Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 61

Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 61 Minning: Guðbjörg Guðnadóttir frá Vestmannaeyjum Fædd 8. nóvember 1902 Dáin 10. nóvember 1988 I dag, fimmtudaginn 17. nóvem- ber, verður jarðsungin frá Lang- holtskirkju amma mín Guðbjörg Guðnadóttir, sem lést í Landakotss- pítala 10. nóvember sl. eftir stutta legu. Amma var fædd á bænum Heiði í Sléttuhlíð í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar hennar voru Guðni Jóns- son og Stefanía Sigmundsdóttir og var hún næst yngst barna þeirra, sem nú eru öll látin. Eins og tíðkaðist í þá daga fór unga fólkið snemma að heiman til að vinna fyrir sér. Ung kynntist amma afa mínum Sigurvini Marinó Jónssyni, sem fæddur var að Skógum á Þelamörk í Eyjafírði. Þau gengu í hjónaband 25. október 1924. Eins og margt fólk í þá daga fóru þau til Vest- mannaeyja í atvinnuleit. Afi stund- aði sjómennsku í 23 ár, en vegna heilsubrests varð hann að hætta sjómennsku og sneri hann sér þá að pípulögnum. Við þá iðn starfaði hann og stundaði sjálfstæðan rekst- ur, allt til dauðadags. Afí lést að- eins 62 ára gamall þann 16. desem- ber 1962. Amma og afi áttu saman 6 börn og eru 2 þeirra látin. Annað barn- , anna lést 6 mánaða gama.lt af völd- um kíghósta. Auður, húsmóðir i Reykjavík, lést 8. mars 1987. Hin börnin eru: Stefanía, hús- Fæddur 20. mars 1927 Dáinn 10. nóvember 1988 Móðurbróðir minn, Jón Kristinn Magnússon, verður til moldar bor- inn í dag. Mig langar með nokkrum orðum að kveðja hann. Jón var fæddur á Neskaupstað, sonur hjón- anna Kristínar Guðjónsdóttur og Magnúsar Jónssonar. Bói eða Bóbó eins og hann var oftast nefndur var einn af fimm bömum þeirra hjóna, en ein systir lést nýfædd. Bói frændi ólst upp eins og önnur böm á þess- um tíma. Aðeins 15 ára gamall varð hann fyrir þeirri þungu raun að missa Heijólf mág sinn og föður sinn með aðeins viku millibili. Þetta var erfitt ungum dreng en áfram var haldið. Hann lærði skreðaraiðn og vann við þann starfa um árabil. Ég get ekki litið til bemsku- og æskuáranna án þess að Bói komi oftast við sögu. Hann var eins og móðir í Garðabæ, Sigursteinn, pípu- lagningameistari í Vestmannaeyj- um, Eyrún Hulda, húsmóðir í Keflavík og Eiður, sjómaður í Vest- mannaeyjum. Nær allan sinn búskap bjó amma að Faxastíg 25 í Vestmannaeyjum. I þessu húsi var ævinlega mann- margt, og þegar barnabörnin kom- ust á legg urðu þau tíðir gestir þar. Allir fullorðnir vom við vinnu og vinnutíminn oft ærið langur. Þá var gott að koma til ömmu, hún var alltaf heima og þá var lagað heitt kókó og borðaðar nýsteiktar kleinur eða volgar lummur með. Alltaf voru til vettlingar og ullar- sokkar á kalda fingur og tær. Þenn- an „lager“ átti hún í skápnum und- ir eldhúsbekknum og alltaf var nóg til, því ptjónarnir hennar voru alltaf við hendina. Amma talaði alltaf við okkur krakkana eins og fullorðið fólk og sagði okkur sögur frá bernsku sinni og voru þær gæddar svo miklu lífi að hugurinn var kominn á fleygi- ferð með frásögnum hennar. Hún fýlgdist vel með þjóðmálum, las mikið og skildi lífíð og tilver- una. i nokkur ár starfræktu amma og afí baðhús, sem byggt var bak við íbúðarhúsið þeirra. I þá daga var engin hreinlætisaðstaða fýrir sjómenn og verkafólk sem kom á vertíð í Eyjum. Og hygg ég að margur hafi verið þakklátur fyrir þetta framtak þeirra. Árið 1973 verða þáttaskil í lífi öll móðursystkinin mín mér afar góður. Ég man þegar ég lítil telpa meiddi mig og Bói fór með mig til læknis. Þegar botnlanginn var tek- inn fór Bói með mig á sjúkrahús og á fyrstu Héraðsskemmtunina fór hann með mig aðeins 13 ára gamla. Bói var mjög lundgóður og dagfars- prúður, en gat líka verið fastur fyr- ir ef honum þótt þess þurfa. í mörg ár starfaði hann hjá Pósti og síma í Reykjavík. í vetur komu svo þau veikindi í ljós sem taka svo marga í dag. Bói barðist eins og hetja og fór á sjúkra- hús aðeins nokkrum dögum fyrir andlát sitt. Skammt er nú stórra högga á milli í fjölskyldunni því í júlí sl. lést Kristín móðir hans. Ég kveð kæran frænda og bið góðan Guð að vera með Rósu sam- býliskonu hans, systkinum og öðr- um vandamönnum. ömmu eins og allra Vestmanney- inga þegar gos hófst í Heimaey. í fyrstu dvaldist amma hjá mágkonu sinni hér í Reykjavík en flutti síðan í Siðumúla 21, þar sem aldraðir Vestmanneyingar fengu m.a. inni. Þar fékk hún litla íbúð og hélt heim- ili fyrir sig eina og var sjálfbjarga um alla hluti. Í sambýli við ömmu í Síðumúlan- um voru m.a. tvær konur frá Eyjum þær Ásdís og Viktoría og urðu þær þijár góðar vinkonur. Einnig vin- kona hennar Ingibjörg. Ég vil nota þetta tækifæri og þakka þeim tryggðina við ömmu. Þegar amma fór að kenna lasleika vildi hún kom- ast á stað þar sem hún fengi aðstoð ef á þyrfti að halda, því ekki vildi hún vera upp á ættingja komin, þó svo allir vildu hýsa hana. Þess vegna flutti hún á DAS í Hafnar- fírði. Þar leið henni vel og lofaði hún starfsfólkið sem þar vinnur. Margs er að minnast margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Margs er að minnast, margs er að sakna. Guði þerri tregatárin stríð. (V. Briem) Herdís Ósk Heijólfsdóttir Amma hélt andlegri heilsu til síðasta dags, en heyrnardeyfa hafði hijáð hana hin síðustu ár og af þeim sökum dró hún sig meira í hlé en ella. Á þessum síðustu árum sat hún löngum við útsaum og alls- kyns hannyrðir og er ótrúlegt hversu miklu hún afkastaði og hvað allt var hvert öðru fallegra og snyrtilega frá gengið. Að leiðarlokum vil ég þakka ömmu minni fyrir samveruna í þessu lífí og óska henni blessunar á æðri tilverustigum. Gaman er að gleðja hana ömmú gleðibros á vanga hennar sjá, því amma hún er mamma hennar mömmu - og mamma er það besta sem ég á. (Höfundur ókunnur.) Bima Ólafedóttir t Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, PÁLÍNA MARGRÉT GUÐJÓNSDÓTTIR húsfreyja, Hólakoti, Hrunamannahreppi, verður jarðsungin frá Hrepphólakirkju laugardaginn 19. nóvember kl. 14.00. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á orgelsjóð Hrepphólakirkju eða Sjúkrahús Suöurlands. Unnur Ásmundsdóttir, Einar Valdimarsson, Guðjón Ásmundsson, ína Stefánsdóttir, Hjalti Ásmundsson, Jónína Gísladóttir, Halldóra Ásmundsdóttir, Einar Jónsson, Elinborg Ásmundsdóttir, Hjálmtýr Júlíusson, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, KARL HINRIK OLSEN, Granaskjóli 8, verður jarðsunginn föstudaginn 18. nóvember kl. 15.00 frá Foss- vogskirkju. Þeir sem vilja minnast hans eru vinsamlegast beönir að láta Krabbameinsfélagið njóta þess. Anna Jóhannesdóttir, Hinrik Olsen, Alla Hauksdóttir, Sigurbjörg Olsen, Eggert isfeld, Anna Ólsen, . Árni Jóhannesson, Ágústa Olsen, Grétar Jónsson, Valdimar Olsen, Þórhildur Árnadóttir, Anton Baldursson, barnabörn og barnabarnabarn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu. UNNAR HALLDÓRSDÓTTUR, Gröf, Miklaholtshreppi Guð blessi ykkur öll. Kristín Helgadóttir, Marteinn S. Björnsson, Halldór Helgason, Jóhanna G. Sigurbergsdóttir, Pétur H- Helgason, Guðbjörg Þorsteinsdóttir, Hilmar Helgason, Erla Sverrisdóttir, Ásgeir Helgason, Guðrún K. Ingimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu, UNNAR INGIBJARGAR SIGFÚSDÓTTUR frá Hólmlátri, Miklubraut 76, Reykjavík. Arndís Styrkársdóttir, Klara Styrkársdóttir, Sigfús Styrkársson, Guðríður Þorvaldsdóttir, Guðjón Styrkársson, Ágústa Einarsdóttir, Hjálmar Styrkársson, Vilborg Reimarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Jón Kr. Magnús- son - Minning Fyrir aðeins 14.800 kr. kemstu í jólastemmninguna í Kaupmannahöfn Flogið er til Kaupmannahafnar með SAS alla laugardags- morgna og til íslands á föstudagskvöldum. Þú velur um eina, tveggja, þriggja eða f jögurra vikna dvöl. Innifalið er flug Reykjavík — Kaupmannahöfn — Reykjavík og gisting eina nótt á Hotel Cosmopole*, sem er í hjarta borgarinn- ar. Til viðbótar þessu frábæra verði bjóðast þér aukanætur á sama hóteli fyrir aðeins 1.000 kr. nóttin. * Jólaundir- búningurinn í Kaupmannahöfn er ógleymanlegur. Kynntu þér þetta einstaka jólatilboð hjá Samvinnuferðum — Landsýn. * Verð á mann i tveggja manna herbergi. Samvinnuferdir - Landsýn Austurstræti 12 • Sími 91 -69-10-10 • Suðurlandsbraut 18 • Sími 91 -68-91-91 Hótel Sögu viö Hagatorg • Simi 91 -62-22-77 • Skipagötu 14 • Akureyri • Slmi 96-2-72 00 S4S Laugavegi 3, símar 21199 / 22299 i j '#M.v 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.