Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 69

Morgunblaðið - 17.11.1988, Side 69
MORGUNBLAÐH) IÞROTTIR FTMMTUDAGUR 17. NÓVEMBER 1988 69 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA MorgunblaÖiÖ/Bjarni Alfreð Gíslason var iðinn við að hjálpa samheijum sínum í KR í gærkvöldi og skoraði auk þess sjö mörk. Hér gefur hann á Jóhannes Stefánsson á linunni, en sá síðamefhdi skoraði ekki að þessu sinni. Nýlidar Eyjamanna réðu ekki við hraða KR-inga KR-INGAR þurftu ekki að hafa mikift fyrir sigrinum gegn ÍBV í gærkvöldi. Eyjamenn héldu f vift Vesturbæingana f 10 mfnút- ur en síftan ekki söguna meir. KR sigraði örugglega meö sex marka mun, en mestur var munurinn átta mörk. Eyjamenn reyndu að hanga á boltanum til að byrja með og spila upp á öruggt mark, en KR- ingar „keyrðu" upp hraðann, Stefán Kristjánsson skoraði Steinþór fimm mörk í röð um Guðbjartsson miðjan fyrri hálfieik skrífar gegn tveimur mörk- um mótheijanna, staðan 9:B og ljóst hvert stefndi. Reykjavíkurliðið gerði síðan endan- lega út um leikinn á fyrstu fimm mínútum seinni hálfleiks. Vöm KR er sterk, en byijunarlið- ið verður ekki dæmt af þessum leik. í fyrsta lagi var mótstaðan nánast engin og í öðru lagi var mikið um skiptingar — til að mynda voru Páll ólafsson og Konráð Olavson lítið sem ekkert með í fyrri hálfieik. Alfreð Gíslason, besti maður leiks- ins, hugsaði fyrst og fremst um að hjálpa meðspilurunum fyrstu 30 mínútumar og reyndi aðeins eitt markskot, en leiddist þófið eftir hlé og skoraði þá falleg mörk. Sigurður Gunnarsson er í erfíðu hlutverki hjá ÍBV. Hann er allt í öllu f spili liðsins, en þjálfarinn er leikmanninum yfirsterkari. Hann virðist geta skorað þegar hann vill, en kýs frekar að mata samheijana I með misjöfnum árangri. Markverð- irnir vörðu ágætlega á stundum og vömin á miðjunni var góð, en hom- I in oft opin. Liðið gafst upp við mótlætið eins og í fyrri tapleikjum og ráðleysið tók völdin með kunnum afieiðingum. KR - IBV 27 : 21 Iþróttahöllin I Laugardal, íslandsmótiö 1. deild, miðvikudaginn 16. nóvember 1988. Gangur ieiksins: 1:0, 1:1, 2:2, 8:8, 6:8, 6:4, 8:4, 9:6, 10:6, 10:8, 14:8, 14:10, 16:11, 18:13, 21:18, 28:16, 26:18, 27:19, 27:21. KR: Alfreó Gislason 7/3, Stef&n Kristj&nsson 6, Konr&ð Olavson 6, Þorsteinn Guðjóns- son 4, Páll Ólafsson (eldri) 2, Guðmundur Albertsson 2, Sigurður Sveinsson 1, Ein- varður Jóhannsson, Jóhannes Stef&nsson, Guðmundur P&lmason. Varin skot: Leifur Dagfinnsson 6/1, Ámi Harðarson 3/2. Utan vallar: Pjórar mlnútur. iBV: Sigurður Gunnarsson 6, Óskar Freyr Bryiyarsson 3, Sigbjöm Óskarsson 3, Sigurð- ur Vignir Priðriksson 3, Sigurður Friðriksson 8/2, Þorsteinn Viktorsson 3/2,Jóhann Pétursson, Elliði Aðaisteinsson, Sigurður Óiafsson, Guðfinnur Kristmannsson. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 8, Ingólfur Amarsson 4. Utan vallar: Sex minútur. Áhorfendur: 411. Dómarar: Stef&n Amaldsson og Ólafur Haraldsson dœmdu &gætlega. ÍÞR&mR FOLK' ■ TONY Adams tryggði enska landsliðinu í knattspymu jafntefli í vináttuleik gegn Saudi Arabfu í Riyadh í gær. Adams skoraði með skalla á 54. mín. Áður hafði Majed Abdullah náð forystu fyrir heimal- iðið, á 15. mín. I ÍTALIR sigruðu Evrópumeist- arameistara Hollands 1:0 í vináttu- landsleik í Rómaborg í gærkvöldi. Það var Gianluca Vialli sem gerí>; eina mark leiksins á 44. mín. Mark- ið var algjörlega gegn gangi leiks- ins — fram að því höfðu Hollend- ingar haft öll völd á vellinum, þrátt fyrir að aðeins fimm úr meistaraliði þeirra frá því í Vestur-Þýskalandi hefðu leikið. Sjö vantaði vegna meiðsla, þ. á m. Ruud GuUitt. ítal- ir voi*u svo sterkara liðið í síðari hálfleik. ■ DANSKI landsliðsmaðurinn í knattspyrnu Jesper Olsen skrifaði í gær undir samning við franska stórliðið Bordeaux. Olsen hefur leikið með Manchester United á Englandi undanfarin fjögur og hálft ár. Hann lék áður með Ajax í HoUandi og segist hafa saknáð knattspymunnar á meginlandinu. Olsen er 27 ára að aldri og 45 landsleiki fyrir Dani að baki. Eftir þetta er talið nánast ömggt að enski landsliðsmaðurin CUve Alien verði seldur frá Bordeaux. ■ SAFET Susic leikur með júgóslavneska landsliðinu í knatt- spymu á ný á laugardaginn eftir Qögurra ára hlé. Liðið mætir þá því franska f heimsmeistarakeppninni í Zagreb. Susic, sem er 33 ára, leikur einmitt í Frakklandi — haisg/ er aðal markaskorari Parfs Saint Germain, sem leiðir 1. deildina þar í landi og ætti því að þekkja vel til mótheija sinna á laugardaginn. íkvöld í kvöld er einn leikur í 1. deild karla í handknattleik. Fram og Stjaman mœtast í Laugardalshölll kl. 20.1B. Á undan, eöa kl. 19, mætast Víkingur og Stjaman í 1. deild kvenna. Körfuknattloikur: Einn leikur er í íslandsmótinu í körfuknattleik, KR og ÍBK leika í íþróttahúsi Hagaskól- ans. KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Reuter Spénverjlnn Martin Vazquez sést hér hafa betur en Ray Houghton í Sevilla í gærkvöldi. Góð lérð Belga til Bratislava BELGÍUMENN láku öflugan varnarieik gegn Tékkum þegar þeir mættust í heimsmeistara- kappninnl f Bratislava í gær. Belgfumenn, sem léku én fjög- urra lykilmanna náftu jafntefli, 0:0. Þeir byggðu varnarlelk sinn upp f kringum Eric Gerets og Philippe Alberts. Michel Preudhomme, mark- vörður Belgíumanna, sem hefur tekið sæti Jean-Marie Pfaff, þurfti tvisvar að taka á honum stóra sínum í fyrri hálfleik og varði glæsi- lega. Eftir þetta jafntefli standa Belgíumenn vel að vfgi. 48 þús. áhorfendur sáu leikinn. Enzo Scifí, miðvallarspilari Belgíumanna, varð að fara af leikvelii - meiddur á öxl. Spánverjarunnu Spánveijar lögðu íra að velli, 2:0, f Sevilla. 50 þús. áhorfendur sáu Manolo Sanchez, 52. mín. og Emilio Butragueno, 66. mín., skora mörkin. „Þetta var mjög þýðingamikill sigur fyrir okkur," sagði Butragu- eno. Sanchez, sem er 23 ára leik- maður frá Atletico Madrid, var í 3jöunda himni eftir leikinn. „Þetta er hamingjusamasti dagur lífs míns,“ sagði Sanchez, sem skoraði mark í sínum fyrsta landsleik. . Jack Charlton, landsliðseinvaldur HM 6. RIÐILL SPÁNN - (RLAND.......2:0 Fj.leikja U J T Mörk Stlg 1 N-ÍRLAND 3 SPÁNN 1 UNGVERJAL. 1 IRLAND 2 MALTA 1 111 3: 1 3| 1 0 0 2:0 2l 1 0 0 1:0 2| 0 11 0:2 1| 0 0 1 0:3 ol írlands, sagði að spænska liðiíf væri gott og það væri að komast í hóp sterkustu landsliðs Evrópu. Þess má geta að spánska liðið lék nú undir stjóm Luis Suarez, sem tók við af Miguel Munoz, eftir Evr- ópukeppnina í V-Þýskalandi. Portúgalar unnu Luxemborgar- menn aðeins, 1:0, f Oporto. 30 þús. áhorfendur sáu Femando Gomes skora markið á 31. mínútu. HM 7. RIÐILL PORTÚGAL- LUXEMBURG......1: TÉKKÓSLÓVAKÍA - BELGlA ..0: Fj. leikja U J T Mörk Stig TÉKKÓSL 2 1 1 0 2:0 3 BELGÍA 2 1 1 0 1:0 3 SVISS 2 1 0 1 4:2 2 PORTÚGAL 1 1 0 0 1:0 2 LUXEMBURG 3 0 0 3 1:7 O

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.