Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 5
GOTT fÖLK / SÍA MORGUNBLA.ÐIÐ, FTMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 5 ts NÚREIKNINGUR IÐNAÐARBANKANS ER STÓRFRÉTT FYRIR FYRIRTÆKI Með Núreikningi eiga fyrirtæki nú kost á betri bankaþjónustu en áður. Núreikningur er sniðinn að þörfum fyrirtækja, hvort sem það eru stór fyrirtæki eða einkarekstur, en öll geta þau haft mikinn hag af nýjum Núreikningi Iðnaðarbank- ans. 60% VAXTAHÆKKUN Fyrst skal nefna, að með Núreikningi fá fyrir- tæki að meðaltali 60% vaxtahækkun á veltu- reikningi því vextir eru reiknaðir af stöðu hvers dags. Um hver mánaðamót fá handhafar Nú- reiknings yfirlit um heildarviðskipti fyrirtækisins við Iðnaðarbankann og með tölvuþjónustu Núreiknings geta fyrirtæki m.a. fengið færslur Núreiknings á tölvutæku formi. IB-LÍNA IÐNAÐARBANKANS - BEINT SAMBAND VIÐ BANKANN Annar merkilegur fylgifiskur Núreiknings er ný tölvulína Iðnaðarbankans, eða IB-lína eins og hún nefnist. Með henni geta fyrirtæki tölvutengst bankanum beint og þannig sparað símhringingar og dýrmætan tíma sem fer í ferðir í bankann. Með IB-línu fást upplýsingar um nýjustu stöðu reikninga og yfirlit. Hægt er að millifæra milli reikninga í Iðnaðarbankanum og öðrum bönk- um, greiða gíróseðla, víxla og afborganir lána. Einnig er hægt að fá á tölvuskjáinn upplýsinga- töflur um vexti, gengi, gjaldskrá bankans, kaup- gengi og vísitölur. Með IB-línu færð þú beint samband við bankann. NÝJUNGAR Í TÉKKAPRENTUN Ýmsar nýjungar í tékkaprentun fylgja Núreikn- ingi - fyrirtækjum til góða. Má þar nefna að fyrir- tæki getur fengið merki sitt sérprentað á hvert tékkaeyðublað og einnig er hægt að fá staka tékka í margriti til hagræðingar fyrir bókhald. Einn aðili innan bankans, svokallaður Núreikn- ingsfulltrúi., annast öll samskipti við fyrirtækið varðandi Núreikning og þá þjónustu, sem þar er boðið upp á. Hafðu samband við næsta útibú Iðnaðarbank- ans og fáðu allar nánari upplýsingar um Nú- reikning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.