Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.11.1988, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 69 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA MorgunblaÖiÖ/Bjarni Alfreð Gíslason var iðinn við að hjálpa samheijum sínum í KR í gærkvöldi og skoraði auk þess sjö mörk. Hér gefur hann á Jóhannes Stefánsson á linunni, en sá síðamefhdi skoraði ekki að þessu sinni. Nýlidar Eyjamanna réðu ekki við hraða KR-inga KR-INGAR þurftu ekki að hafa mikift fyrir sigrinum gegn ÍBV í gærkvöldi. Eyjamenn héldu f vift Vesturbæingana f 10 mfnút- ur en síftan ekki söguna meir. KR sigraði örugglega meö sex marka mun, en mestur var munurinn átta mörk. Eyjamenn reyndu að hanga á boltanum til að byrja með og spila upp á öruggt mark, en KR- ingar „keyrðu" upp hraðann, Stefán Kristjánsson skoraði Steinþór fimm mörk í röð um Guðbjartsson miðjan fyrri hálfieik skrífar gegn tveimur mörk- um mótheijanna, staðan 9:B og ljóst hvert stefndi. Reykjavíkurliðið gerði síðan endan- lega út um leikinn á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks. Vöm KR er sterk, en byijunarlið- ið verður ekki dæmt af þessum leik. í fyrsta lagi var mótstaðan nánast engin og í öðru lagi var mikið um skiptingar — til að mynda voru Páll ólafsson og Konráð Olavson lítið sem ekkert með í fyrri hálfieik. Alfreð Gíslason, besti maður leiks- ins, hugsaði fyrst og fremst um að hjálpa meðspilurunum fyrstu 30 mínútumar og reyndi aðeins eitt markskot, en leiddist þófið eftir hlé og skoraði þá falleg mörk. Sigurður Gunnarsson er í erfíðu hlutverki hjá ÍBV. Hann er allt í öllu f spili liðsins, en þjálfarinn er leikmanninum yfirsterkari. Hann virðist geta skorað þegar hann vill, en kýs frekar að mata samheijana I með misjöfnum árangri. Markverð- irnir vörðu ágætlega á stundum og vömin á miðjunni var góð, en hom- I in oft opin. Liðið gafst upp við mótlætið eins og í fyrri tapleikjum og ráðleysið tók völdin með kunnum afieiðingum. KR - IBV 27 : 21 Iþróttahöllin I Laugardal, íslandsmótiö 1. deild, miðvikudaginn 16. nóvember 1988. Gangur ieiksins: 1:0, 1:1, 2:2, 8:8, 6:8, 6:4, 8:4, 9:6, 10:6, 10:8, 14:8, 14:10, 16:11, 18:13, 21:18, 28:16, 26:18, 27:19, 27:21. KR: Alfreó Gislason 7/3, Stef&n Kristj&nsson 6, Konr&ð Olavson 6, Þorsteinn Guðjóns- son 4, Páll Ólafsson (eldri) 2, Guðmundur Albertsson 2, Sigurður Sveinsson 1, Ein- varður Jóhannsson, Jóhannes Stef&nsson, Guðmundur P&lmason. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 6/1, Ámi Harðarson 3/2. Utan vallar: Pjórar mlnútur. iBV: Sigurður Gunnarsson 6, Óskar Freyr Bryiyarsson 3, Sigbjöm Óskarsson 3, Sigurð- ur Vignir Priðriksson 3, Sigurður Friðriksson 8/2, Þorsteinn Viktorsson 3/2,Jóhann Pétursson, Elliði Aðaisteinsson, Sigurður Óiafsson, Guðfinnur Kristmannsson. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 8, Ingólfur Amarsson 4. Utan vallar: Sex minútur. Áhorfendur: 411. Dómarar: Stef&n Amaldsson og Ólafur Haraldsson dœmdu &gætlega. ÍÞR&mR FOLK' ■ TONY Adams tryggði enska landsliðinu í knattspymu jafntefli í vináttuleik gegn Saudi Arabfu í Riyadh í gær. Adams skoraði með skalla á 54. mín. Áður hafði Majed Abdullah náð forystu fyrir heimal- iðið, á 15. mín. I ÍTALIR sigruðu Evrópumeist- arameistara Hollands 1:0 í vináttu- landsleik í Rómaborg í gærkvöldi. Það var Gianluca Vialli sem gerí>; eina mark leiksins á 44. mín. Mark- ið var algjörlega gegn gangi leiks- ins — fram að því höfðu Hollend- ingar haft öll völd á vellinum, þrátt fyrir að aðeins fimm úr meistaraliði þeirra frá því í Vestur-Þýskalandi hefðu leikið. Sjö vantaði vegna meiðsla, þ. á m. Ruud GuUitt. ítal- ir voi*u svo sterkara liðið í síðari hálfleik. ■ DANSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Jesper Olsen skrifaði í gær undir samning við franska stórliðið Bordeaux. Olsen hefur leikið með Manchester United á Englandi undanfarin fjögur og hálft ár. Hann lék áður með Ajax í HoUandi og segist hafa saknáð knattspymunnar á meginlandinu. Olsen er 27 ára að aldri og 45 landsleiki fyrir Dani að baki. Eftir þetta er talið nánast ömggt að enski landsliðsmaðurin CUve Alien verði seldur frá Bordeaux. ■ SAFET Susic leikur með júgóslavneska landsliðinu í knatt- spymu á ný á laugardaginn eftir Qögurra ára hlé. Liðið mætir þá því franska f heimsmeistarakeppninni í Zagreb. Susic, sem er 33 ára, leikur einmitt í Frakklandi — haisg/ er aðal markaskorari Parfs Saint Germain, sem leiðir 1. deildina þar í landi og ætti því að þekkja vel til mótheija sinna á laugardaginn. íkvöld í kvöld er einn leikur í 1. deild karla í handknattleik. Fram og Stjaman mœtast í Laugardalshölll kl. 20.1B. Á undan, eöa kl. 19, mætast Víkingur og Stjaman í 1. deild kvenna. Körfuknattloikur: Einn leikur er í íslandsmótinu í körfuknattleik, KR og ÍBK leika í íþróttahúsi Hagaskól- ans. KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Reuter Spénverjlnn Martin Vazquez sést hér hafa betur en Ray Houghton í Sevilla í gærkvöldi. Góð lérð Belga til Bratislava BELGÍUMENN láku öflugan varnarieik gegn Tékkum þegar þeir mættust í heimsmeistara- kappninnl f Bratislava í gær. Belgfumenn, sem léku én fjög- urra lykilmanna náftu jafntefli, 0:0. Þeir byggðu varnarlelk sinn upp f kringum Eric Gerets og Philippe Alberts. Michel Preudhomme, mark- vörður Belgíumanna, sem hefur tekið sæti Jean-Marie Pfaff, þurfti tvisvar að taka á honum stóra sínum í fyrri hálfleik og varði glæsi- lega. Eftir þetta jafntefli standa Belgíumenn vel að vfgi. 48 þús. áhorfendur sáu leikinn. Enzo Scifí, miðvallarspilari Belgíumanna, varð að fara af leikvelii - meiddur á öxl. Spánverjarunnu Spánveijar lögðu íra að velli, 2:0, f Sevilla. 50 þús. áhorfendur sáu Manolo Sanchez, 52. mín. og Emilio Butragueno, 66. mín., skora mörkin. „Þetta var mjög þýðingamikill sigur fyrir okkur," sagði Butragu- eno. Sanchez, sem er 23 ára leik- maður frá Atletico Madrid, var í 3jöunda himni eftir leikinn. „Þetta er hamingjusamasti dagur lífs míns,“ sagði Sanchez, sem skoraði mark í sínum fyrsta landsleik. . Jack Charlton, landsliðseinvaldur HM 6. RIÐILL SPÁNN - (RLAND.......2:0 Fj.leikja U J T Mörk Stlg 1 N-ÍRLAND 3 SPÁNN 1 UNGVERJAL. 1 IRLAND 2 MALTA 1 111 3: 1 3| 1 0 0 2:0 2l 1 0 0 1:0 2| 0 11 0:2 1| 0 0 1 0:3 ol írlands, sagði að spænska liðiíf væri gott og það væri að komast í hóp sterkustu landsliðs Evrópu. Þess má geta að spánska liðið lék nú undir stjóm Luis Suarez, sem tók við af Miguel Munoz, eftir Evr- ópukeppnina í V-Þýskalandi. Portúgalar unnu Luxemborgar- menn aðeins, 1:0, f Oporto. 30 þús. áhorfendur sáu Femando Gomes skora markið á 31. mínútu. HM 7. RIÐILL PORTÚGAL- LUXEMBURG......1: TÉKKÓSLÓVAKÍA - BELGlA ..0: Fj. leikja U J T Mörk Stig TÉKKÓSL 2 1 1 0 2:0 3 BELGÍA 2 1 1 0 1:0 3 SVISS 2 1 0 1 4:2 2 PORTÚGAL 1 1 0 0 1:0 2 LUXEMBURG 3 0 0 3 1:7 O
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.