Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 53
MÖRGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 53, Frá keppni hjá Bridsdeild Skagfirðingafélagsins, Brids Arnór Ragnarsson Suðurlandsmót á Hvolsvelli Suðurlandsmótið í tvímenningi, barómeter, verður haldið á Hvols- velli 3. desember nk. og hefst keppnin kl. 10. Keppnisstjóri verður Jakob Krist- insson. Skráning er hafin hjá Kjart- ani Jóhannssyni í síma 98-78222 eða Óskari Pálssyni í síma 98-78402 (vinnus. 78400). Skrán- ingu lýkur 29. nóvember. Guðmundarmót á Hvammstanga Árlegt Guðmundarmót var haldið á Hvammstanga 5. nóvember sl. Reynir Helgason og Tryggvi Gunn- arsson frá Akureyri sigruðu eftir hörkukeppni en aðeins 7 stig skildu að 1. og 5. par. Lokastaðan: Reynir Helgason — Tryggvi Gunnársson AK. 128 Jón Sigurbjörnsson - Ásgrímur Sigurbj.son Sigluf. 125 Karl Sigurðsson - Bragi Arason Hvammst. 124 Pétur Guðjónsson - Anton Haraldsson Ak. 122 Rúnar Ragnarsson - Unnsteinn Arason Borgarn. 121 Aðalbjöm Benediktsson — Kristján Bjömss. Hvammst. 100 Unnar Guðmundsson — Erlingur Sverriss. Hvammst. 96 Anton Sigurbjörnsson - Bogi Sigurbjörnsson Sigluf. 90 Eggert Levy — Ragnar Ingason Hvammst. 52 Gunnar Berg — Stefán Sveinbjömsson AK. 36 Guðjón Jónsson - Karl Bjömsson Hólmav. 34 Mótið fór mjög vel fram. Keppn- isstjóri var ísak Sigurðsson. Bridsfélag kvenna Bridsfélag kvenna á 40 ára af- mæli um þessar mundir. I því til- efni verður opið tvímenningsmót í Sigtúni laugardaginn 26. nóvem- ber. Veitt verða peningaverðlaun og silfurstig. Mótið hefst kl. 10 árdegis. Þetta er kjörið tækifæri til að samfagna Bridsfélaginu á merk- um tímamótum og vonandi sjá sem flestir spilarar sér færi á að óska félaginu til hamingju með afmælið með því að taka þátt í mótinu. Þátttaka óskast tilkynnt sem allra fyrst, annaðhvort hjá Bridssam- bandinu í síma 689360 eða hjá Aldísi í síma 15043. Bridsfélag kvenna var upphaf- lega stofnað sem sérstök kvenna- deild innan Bridsfélags Reykjavíkur þ. 10. mars 1949. Stofnfélagar voru 64 konur. Svo segir í fyrstu fundar- gerð félagsins: „Formaður“ (þ.e. formaður Bridsfélags Reykjavíkur, sem þá var Zóphónías Pétursson) „kvað konur erlendis ekki standa karlmönnum að baki í brids og tækju þær þátt í keppnum engu síður en þeir, og með öllum þeim nútíma þægindum, þvottavélum, hrærivélum o.s.frv. sem konur hér yfirleitt hefðu nú til hjálpar við heimilisstörfin, ættu þær ekki að hafa minni tíma til að iðka brids en karlmenn." Þá minntist formað- urinn þess, að tvær konur hefðu komist í meistaraflokk, þær Kristín Norðmann og Magnea Kjartans- dóttir, og gat þess, að frumkvæðið að stofnun sérstakrar kvennadeild- ar væri komið frá Lúllu Nóadóttur. Þá var á þessum fundi samþykkt tillaga formannsins þess efnis, „að heppilegra myndi til bráðabirgða, að kvennadeildin hlýddi sömu lög- um og reglum og Bridsfélag Reykjavíkur." í fyrstu stjóm voru kjömar þær Margrét Jensdóttir, formaður, Halldóra Rútsdóttir, rit- ari, Laufey Arnalds, gjaldkeri, og SIEMENS Hljcmtækjasam- stæða RS 260 Kraftmikill búnaður: 2x45 W hátalarar, hálfsjálfvirk- ur plötuspilari, 2x30 W magnari, útvarp með sjálfvirkri stöðvaleit og 15 stöðva minni, 2x5 banda tónjafnari, tvöfalt segul- bandstæki, fjarstýring. Verð 33.740,- Geislaspilari RW730 Þægilegir snertihnappar, Ijósstafaskjár, 15 laga minni, tengi fyrirheyrnartól, passar m.a. við samstæðuna RS 260. Verð 15.580,- SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 meðstjórnendur voru kjörnar þær Lúlla Nóadóttir og Ingibjörg Odds- dóttir. Það var svo í september árið 1951, sem ákveðið var að stofna sjálfstætt Bridsfélag kvenna í Reykjavík. Núverandi stjórn félags- ins skipa Aldís Schram, formaður, Véný Viðarsdóttir, gjaldkeri, Sigríður Möller, ritari, og með- stjórnandi er Freyja Sveinsdóttir. Skráðir félagar eru um 80. Bikarkeppni Norðurlands Tólf sveitir taka þátt í bikar- keppni Norðurlands og sitja fjórar sveitir hjá í fyrstu umferð. Búið er að draga fyrir fyrstu tvær umferð- irnar og á sveitin heimaleik sem talin er upp á undan: Gunnar Berg Akureyri — Ásgrímur Sigurbjörnsson Sigluf. Öm Einarsson Akureyri — Björgvin Leifsson Húsavík Kristján Guðjónsson Akureyri — Ormar Snæbjörnsson Akureyri Ásgeir Valdimarsson Eyjafirði — Hellusteypan Akureyri. Hjá sitja: Eðvarð Hallgrímsson Skagaströnd Grettir Frímannsson Akureyri Ólafur Ágústsson Akureyri Valtýr Jónasson Siglufirði 2. umferð: Kristján Guðj./Ormar Snæbj.son — Valtýr Jónasson Örn Einars./Björgvin Leifsson — Eðvarð Hallgrímsson Ásgeir Vald./Hellusteypan — Gunnar Berg/Ásgrímur Sigurbj. Ólafur Ágústsson — Grettir Frímannsson Fyrstu umferð þarf að vera lokið fyrir áramót og þeirri annarri fyrir lok janúarmánaðar á næsta ári. Bridssamband Vesturlands Vesturlandsmót í tvímenningi verður haldið í Borgamesi laugar- daginn 26. nóvember nk. Spilaður verður Barómeter tvímenningur. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist í síðasta lagi 20. nóv., í síma 11080 (Einar). Þá er hafm skráning í Bikar- keppni sveita á Vesturlandi. Spilað- ir em 40 spila leikir með útsláttar- fyrirkomulagi. Dregið verður í fyrstu umferð 26. nóvember. Núverandi bikarmeistari er sveit Ellerts Kristinssonar, Stykkishólmi. í sveitinni spiluðu auk Ellerts, Kristinn Friðriksson, Guðni Frið- riksson og Viggó Þorvarðarson. handa þér, ef þú hittir á réttu tölumar. Láttu þínar tölur ekki vanta í þetta sinn! Leikandi og létt! Upplýsingasími: 685111 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.