið rætt um Rehavam Ze’evi, formann hins nýja Moledet-flokks sem vann tvö þingsæti í kosningunum 1. nóvem- ber, sem hugsanlegan aðstoðar- vamarmálaráðherra. Moledet- flokkurinn hefur það á stefnuskrá sinni að flytja Palestínumenn af herteknu svæðunum. Talið er að einn af leiðtogum Líkud-flokksins fagni því ef stjóm- armyndunarviðræður Verkamanna- flokksins og Líkud-flokksins fara endanlega út um þúfur, en það er Ariel Sharon, sem skipulagði innrás ísraela í Líbanon árið 1982. Sharon hefur opinberlega sóst eftir vamar- málaráðuneytinu en talið er að Yitz- un Verkamannaflokksins Líkud-flokksins. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum íveturfrá kl. 10-12. Er þá tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum. Allir borgarbúar eru velkomnir. Laugardaginn 19. nóvember eru tii viðtals Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður skipulagsnefndar, og Sólveig Pétursdóttir, formaður barnaverndarnefndar Reykjavíkur og í stjórn félagsmálaráðs. Sovétríkin: Dauðarefs- ingarkrafist Moskvu. Reuter. SAKSÓKNARAR í máli ungs Azerbejdzhana, Akhmeds Akhmedovs, sem ásamt tveimur öðrum mönnum er ákærður fyrir morð á sjö Armenum i borginni Sumga- it i febrúar, hafa krafist dauðadóms yfir sakborn- ingnum, að sögn Moskvuút- varpsins. Hæstiréttur Sovétríkjanna hefur fyrirskipað nýja rann- sókn á þætti tveggja vitorðs- manna Akhmedovs. Þremenningarnir eru ákærðir fyrir að skipuleggja og taka þátt í óeirðum, morðum og íkveikjum í átökum þjóðar- brota í Sumgait í Azerbajdzhan sem stóðu yfir í þijá daga í febrúar síðastliðnum. Flestir þeirra 32 manna sem létust í átökunum voru Armenar. 25 manns hafa hlotið dóm fyrir þátttöku í óeirðunum og hljóð- ar þyngsti dómurinn sem hefur fallið hingað til upp á 15 ára fangelsisvist. EINSTAKT TÆKIFÆRI TIL AÐ GERA GÓÐ KAUP UNO er vinsælasti og mest seldi bíllinn í Evrópu, enda einstaklega vel hannaður, rúmgóður og lipur í akstri. Nú býöst UNO 45 3ja dyra á sérstöku til- boösverði, kr. 328 þús. Þetta er einstakt tækifæri til að að fá mikið fyrir peningana. Xilboðið gildir fyrir síðustu bílana af árgerð 1988. Staðgreiðsluverð kr. 380.000,- Tilboðsverð kr. 328.000,- 50% útborgun, eftirstöðvar lánaðar f allt að 12 mánuði. FRAMTlÐ VIÐ SKEIFUNA SÍMAR: 685100, 688850.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.